Hva skal bora FYRIR fingu??

Vi spum miki hva vi ltum ofan okkur eftir fingu til ess a lkaminn jafni sig og hefji uppbyggingarferli. Margir gera sr samt ekki grein fyrir a mltin fyrir fingu er alveg jafn mikilvg. Rannsknir sna a rtt magn og tegund af prtni og kolvetnum fyrir fingu mun ekki aeins hjlpa okkur a taka betur v og
lengur, heldur hjlpar essi mlt lkamanum lka a jafna sig og undirba sig fyrir nstu tk. Hvort sem tlar a hlaupa, pumpa jrni ea pedalana skiptir rtt nring llu mli.

Styrktarfingar:

Til a tryggja a lkaminn hafi ngt eldsneyti til a keyra fram ungar fingar og til a hefja vvauppbyggingu og jafna sig er mikilvgt a bora rttu nringarefnin 60 90 mntum fyrir fingu. Til a undirba lyftinga fingu er gott a bora u..b 0,2 g af prtni per kg af lkamsyngd, og 0,4 g af kolvetnum. a ir a kona sem er 60 kg tti a bora 12 g af prtni og 24 g af kolvetnum. Mikilvgt er a velja magurt prtn sem frsogast frekar hratt eins og eggjahvtur, hvtan fisk, kjkling, kalkn, mysuprtn ea sojaprtn. Kolvetni ttu a hafa lagan sykurstuul og frsogast hgt til a koma veg fyrir of mikla insulin losun en a getur hamla fitubrennsluhrifum fingarinnar. Heilt korn, vextir, brn hrsgrjn, star kartflur og haframjl eru frbrir kostir.

Brennslufingar:

Mismunandi stur liggja a baki egar flk stundar oljlfun. Sumir eru a bta ol og thald en arir nota r til a brenna burtu mrinn.

thald: Fyrir sem vilja keyra upp oli og fara lengra og hraar ttu a f sr rflegan skammt af kolvetnum me mealhan til lgan sykurstuul, t.d pasta, grft brau, rsnur, poppkorn og eplasafa. Rannsknir hafa snt a me v a bta vi prtni getur a auki reki verulega. Fyrir thaldsrtt er gott a bora 0,2 g af prtni per kg af lkamsyngd en keyra kolvetnin upp 0,8 g. a ir 12 g prtn og 48 g af kolvetnum fyrir 60 kg konur. Velja skal magra prtngjafa sem frsogast frekar hratt ar sem aminosrurnar sem eru byggingarefni prtns, eru notaar af vvunum sem eldsneyti fryrir finguna.

Fitubrennsla: Fyrir sem eru a hugsa um a losna vi velkomin aukakl er mikilvgt a forast kolvetni. Fjlmargar rannsknir hafa snt a egar kolvetna er ekki neytt fyrir oljlfun brennir lkaminn meiri fitu. Fastandi brennsla er skotheld lei til a brenna orku r langtmageymslunni (fituforanum).
eir sem ekki hafa tk a brenna fastandi maga, ea finnst a hrein kvl og pna ttu a f sr 10-15 g af hravirku prtni, t.d mysuprtn, tnfiski, eggjahvtum.

Lyftingar + brennsla: eir sem brenna eftir lyftingar ttu a bora eins og fyrir lyftingafingu. ntast kolvetnin lyftingarnar, og lkaminn ntir fituforann brennslufinguna ar sem kolvetnin eru ekki lengur til staar.


Athugasemdir

1 identicon

etta er snilld! Svona hluti veit maur ekki, takk!

Snjlaug (IP-tala skr) 23.7.2008 kl. 10:44

2 Smmynd: Kri Tryggvason

Ver a hla r fyrir ga su. Frbrt framtak og fullt af frleik og hvatningu :)

Kri Tryggvason, 23.7.2008 kl. 11:52

3 Smmynd: Ragnhildur rardttir

Snjlaug! Ekki mli mn kra. Til ess er g a essu blari, til a vera rum til gagns og vonandi gamans. Ertu enn a sp fjarjlfun? g er alveg til a skoa mli me r.

Kri! Krar akkir fyrir falleg or og fyrir a kkja heimskn. Held a g kannist vi ig r Laugum, er a ekki rtt hj mr ? ;-)

Ragnhildur rardttir, 23.7.2008 kl. 13:26

4 identicon

Takk krlega, etta leirtti tluveran misskilning.

Palli (IP-tala skr) 23.7.2008 kl. 14:14

5 Smmynd: Ragnhildur rardttir

a er gott a heyra Palli minn ;-) Ef g m spyrja, hverju flst s misskilningur?

Ragnhildur rardttir, 23.7.2008 kl. 14:22

6 Smmynd: Kri Tryggvason

J a stemmir :)

Kri Tryggvason, 23.7.2008 kl. 14:25

7 identicon

Sl

Bin a lesa pistlana na lengi - takk krlega fyrir - eir eru upprvandi og mjg frandi - frbrt hj r....

Vrir til a setja inn vi tkifri (ef hefur ekki n egar gert a og a fari fram hj mr) matseilinn inn???

g lyfti reglulega (mjg miki....) er alltaf a glma vi sustu klin og hefur teki ann pl hina a gera a me lyftingum - en langar nna a taka matarri me algjru trompi og prfa nokkrar vikur "rlegt" niurskurarprgramm.... (matarri mitt er annars nokku gott)

En enn og aftur takk krlega

erka (IP-tala skr) 23.7.2008 kl. 22:58

8 identicon

Misskilningurinn flst v a g hlt a me v a ta kolvetni fyrir brennslufingu hefi g meiri orku til a halda t finguna, en s nna a er g bara a brenna funni en ekki fitunni.

Fkk sm svona "Ohh, j auvita!" tilfinningu egar a g las pistilinn.

Palli (IP-tala skr) 24.7.2008 kl. 08:17

9 Smmynd: Ragnhildur rardttir

Erka! akka r fyrir a kkja heimskn og lesa. Matseillinn minn er ekki sunni og g hef ekki sett hann inn af msum stum. N er g hins vegar bundin trnai vi jlfarann minn um a gefa hann ekki upp. a eru hins vegar margar greinar um matari hr sunni. Ef ig vantar asto geturu sent mr tlvupst rainythordar@yahoo.com

Palli! J, algengur misskilningur. En a fer auvita eftir markmiunum hvort maur fi sr kolvetni ea ekki. Fyrir stuttar (30-45 mn) brennslufingar ttu ekki a urfa a hlaa kolvetni nema markmii s a auka hraann og/ea vegalengd. Ef vilt a lsi leki er betra a hafa ekki neytt kolvetna dgan tma. Ef brennir seinnipartinn er gtt a a li 3-4 klst fr sustu kolvetna mlti, fr r eitthva prtnrkt klst. fyrir brennsluna.

Ragnhildur rardttir, 24.7.2008 kl. 09:49

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 21
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 169
 • Fr upphafi: 516744

Anna

 • Innlit dag: 18
 • Innlit sl. viku: 149
 • Gestir dag: 18
 • IP-tlur dag: 18

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband