Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Gar grjur

Blmsski og brestir

bera vott um styrk

Lymskufullir lestir

ti loka dyr

Naglinn er enn vmu eftir snilldartnleika NDanskra grkvldi. En a er annarra a mra mtu menn v etta er vettvangur heilsu og heilbrigis en ekki msk og mynda.

Pistill dagsins fjallar um nausynlegar grjur fyrir heilbrigt lferni, bi eldhsi og rktina.

Foreman heilsugrill:

Fitan lekur af kjtinu og tekur bara 6 mntur a grilla kjllabringu og 4 mn a grilla fisk.

Snilld a grilla grnmeti og ananas.

Gufusoningagrja: sigti, pottur ea rbylgjubakki

Gufusoi grnmeti er hollara en soi vatni v a tapast miki af nringarefnum vatninu.

Naglinn rbylgjubakka til a gufusja grnmeti en einnig er hgt a kaupa srstaka potta ea bara sigti sem er sveigjanlegt og passar hvaa pott sem er.

Blandari:

Hr borgar sig a fjrfesta strt. Naglinn rstai fleiri, fleiri hrdrum blndurum r Elko hr denn vi a mylja klaka fyrir prtnsjeika Blush. eir ru hreinlega ekki vi slkt erfii, greyin.

En eftir a Kitchen Aid blandarinn kom inn lf Naglans hefur a veri dans rsum, vlkur vinnujarkur.

Arir gir blandarar eru fr: Cuisinart, Moulinex og Black og Decker.

Strappar:

Nausynlegt fyrir okkur sem hfum fuglagrip, srstaklega tog-fingum (pull), eins og rri, upphfingum, niurtog, rttstulyftu, stiff-legged rttstulyftu.

Lyftingabelti:

Fyrir hnbeygjur, rttstulyftu og stiff-legged rttstu sem allar reyna mjbaki. Belti styur vi mjbaki egar vi erum me mikla yngd stnginni. Belti skal reyra vel utan um mitti, en ekki svo vel a ndun s gerleg.

iPod:

a er bara ekki hgt a brenna n ess a hafa dndrandi grahestatnlist eyrunum. a getur gert gfumuninn a f gott stulag egar maur er alveg a gefast upp brettinu, a sparkar vel rassinn.

Plsmlir:

Nausynlegt a vinna rttu lagi brennslufingum til a n eim rangri sem sst er eftir.

Vi viljum fa 75-90 % lagi til a brenna fitu ogfa oli og styrkja hjarta-og akerfi svo vi verum hraust ellinni.

Plsmlar tkjunum er afar nkvmir og taka ekki tillit til kyns, aldurs, og annarra tta sem hafa hrif plsinn. Plsmlir ltur ig stimpla alls kyns upplsingar inn til a reikna t nkvman pls.

Gir hlaupaskr:

Hr dugar ekki a kaupa sr dra r Hagkaup me frnskum rennils.

Ef vi viljum a hnn og hsinar dugi okkur t vikvldi er bara vessg a reia fram pyngjuna og borga og brosa.

Naglinn hefur nota ASICS sk undanfarin 5 r, og get alveg mlt me eim enda me eim bestu markanum. ASICS er einmitt skammstfun fyrir "Anima Sana In Corpore Sano" sem er latna og tleggst hi ylhra sem "Heilbrig sl hraustum lkama" en a er einmitt lfsvihorf Naglans. ASICS eru ekki drir skr, en a mati Naglans, hverrar krnu viri v vi verleggjum vst ekki hnn okkur.

Arir gir hlauapskr eru: Nike, New Balance, Adidas, Mizuno


Lf Naglans um essar mundir

eat, sleep, lift, cardio....repeat

barbellhamster


Skmm

Vil ekki vita hvaa uppnefni er komi Naglann rktinni, uppgtvai nefnilega eftir fingu an a a var gat rassinum buxunum.

Spurning hvort ekki s kominn tmi til a fjrfesta njum fingabuxum !!


Hvenr er best a....

essi pistill fjallar um heppilegar tmasetningar fyrir eitt og anna sem tengist heilbrigum lfsstl. Tmasetningar eru miki atrii lfi Naglans eins og hefur veri drepi fyrri pistlum. Stundum jarar a vi rttu - rhyggju hva varar matartma, fingatma, svefntma, Naglinn er m.a.s me kvena tmasetningu hvenr s best a fara ljs.

J j...Naglinn er mjg "anal" manneskja.

Naglinn hefur tileinka sr tmasetningar t fr rannsknum og greinum leikra og lrra manna bransanum. Tmasetningar essum pistli byggjast v ekki srrfum Naglans og er ekki tilraun til a f fleiri "anal" lii.

Hvenr er best a...

Bora vexti:

Eftir fingu egar kolvetnabirgirnar bi lifur og vvum eru tmar og vi urfum einfld kolvetni sem skila sr hratt t blrs til a nra hungraa vva.

Fyrir fingu ef vi urfum skjta orku fyrir tkin.

Bora sterkju kolvetni (t.d kartflur, hafrar, hishrsgrjn):

Fyrri part dags egar vi erum hva mest hreyfingu og brennum eim daglegum athfnum.

kringum fingar, 1-2 klst fyrir til a vera me stugt orkufli fingunni og strax eftir til a nra hungraa vva og tryggja vvavxt og koma veg fyrir niurbrot.

Bora trefjark kolvetni (grnmeti: t.d brokkol, aspas, blmkl, spnat):

Alltaf og vallt. kvldin egar vi sleppum flknu kolvetnunum, er gott a auka hlut grnmetis disknum.

Bora prtn:

Prtngjafar: kjklingur, fiskur, egg, magurt kjt ttu a vera hluti af hverri einustu mlt dagsins. Ef mlt inniheldur eingngu kolvetni fellur blsykur mun hraar og of mikil losun verur inslni. Afleiingin er a vi verum svangari mun fyrr og kolvetni sem ekki eru ntt breytast fitu.

egar hvoru tveggja, prtn og kolvetni, eru til staar mlt er losun inslns stjrna betur af prtni og kolvetni hjlpa lkamanum a nta amnsrur r prtni til vvabyggingar.

Hreint mysuprtn hentar best beint eftir fingu v vkvinn skilar sr hratt til hungrara vvanna.

Hreint mysuprtn er einnig gott sem sasta mlt fyrir svefn til a lkaminn hafi ngt fli af amnsrum yfir nttina til a hindra niurbrot vva.

Brenna:

fastandi maga morgnana erumvi a brenna fitu en ekkikolvetnum sem var neytt yfir daginn.

Annar gur tmi er eftir lyftingar v eru kolvetnabirgirnar vvunum tmar og vi komin fitubrennslufasa.

riji besti tminn er 2-3 tmum eftir ltta kolvetnasnaua mlt.

Lyfta:

Hvenr sem hentar vikomandi. Sumum finnst gott a lyfta morgnana og rum seint kvldin. a eina sem arf a hafa huga er a vera vel nr(ur) fyrir tkin og fra vvana san vel eftir fingu.

Vigta sig:

fastandi maga, smu vigt og helst alltaf sama vikudag. Konur ttu ekki a vigta sig egar tmi mnaarins stendur yfir, 1-2 kg er algeng yngdaraukning eirri viku.

Taka btiefni:

Kreatn: 30 mntum fyrir og strax eftir lyftingafingu

Glutamn: morgnana fyrir brennslu, strax eftir lyftingar, fyrir svefn

Fitubrennslutflur: 30 mntum fyrir morgunbrennslu/morgunmat, 30 mntum fyrir lyftingar ea seinnipartinn ef ekki ft. Ekki taka seinna en 6 tmum fyrir svefn.

Fjlvtamn: me morgunmat ea fyrri part dags

Fitusrur: me 2-3 mltum dagsins

ZMA: fyrir svefn


Helmassair....kjlkar

tyggj 2

tli g geti fengi Wrigley's til a sponsora mig me rsbirgum af jrturleri??

Er komin me kjlka eins og David Coulthard af stugu jrtri.


Fiurf skast

eggs

Hvar f g hnu sem verpir eggjahvtu-eggjum?


Maur uppsker eins og til er s

Mttur hugans er trlega sterkur og rtt hugarfar skiptir llu mli egar kemur a fingum og hollu matari.

Hver hefur ekki lent v a hreinlega nenna bara ekki fingu og vilja frekar grta sr sfann og glpa imbanneftir langan vinnudagen a fara a rembast rktinni. Og hvern langar ekkimiklu frekar a gffa sig flatbkum me llu tilheyrandi Pizza Hut hdeginu en a bora urra bringu me brokkol enn einn daginn. slkum astumverum vi a reia okkurviljastyrk, stafestu og rttan hugsunarhtttil ahalda okkur hollustuvagninum.

Hugrnar hindranir eru a eina sem standa vegi fyrir v a vi verum helmassakttu ofurmenni. Margir atvinnumenn vaxtarrkt og rum rttum akkaekki erfafri n jlfun fyrir rangur sinn, etta tvennt spili vissulega inn , heldur rttu hugarfari og stafestu egar kemur a jlfun og matari.

rangursrkar venjur:

Ef vi hfum ekki gaman a jlfun lkamans og olum ekki lkamsrktarstvar, viljum alls ekki sleppa eftirrttum og braui me smjri uppskerum vi eins og til er s, hvort sem a er lkaminn okkar, heilsan ea markmi jlfun. Flk sem nr rangri sinni jlfun eru eir sem venja sig a gera hlutina hvort sem eir eru skemmtilegir ea ekki, og gera hvort sem eir su stui fyrir ann daginn ea ekki. veist a burstair tennurnar morgun v a er hluti af rtnu dagsins en manst rugglega ekkert srstaklega eftir v ar sem tannburstun er eiginlega orin sjlfr hegun. a sama gildir um fingar og hollt matari, me tmanum verur a svo sjlfsagur hluti afdeginum a fara rktina og bora hollt a r lur jafn illaa sleppa v eins og asleppa v a baa ig.

Ef fingum er kippt t r hinu daglegu lfi getur a valdi hugarangri og kva hj vel jlfuum einstaklingum eins og ein rannskn sndi. Vel jlfair langhlauparar mttu ekki hreyfa sig neitt heila viku og ljs kom a eir sndu veruleg kva- og unglyndiseinkenni yfir viku.

egar vaninn er orinn svo sterkur og innprentaur daglega lfi a a er hugsandi a sleppa fingum og bora hollt erum vi grnni grein.

Naglinn tbrotnai einu sinni fingu me v a missa 25 kg lapltu ftinn. bistofu slysadeildarinnar var eina hugsunin hvernig og hvort g kmist ekki rugglega fingar rtt fyrir tbroti. Morguninn eftir hringdi Naglinn leigubl, klddi tbrotna ftinn innisk, og fr hkjum rktina og tk brennslu. fa skyldi g, sama hvernig g fri a v. rfin fyrir a hreyfa mig var svo sterk a a var bara ekki inni myndinni lta svona smotter stoppa sig.

gtek oft dmi um mann sem var helbuffaur og flottur,mtti tvisvar dag rktina, brenndi morgnana og lyfti seinnipartinn.a er svosem ekki frsgur frandi nema fyrir r sakir a hannhafi lent slysiog annar fturinn var ntur og visinn en a stoppai ekki flagann. Hann mttisamviskusamlega hkjunum og notai heilbriga ftinn og restina af skrokknum til hins trasta. Svonastafesta ogdugnaur fr okkur hin tveimur jafnfljtum til aslefa af adun

Sjlfshvatning:

Vi megum ekki vera gagnrnin okkur sjlf og stunda niurbrjtandi hugsanir eins og: "g er alltof feitur, g aldrei eftir a vera eins og naglarnir Muscle and Fitness".

Ef vi hugsum neikvan htt erum vi bin a kvea fyrirfram a vi munum ekki n rangri og setjum ekki ann kraft sem arf fingar og matari til a n markmium okkar.

Hugsum frekar jkvum ntum "Ef g mti rktina og passa matari alla vikuna lur mr svo vel og ftin passa betur".

Ef einhver hrsar okkur fyrir a hafa misst nokkur kl er a frbrt, en vi skulum ekki festast a einblna bara einhver grmm til ea fr vigtinni. Fitutap a vera frbr hliarafur ess a lifa heilbrigu lfi.

Vi eigum heldur ekki a treysta hvatningu fr umhverfinu til a halda okkar striki fingum og matari, vi urfum a hvetja okkur sjlf fram. Ef vi erum a mygla r leiindum rktinni, er bara hgt afara tog hlaupa eins og vindurinnea prfa nja hprtt t.d judo ea karate.

Ef okkur flkrar vi tilhugsunina um enn eina kjklingabringuna, og gtum frekar bora ljsritunarpappr, er ng anna hollmeti boi. Hva me a prfa nja uppskrift af grnmetisrtti hdeginu, ea f sr fitulitla steik og bakaa kartflu me grnmeti?

Til ess a n rangri verur viljinn til a breyta hollu lfsmynstri snu heilbrigan lfsstl a vera sterkari en viljinn til a hjakka smu hjlfrunum endalaust.


EGG!!! EGG!!! (munii ekki atrii r Stellu orlofi???)

Naglinn prfai nja afer vi a elda eggjahvturnar snar morgnana sem g tla a deila me ykkur lesendur gir.

4 eggjahvtur og 1 msk af sykurlausu Karamellusrpi hrrt saman

Hita rranum 2-3 mntur. gtt a taka t eftirc.a 1 mntu, hrra og setja svo aftur inn 1-2 mntur.

Lti klna nokkra mntur ur en bora.

Algjrt nammi!!


Ntminn er trunta

Lyfturnar hr Landsanum voru bilaar um daginn og fr g a velta fyrir mr hva ntmamaurinn landinu sa er trlega versagnakenndur.

a er sko ekki vandaml fyrir landann a fara rktina hverjum degi og jafnvel oft dag til a hamast og djflast en a var algjrlega mgulegt fyrir hvern einasta kjaft vinnunni a urfa a labba upp nokkrar hir, a kvrtuu og kveinuu allir kr.
Meira a segja Naglinn var pirraur og engan veginn a nenna essu, enda urfti g a prla trppurnar alla lei upp 14. h takk fyrir takk. Var alveg a gefast upp 11. h, og fr a hugsa a g hefi n rugglega prla 70-80 hir sjlfviljug rekstiganum um morguninn en nokkrar hir voru alveg a gera t af vi mig, lklega af v a etta tramp var ekki gert af fsum og frjlsum vilja.

Vi krefjumst ess a f blasti beint fyrir utan rktina, bina ea bankann og jafnvel hringslum um blasti eirri veiku von a eitthva kvikindi fari n a hypja sig heim til sn. Naglinn gerist oft sekur um a s sjlfrennirei ekki tiltk stundina heimilinu er barp ekki inni myndinni, jafnvel a taki ekki nema 20 mntur a labba Kringluna. g er nokku viss um a slk veruleikafirring eins og vigengst Sogaveginum er ekki einsdmi hr borg, enda ekki ofsgum sagt a slendingar eru blair.
Norannepja og tuttugu vindstig nu mnui rsins eru reyndar ekki girnilegar astur til samgangna tveimur jafnfljtum. En rok og rigning er auvita engin afskun tmum 66N og Cintamani. Ekki hfu forfeur okkar slkan muna egar eir reru miin klddir hriplekum lopavettlingum og sauskinnsskm.
J, a er skondi a ntmamaurinn er svo mikil kuldaskrfa a hann arf a hlaupa eins og hamstur bretti til a halda heilsu sta ess a nta hreyfinguna sem felst a ferja skrokkinn fr A til B.


Oversovelse

sofa yfir sig

a hlaut a koma a v....eftir a hafa vakna samviskusamlega kl. 5:30 hverjum einasta virka morgni mrg herrans r til a fara rktina n ess a klikka, svfu Naglinn og hennar ektamaur yfir sig morgun og rumskuu ekki fyrr en kl. 8:19. Fyrr m n sofa yfir sig!!

Svo a var ekkert r brennslu ennan morguninn hj Naglanumen verur btt upp seinnipartinn eftir lyftingarnar.

Finnst eins og g hafi ekki bursta mr tennurnar ea s sktug af v g fr ekki rktina morgun. V hva maur er orinn mikill fkill, etta er bara eins og hernneytandi a f skammtinn sinn a fara og hamast og djflast.

"Svarthvti" hugsunarhtturinn er lka a lauma sr upp heilabi, me leiinlegar hugsanir eins og a ns allt ntt fyrst adatt eitt skipti t.... en g er fullu ahenda slkum hugsunum t hafsauga.


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband