Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Nammidagur ea nammimlt

tilefni ess a morgun er laugardagur og Naglinn hefur endurheimt nammidagana sna er ekki r vegi a henda einn pistil um essa dsamlegu stund.

skkulai

Fyrir okkur sem hfum tileinka okkur hollt matari er nausynlegt a fara t fyrir heilsurammann einstaka sinnum.

a fer eftir markmium og hugarfari hvers og eins hversu kaft eir sukka matarinu ennan eina dag. Sumir taka heilan dag ar sem allt er leyfilegt en arir takmarka sukki vi eina mlt. Sumir taka nammidag ara hverja helgi,arir taka hann vikulega og enn arir sleppa honum alveg.

hrif nammidaga eru bihugrn og lffrileg.

Hugrnhrif:

Munaur mat og drykk af og til er nausynlegt til a halda geheilsunni v freistingarnar eru alls staar kringum okkur.

pizza ben and jerrys

a endist enginn matari ar sem ekki m leyfa sr eitthva gott af og til.

a er ekkt innan slfrinnar a hugsanir umeitthva sem er banna geta oft leitt til rhyggju hugsana um a.

craving

Ef vi megum aldrei bora nammi ea djs mat, getur a leitt til rhyggjuhugsana um mat ar til vi springum loks limminu og innbyrum hflegt magn, jafnvel nokkra daga og skemmum allan rangur. annig geta nammidagar veri ryggisventill til a koma veg fyrir slkar hmlulausar tveislur. Vi vitum a vi munum f eitthva gott um helgina og hldum okkur anga til.

En svindl getur lka haft neikv hrif slartetri. a er mjg auvelt a bora yfir sig slkum dgum, og a getur haft fr me sr depur, sjlfssakanir og samviskubit. Sumir leiast jafnvel t sjklega hegun bor vi hflegar fingar ea uppkst til a leirtta svindli, sbr. blimu.

Pssum okkur a lta nammidagana ekki stjrna lfi okkar, og a ba ekki til of miklar vntingar til matarins. Reynum lka a hafa sm sjlfsstjrn svindlinu svo a vi sum ekki a grta koddann alla vikuna af samviskubiti.

Lkamleg hrif:

Lkamlega getur svindl veri batasamt.

Ef vi hfum veri stfu matari er lklegt a blsykurgeymslur lkamans(glycogen) su lgri kantinum, srstaklega ef vi hfum einnig veri a fa stft alla vikuna. egar vi svindlum, borum vi mun fleiri hitaeiningar og kolvetni en alla jafna og fyllum ar me tmar glkgenbirgirnar.

egar vi skerum niur hitaeiningar til a grennast hgist brennslu lkamans. heldur lkaminn a n su mgur r og v urfi a fara sparlega me orkuna.

Annar kostur vi nammidaga er a me v a hrga okkur fullt af hitaeiningum einni mlt ea heilan dag sendum vi au skilabo til lkamans a a s ekki hungursney og hann klir upp brennsluna v ekki arf lengur a spara orkuna.

Vi fum lka auka orku fyrir fingar komandi viku og getum af eim skum kreist t eitt reps vibt ea auki yngdirnar. Hvoru tveggja getur sparka rassinn vvunum til a a stkka og styrkjast til bregast vi essu aukna reiti me.

MissyPeregrym

Nammidagar geta samt haft neikv hrif fitutap.

Fitumagn og vvamassi lkamanum hafa hrif hvernig hann bregst vi ofti.

eir sem hreyfa sig, srstaklega eir sem lyfta lum, urfa ekki a hafa hyggjur af v a helgarsukki breytist fitu. Lg fituprsenta og meiri vvamassi gerir a a verkum a minna af sukkinu breytist fitu en hj kyrrsetuflki af v a strri vvar geta geymt meira af kolvetnum.

Nammidagar gera fitutapi erfiara hj eim sem eru yfir kjryngd. Svindli er lklegra a breytast fitu ar sem vvamassi er ekki ngu mikill til a geyma auka orku, og v fer hn beint fitufrumurnar. Einnig er inslnvibrag vi ofti hj flki yfir kjryngd elilegt v a lokar fitubrennslu og stular a meiri fitusfnun.

v ttu eir sem eru miki yfir kjryngd a komast niur kjryngd ur en nammidagar eru gerir a vikulegum viburi.

 • Pssum a nammidagar teygi sig ekki yfir fstudag og laugardag lka.
 • Nammidagur eru bara einn dagur ea bara ein mlt. Svindl saum rijudag og leshpnum fimmtudag og pizza me krastanum laugardag eru rr nammidagar og endar ekki nema einn veg....yngdar-og fituaukning.
 • Vi urfum a vinna fyrir nammidgunum, me hollu matari og hreyfingu yfir vikuna. Spyrjum okkur sjlf laugardegi: " g skili a svindla ?" og reynum a svara hreinskilnislega.
 • Vi erum hvort e er ekki a svindla neinum nema sjlfum okkur me a ljga.

Ga helgi gott flk og njti nammidagsins.


Sperrur....eigum vi a ra a eitthva?

J fnt, j sll.... eigum vi eitthva a ra harsperrurnar?

g hef n bara sjaldan lent ru eins, allur skrokkurinn er hnk og g enn eftir a taka brjst og bibb og tribb vikunni.

N vri gaman a vita hvort a s elilegt eftir mt a f strengi sem eru ekki essa heims. Lyfti reyndar ekkert fr mivikudegi fram mnudag, svo a er spurning hvort essi nokkura daga psa hafi eitthva a segja, eahvort vvarnir su bara eins og svampar eftirsvelti sustu dagana fyrir mt. Hhhhmmm Woundering.... Naglinn arf greinilega a leggjast rannsknir um etta ml .

Ragga sterka

Er reyndar sterkari en terpentna essa dagana og gat yngt nnast llum ftafingum gr.

Ragga feita

a er greinilegt a pizzu kvikindi og sykurinn r 10 mojito-um fr v um helgina eru enn a synda blrsinni. Eins og sst reyndar bumbunni sem er ekkert a haggast. Fimm kl einni helgi taka vst sinn tma a hypja sig Blush.


Hreinn Loftsson

"Hreint" matari er eitthva sem allir ttu a tileinka sr, hvort sem markmii er a byggja upp vva ea missa fitu. Vi urfum a bora hreint og rtt til a veita lkamanum rtt og g nringarefni fyrir hmarks afkst fingu og einnig til a vvavxtur eigi sr sta hvldinni.

egar vi breytum matari "hreint" matari er gott a tileinka sr lfsstl forfera okkar og hugsa: "Get g veitt, skoti ea rkta funa sem g tla a lta ofan mig ?" Me rum orum eigum vi a bora eins nlgt jrinni og vi getum.

Dmi um "hreinar" futegundir eru til dmis: kjklingur, egg, fiskur, magurt nautakjt, grnmeti, vextir og hafrar.

brokkolkjllabringa

Vi getum hins vegar ekki skoti kjtfars, ea rkta brau og pasta. Slkt eru dmi um unnar vrur, og til ess a ba r til arf fabrikkur, haug af E-efnum, salti, sykri, mettari fitu og rum vibji. Forfeur okkar nrust ekki Samslubraui, kexi og pasta heldur kjti, grnmeti og vxtum og lkami okkar er gerur til ess a melta slka fu.

egar matari er "hreint" skal forast unna fu. egar fa er unnin, eins og egar heilhveiti er muli niur reindir ea hi skrlt utan af hrsgrjnum, hkkar sykurstuull funnar (GI).

Hr GI = hrri blsykur eftir mlt = of mikil losun inslni t blrs.

Insln slekkur fitubrennslumekanisma mean a vinnur og kveikir fitusfnun. Arfleifin gerir a a verkum a hr blsykur tknar mikinn mat og lkaminn vill geyma allan ennan mat til mgru ranna geymslunni sinni sem eru fitufrumurnar.

Mlt sem samanstendur af kjklingabringu, hishrsgrjnum og grnmeti inniheldur mun frri hitaeiningar en pylsa braui me tmat, sinnep og steiktum og vel af tmat og sinnep. Hver einasta hitaeining kjklingi, hishrsgrjnum og grnmeti er hins vegar ntileg fyrir vvavxt og fitutap, mean nringarefni r pylsu eru einskis ntar nema til a bta vi lkamsfitu.

Dmi um fu sem tti a forast hreinu matari:

Kex

Kkurogstabrau

Stindi

Morgunkorn

Brau

Pasta

Nlur

Pakkaspur

legg

Kjtfars, pylsur, bjgu og anna unni kjtmeti

Hvt hrsgrjn

Smjr

Majnes

Dmi um hreina fu:

Egg (aallega eggjahvtur)

Kjklingur

Kalknn

Fiskur

Rautt kjt (velja magurt)

Grnmeti

vextir

Hnetur, mndlur og fr

Hishrsgrjn

Haframjl

lfuola

Hrfrola


Fleiri myndir fr Fitness '07

fitness vvaf front

Fitness vvaf bak

essar myndir hr a ofan eru teknaraf Vvafkn.

DSC_1749

Naglinn sttur me langra pizzu sunnudaginn LoL.

DSC_1747

Og hr nvknu og myglu a ga sr Cheerios me sojamjlk... jamm Cool

Fleiri myndir fr keppninni m sj HRog HR


Spennufall

DSC_1689

Sm spennufall gangi... fitnessi bara bi og kominn grmyglulegur mnudagur.

En Naglinn er skjunum enn enda var essi keppni alveg frbr lfsreynsla og allt svo skemmtilegt og mikil stemmning kringum etta allt saman.

Hinir keppendurnir voru allt frbrar stelpur og allir a hjlpuust a, hvort sem a var a lma rasskinnar, bera brnku, laga hr, meikpp eabinda bikin.

a var ekki eins erfitt og g hlt a standa sviinu, enda fkkNaglinngan stuning r salnum sem peppai mann alveg rosalega.

starakkir tilallra sem komu keppnina og hvttu Naglann fram sviinu, ykkar stuningur geri etta allt svo miklu auveldara.


Keppnisdagur Naglans

Jja er dagurinn runninn upp.
Dagurinn sem lf Naglans hefur snist um sustu mnuina.
Eftir 7 tma mun Naglinn skakklappast hlum uppi svii Austurb og leyfa hundruum a grandskoa rassinn. Spenna, kvi og tilhlkkun hrrast bland inni Naglanum essa stundina.

etta ferli hefur allt veri grarlega lrdmsrkt, srstaklega a merkja breytingar lkamanum og rangur af strngu matari og fingum. Eins a sj hva virkar fyrir minn lkama og hva ekki, v engir tveir lkamar eru eins og a sem hentar einum arf ekki endilega a henta mr. ess vegna vera keppendur alltaf betri og betri me hverju mti v eir lra lkamann sinn gegnum marga niurskuri.

a sem kom mr miki vart undirbningnum er hversu allir eru bonir og bnir a astoa og hjlpa vi allt mgulegt sem vikemur keppninni eins og: matari, fingar, lit, psur, bikin.
g hef fengi metanlegan stuning og asto fr rum reyndari keppendum: Ingunni, Heirnu, Sollu og nnu Bellu sem allar hafa veri reytandi a svara endalausum spurningum Naglans, og hjlpa me bikin, setningu lit og peppa mann andlega.
starakkir elskurnar mnar fyrir alla hjlpina!!

Hjartans akkir allir sem hafa ska mr gs gengis, stuningur ykkar er mr mikils viri. g er langt fr v a vera htt a blogga, i losni sko ekki svo auveldlega vi nldri Naglanum um heilbrigan lfsstl.

Ga helgi !!


A uppskera eins og til er s

Miki er gaman a uppskera rangur erfiis sns.

Naglinn fr mlingu an og niurstaan var gleileg: 58 kg og 9% af v er mr.
Markmii var a komast 10% fyrir mt og a hafist og gott betur.
Naglinn er v 91% fat-free....hahahaha...gur!!
San sastu mlingu eru 2,5 cm farnir af vmbinni, 2 cm af afturenda en llu verra er a brjstin hafa snarminnka og ekki var n miklu til a dreifa fyrir. Naglinn er v bara me bringu nna, ekki brjst.

N er bara a vona a vatnslosun gangi samkvmt tlun svo a sjist n einhver meiri skurur.
Hefi vilja vera me meira kjt skrokknum en a kemur bara nsta mti.
Einhvers staar verur maur a byrja, ekki satt??

Nokkrir hafa spurt hvaa sti Naglinn stefni , og slkar spurningar valda Naglanum hugarangri ar sem vntingar annarra til Naglans eru meiri en Naglinn getur stai undir.

Naglinn stefnir ekki neitt sti laugardaginn enda vru slkir hugarrar veruleikafirring ar sem keppinautar Naglans eru hver annarri glsilegri og aulreyndar bransanum.

Bara a a stga hlfberrsu upp svii Austurb laugardaginn, besta formi lfs mns verur sigur Naglans.

En bi bara, Naglinn er rtt a byrja.... lkt og Jhanna sagi forum daga: Minn tmi mun koma !!


Eftir keppni

g hlakka svo til, g hlakka alltaf svo til.....

A sinna rnanum mr me rauvnsdrykkju og rum sma

A sinna tvaglinu mr: There's a fat woman inside me screaming for chocolate

A minnka helv%&## brennsluna og einbeita mr a lyftingum

A minnka fingar r 12-14 sinnum viku

A fara Bnus og kaupa eitthva anna en kjkling, egg og brokkol

A geta bora ssur me mat aftur: salsassa, tmatssa, teriyaki, tzatziki.... a bora urrar bringur er lka spennandi og a tyggja trjbrk

A geta bora vexti aftur. Srstaklega banana sem komu skyndilega aftur inn lf mitt fyrir nokkrum mnuum eftir 6 ra fjarveru.

A minnka eggjahvtuti r 84 hvtum viku

A f aftur Myoplex me kaffidufti og karamellusrpi (sykurlausu auvita)

A setja rsnur hafragrautinn aftur

A f aftur nammidaga, sem han fr vera nammikvld: hefst kvldmat og endar mintti. Anna er umsemjanlegt fyrir hmlulausan mathk eins og Naglann.

A sofa t sunnudgum


Jla hva??

jlahlabor

N er tmi vellystinga mat og drykk a renna upp.

Margir f eflaust kvahnt magann yfir a klin safnist utan yfir jlahtirnar, og rangur vetrarins eftir hamagang rktinni og strangt matari fokinn t veur og vind. En a er ekkert lgml a bta sig jlaklum. a er vel hgt a fara jlahlabor og jlabo n ess a kla vmbina.

jlahlaborum er mjg margt hollt boi.

Veljum:

Lax og sld: bi eru sneisafull af gu Omega- 3 fitusrunum.

Kalknn: mjg magur og prtnrkur,

Star kartflur og kartflur: g flkin kolvetni

Rgbrau: er lagi... hfi samt

Gufusoi grnmeti: gulrtur, grnar baunir, blmkl, brokkol o.s.frv er besta fa sem vi ltum ofan okkur, pakka af vtamnum og andoxunarefnum

Roast beef: Eitt magrasta kjt sem vl er , pakka af prtni

Raukl: allt lagi, sm sykur v en ekkert til a panika yfir

Forumst:

Laufabrau: steikt upp r feiti...vibjur!!

Sykurhaar kartflur: Sykurhaar.... Need I say more?

Rjmassur: mettu fita fyrir allan peninginn

Hangikjt: salt og fita alla lei

Majnes sldarsalt: Maj er afur djfulsins og tti a forast lengstu lg

Pat: Mikil mettu fita, drafita

Svnasteik/ Purusteik: Drafita = hkka klesterl=kransasjkdmar

Desert: Erfitt en sparar fullt af tmum hitaeiningum r sykri og fitu. Ef r finnst eiga a skili, fu r nokkrar skeiar til a seja srustu lngunina, en ekki klra fullan skammt.

jlaboum er allt lagi a kanna fyrirfam hj gestgjafanum hva s matinn, og koma me sitt eigi kjt Tupperware ef vi viljum ekki fylla arnar af mettari fitu r svni ea ru hollu kjti. m nta ga melti sem gestgjafinn bur upp en sneitt framhj hollustu bor vi rjmassur, sykurbrnaar kartflur og fengi okkur eim mun meira af grnmeti, kjti og laxi.

Muni bara a njta ess a f ykkur gott a bora, n ess a magni keyri fram r hfi. Me v a velja rtt og bora hfilega skammta, getum vi fari gegnum allar matarveislurnar n ess a bta okkur.

Njti vel !!


Tminn flgur

170 klukkutmar a Naglinn standi hlfberrasaur svii Austurb.

173 klukkutmar a Naglinn fi pizzu, skkulai, lakkrs, hnetunammi, rauvn.....


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband