Kjöt eða mör?

Jæja, stund sannleikans runnin upp. 

Það kom ósk um mynd af Naglanum og eftir töluverða umhugsun og kjarksöfnun ákvað Naglinn að láta vaða.   Er kellingin búin að safna kjöti eða mör?

Þeim sem verður flökurt er bent á að ýta snarlega á krossinn upp í vinstra horni síðunnar.  Það er alveg ástæða fyrir því að ég er í svörtum fötum sem hylja vömbina á myndinni. 

Hæðnisbréf eru vinsamlegast afþökkuð.

Here goes nothing....

DSC04332

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já! Þetta kallar maður sko handleggi í lagi! Ekkert smá munur frá hinni myndinni. Afhverju í ósköpunum ætti manni að verða flökurt.. nema kannski af öfund

Ég segi bara kjöt, kjöt, kjöt

Snjólaug (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 09:43

2 identicon

Já sæll...greinilegt að puðið hefur skilað tilættluðum árangri...til lukku

p.s. Farðu nú að byggja upp sjálfstraust í stíl við þessa vöðva og hættu að efast

Kveðja, Ingunn

Ingunn Þ. (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 10:32

3 Smámynd: Audrey

Sæll! Djöfull ertu orðin mössuð kerla! Þú verður svakaleg í haust :)

Audrey, 18.6.2008 kl. 10:44

4 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

 Takk fyrir það skvísur .  Eru til svona sjálfstraustsstöðvar eins og líkamsræktarstöðvar, þar sem maður mætir 6 x í viku og æfir sig....eða get ég pantað það uppúr einhverjum katalóg?

En að öllu gamni slepptu, ég skal reyna að hætta að efast og vera öruggari .

Ragnhildur Þórðardóttir, 18.6.2008 kl. 10:47

5 identicon

Váá, þvílíkir handleggir  Þú er alveg rosaleg, hrein unun að fá að fylgjast með þér.

Mína (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 11:09

6 identicon

Sammála þeim sem á undan hafa ritað, þú hefur svo sannarlega efni á að vera stolt af sjálfri þér, vildi ég hefði allan þennan  sjálfsaga sem þú hefur, þess vegna finnst mér líka gott að kíkja hingað af og til. Það gefur mér spark í rassinn og svör við mörgu.

Haltu áfram og upp með sjálfstraustið.

Vala Árnadóttir (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 11:56

7 Smámynd: M

Vá !! Flott gellan.

Gaman að sjá myndir   Það endar með að maður mætir á mótið í haust, er það ekki ? 

M, 18.6.2008 kl. 12:50

8 Smámynd: M

Þá meina ég, er ekki mótið í haust og þá hvenær ?

M, 18.6.2008 kl. 12:52

9 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Mína!  Takk fyrir það skvís.  Þú ert líka dugleg, og ég er alltaf jafn stolt af þínum árangri.

Vala!  Takk fyrir að kíkja í heimsókn.  Mér finnst alltaf jafn gaman að heyra ef ég get haft áhrif á aðra til að hreyfa sig. 

M! Takk skvís, þú vildir mynd svo ég varð nú að verða við þeirri ósk.  Ekki spurning að þú mætir á mótið í haust, það er í lok nóvember.  Þú verður að koma og hvetja kellinguna áfram þarna uppi á brókinni .

Ragnhildur Þórðardóttir, 18.6.2008 kl. 13:22

10 identicon

Ertu með leyfi fyrir þessum byssum?

Palli (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 14:01

11 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Já þú meinar, ég gæti  kannski verið handtekin strollandi niður Laugaveginn í hlýrabol.  Góður!!  
Er einmitt að fara að pumpa byssurnar í dag....daradadada I'm lovin' it. 

Ragnhildur Þórðardóttir, 18.6.2008 kl. 14:29

12 Smámynd: M

Ég mæti sko.... ef ég verð ekki að halda uppá gelgjuafmæli, föndra jólakort eða þrífa eldhússkápa fyrir jólin

Hef aldrei farið á svona mót, en séð í TV og haft gaman af

M, 18.6.2008 kl. 14:49

13 Smámynd: M

p.s. þú ert eins og písl í höfundaboxinu. Ekki eins og sama manneskjan.

Svo er kominn hurðarhúnn á hurðina síðan þá

M, 18.6.2008 kl. 14:51

14 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

M!  Reyndar ekki sama hurðin...hehe, það er enn ekki kominn húnn á hana .  Skammastín Snorri!!

Endilega reyndu að koma á mótið, þetta er mikil skemmtun fyrir áhorfandann líka og oft myndast voða stemmning í salnum.

Ragnhildur Þórðardóttir, 18.6.2008 kl. 14:55

15 identicon

Alveg frábært hjá þér, frábært að sjá svona árangur eftir allt puðið Það verður svo gaman að bera saman myndir í haust og sjá hvað þú hefur stækkað. 

Jana (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 19:45

16 identicon

Sæææællllll! :-)  Rosaleg!

Verður rosa gaman að sjá þig á sviðinu ;) vonandi verð ég þar líka ;) 

Nanna (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 20:26

17 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Frábær árangur kona góð.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 18.6.2008 kl. 21:46

18 identicon

Jahá! Enginn smá munur kella!! Þú lítur bara mjöög svo vel út

Ætlaði að spyrja þig að einu.. varðandi brúnkukrem.. er nú ekki að fara að keppa en langar að vera brún án þess að stunda  ljósin svona mikið.. Hvað nota atvinnumannsekjurnar til að ná þessu fallega keppnistani?

Kv Eva 

Eva (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 22:57

19 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Jana! Takk fyrir það.  Já ég er spennt að sjá hvort það verður ekki munur á mér frá síðasta móti.  Nú er bara að taka skurðinn rétt og halda massanum en losa mörinn .

Nanna!  Takk skvís, við verðum saman á sviðinu það er ekki spurning.  Þú ert búin að ákveða, lok, lok og læs, bannað að breyta.

Fjóla! Takk kærlega .

Eva!  Takk fyrir skvís.  Varðandi brúnkukrem þá notaði ég ProTan fyrir mótið í fyrra og hef svo notað það oft síðan fyrir djamm og aðra mannfagnaði og ef mér finnst ég vera orðin veikindalega hvít.  Það kemur mjög náttúrulegur litur, ekki appelsínugulur og engar rákir.  Þú spreyjar því á þig og berð á þig með plasthanska og passar að dreifa vel úr.  Sunna Hlín og Heiðrún hafa báðar verið að selja svona brúsa á 3000 kr minnir mig, annars geturðu pantað líka á netinu.  Einn svona brúsi dugir endalaust lengi.  Ég á ennþá næstum hálfan brúsa eftir, þrátt fyrir að hafa borið á mig 3 umferðir fyrir mótið og svo helling síðan.   

Ragnhildur Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 08:58

20 identicon

I say god damn kona!!!!

Ég held ég sé smá hrædd við þig núna. Held að hinar þurfi að fara að spýta í lófana

Alveg frábær árangur hjá þér skvís, hlakka til að sjá þig í keppninni svo í haust.

Klapp fyrir þér og knús

Anna María 

Anna María (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 09:48

21 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Anna María!  Æi takk fyrir þetta krúttið mitt
Algjör óþarfi að vera hrædd... haltu þig bara á mottunni og þá kemur ekkert fyrir þig .  Já, það verður athyglisvert að sjá í haust hvort það séu ekki einhverjar bætingar milli móta. 

Ragnhildur Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 548854

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband