Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Don't stop me now....

Naglinn hefur girt sig brk, biti skjaldarrendur og rifi sig upp r eymdinni og volinu. egar tekst ekki ngu vel upp er ekkert anna stunni en a halda fram og leggja sig ennharar fram til a betur gangi nst.

a er nausynlegt a endurskoa sasta plan: hva var a virka, hva var ekki a virka og nta sr a til a sjhvernig vri betra a haga hlutunum nsta preppi.

Naglinn hefur nefnilega teki kvrun a keppa um pskana. Ekki er hgt a lta hryggarmyndina sem blasti vialmganum Hsklab verasasta or Naglans.
N er plani a halda sr essari yngd og byrja svo aftur a skera janar.
S undirbningur tti vonandi a vera auveldari en sast ar sem minna er af mr nna.

Naglinn tk einn dag svindl og svnar en var mtt bretti kl. 0600 mnudagsmorgun, ogbin a taka lyftingarnar af fullum krafti alla vikuna.Var komin mefrhvarfseinkenni fr beygjum enda ekki teki ftur meira en viku og Naglinn elskar a taka ftur. a er eitthva svo fullngjandi vi a djflast staurunum.

Naglinn hefur meira a segja fengi nja gulrt til a halda skrokknum lagi en Naglinn var bein um a vera bodypaint mdel fyrir nema frunarskla. Svo Naglinn verur til snis aftur, og etta sinn mlu fr hvirfli til ilja og a tttunum.... maur fkk a vera brjsthaldara Fitnessinu..... FootinMouth


Megrunarkrar virka - flk virkar ekki

Miki hefur veri rtt og rita um hina msu megrunarkra og vangaveltur um gti eirra. Virka eir ea virka eir ekki? Hva virkar best? Eru fitusnauir krar betri en lgkolvetna krar?

Nleg rannskn sem birtist New England Journal of Medicine fylgdi eftir 322 offitusjklingum remur mismunandi megrunarkrum tv r til a kanna muninn essum krum.
Niursturnar voru a hver manneskja missti a mealtali 3-5 kg essum tveimur rumsem rannsknin st yfir. a er vgast sagt murlegur rangur.

a er v auvelt a afskrifa megrunarkra sem gagnslausa barttunni vi fitupkann. En mli er ekki svona einfalt. Leyndarmli vi megrunarkra er a eir virka. etta er leyndarml sem enginn vill viurkenna a v getur flk ekki lengur sklt sr bakvi a a beri ekki persnulega byrg eigin holdarfari.

Megrunarkrar virka, a er flki sem er megrun sem virkar ekki.
a er ekkt fyrirbriinnan heilsuslfrinnar a matardagbkur hj allra verstu tilfellum offitusjklinga eru jafnframt r bestu. Flk lgur miskunnarlaust um hversu duglegt a er matarinu, a er mannlegt eli. Sumir gera sr hreinlega ekki grein fyrir llu nartinu milli mla, og telja a ekki me sem mltir.

Vi hldum ll a vi borum betur en vi gerum raun og veru. ess vegna n 322 manneskjur aeins af sr 4-5 kg TVEIMUR rum. a er ekki vegna ess a megrunarkrarnir virki ekki.

Ef tt erfitt me a halda ig vi gott matari,og ert alveg ruglaur skallanum um hva s best: fitusnauir krar vs. lgkolvetna krar vs. Atkins vs. South Beach o.s.frv....
skaltu hafa 5 einfld atrii huga.

 • 1) Finndu t hversu miki ert a bora nna. getur nota miss forrit eins og fitday.com, hot.is, ea gamla ga blai og blantinn og reiknivlina.
 • 2) Ef ert ekki a missa kl ea fitu, borau minna.
 • 3) Borau vexti, grnmeti, hnetur/mndlur, og ga prtngjafa. Ekki bora fgnu r poka ea pakka.
 • 4) Leyfu r eina "frjlsa" mlt viku sem getur hlakka til - ekki heilan dag - aeins eina mlt.
 • 5) Skipuleggu ig fram tmann. Eyddu 1-2 klst um helgar a undirba mltir fyrir vikuna. Eldau miki magn einu sem getur gripi yfir vikuna. Komdu auga hindranir og finndu leiir til a komast hj eim.

Flestir standa sig vel 1)-3) og jafnvel 5) en klra nmer 4. Maur heyrir alltof oft hversu vel vikomandi st sig allan daginn en mean eir voru a elda kvldmatinn var narta htt 500 kalorur af allskyns unnum verra r pkkum og hrefni kvldmatarins.
Ea a vikomandi var ltra-mega-technobandi-Stefn dugleguralla vikuna envar svo ruglinu frfstudegi til sunnudags.essi litlu atrii geta safnast saman eitt allsherjar strt vandamlog vikomandifestist vtahring og nr aldrei neinum rangri barttunni vi aukaklin.

Horfu vel og vandlega ALLT sem fer upp munninn r. a m koma veg fyrir ansi miki arfa sukk og nart me v a fylgja reglu 5) og grarlegur rangur nst me v a fylgja reglu 4).


Rebound

etta er grein eftir Naglann sem birtist Vvafkn.net gr. Sum ykkar hafa v hugsanlega egar lesi hana en Naglinn vildi endilega birta hana hr lka.

Hva gerist eftir keppni?

ert bin(n) a eya sustu 12-16 vikunum a undirba ig fyrir keppni, veri rktinni 2-3x dag, fengi rleggingar um hvernig s best a bora og fa, hvernig eigi a setja sig brnkuna, hvernig eigi a bora og fa sustu vikuna fyrir mt. En a hefur lklega enginn fari me r gegnum a sem gerist eftir keppni. a eru nefnilega ekki allt sem tengist fitnesskeppnum sveipa drarljma.
Eftir keppni getur veri mjg erfitt tmabil fyrir marga, bi slrnt og lkamlega.

Lkamlega lenda margir svoklluu rebound. Margir kannast eflaust vi hugtaki "jj" megrunarkrar, ar sem flk borar frnlega lti kveinn tma, grennist helling en btir v sig aftur og meira til egar aftur er fari a bora elilega. egar vi borum svona far hitaeiningar hgist brennslukerfi lkamans v hann er a bregast vi hungursney ann eina htt sem hann kann, spara.
enn s ekki fari a bera vruskorti landinu sa, veit lkaminn a samt ekki, hj honum er kreppa.

Eftir margar vikur af rotlausum fingum og mjg stfu matari til a vera brkarhfur svi vera essar smu breytingar brennslukerfi lkamans, a hgist llu kerfinu. a er ekki hollt fyrir lkamann a vera keppnisformi allan rsins hring, a er elilegt stand a hafa fituprsentu mjg lga og lkaminn leitast vi a koma sr tr essu standi.
Fyrir konur getur a beinlnis veri httulegt heilsunni a hafa mjg litla lkamsfitu mjg lengi.
Til dmis geta ofkling, beinynning gert vart vi sig og blingar htta.

Eftir keppni byrjar flk a bora elilega .e fleiri hitaeiningar en ur og grpur lkaminn r eins og vatn eyimrkinni og geymir eins og sjaldur auga sns langtmageymslunni sem er fituforinn til ess a eiga ef mgur r su n aftur vndum. Eftir mt gerir flk sr glaan dag mat og drykk, a minnkar brennslufingarnar, httir brennslutflunum. Allt etta hefur hrif rebound.

Slrni tturinn af rebound er llu verri.

Eftir keppni aldeilis a et, drekk og ver glar, jafnvel nokkra daga.
hefur neita r um svo margt svo langan tma a a voru komnar af sta rhyggjuhugsanir og jafnvel draumfarir um alls kyns matvli. N aldeilis a svala essari rf.

En eftir aeins nokkra daga af sukki og svo elilegu matari er etta hara skorna tlit fari. Vvarnir draga til sn vkva egar glycogen (r kolvetnum) kemur inn lkamann.
Jafnvel fituprsentan hkki aeins um helming mia vi hvar hn var egar byrjair a skera getur aeins smris aukning fitufora lti flki finnast a vera flhestar og hafa mistekist.
En a er ekki eins og flk hafi misst viljastyrkinn ea stjrn matarinu, a er bara a eigin krfur um kvei tlit eru ornir svo elilega har a 1-2 kg yngdaraukning getur lagst slina af llu afli.

Margir byrja a nota keppnir sem leiir til a halda sr keppnisformi megni af rinu. Slkar aferir eru varasamar, enda arfnast lkaminn psu fr svona miklu fingalagi og stfu matari til ess a geta brugist vi ann htt sem vi viljum nst egar vi keppum. Of miki lag leiir til ess a lkaminn ltur a sem gn vi sig og vi num ekki eim rangri sem vi viljum n.

Vi verum a tileinka okkur ann hugsunarhtt a vi sum tmabundi a n kvenu tliti, og stta okkur vi lkamsfitan muni sna aftur elilegt horf.

Nokkur atrii er gtt a hafa huga eftir keppni:

gtis regla a sukka ekki of marga daga eftir keppni, reyna a koma sr aftur beinu brautina mnudag, rijudag.

Lykilatrii er a halda fram a bora margar smar mltir me ngu prtni til a vihalda massanum og stla kolvetnin inn orkufrekasta tma dagsins.

Eins er mikilvgt a gefa okkur gan tma, jafnvel nokkrar vikur, a koma matarinu a langtmahorf sem vi getum hugsa okkur.


Eftir mt

a er lgt risi Naglanum essa dagana. Myndirnar fr keppninni voru eins og kld vatnsgusa og fjandinn hafi a hva veruleikinn getur stungi. Naglinn tti ekkert erindi upp etta svi, og hefi betur htt vi a keppa.
a er mgun vi keppnina a mta svona tltandi til leiks og sasta sti v verskulda.
raun hefi Naglinn tt a f reisupassann strax fyrstu lotu: "Heyru vina mn, ert a ruglast. etta er keppni fitness, ekki fatness."

Naglinn naut sn engan veginn essu mti og lei illa eigin skinni allan tmann. a er ekki gott stand egar maur arf a standa svii.
a er bitur reynsla sem fer reynslubankann a essu sinni.

Naglinn vill ska Aui innilega til hamingju me 2. sti. Stlkan s sndi grarlegar btingar og var vel a essum verlaunum komin.

a voru engarytri astur sem hgt er a kenna um a Naglinn var ekki betri essu mti. Skururinn var hreinlega ekki a skila sr rtt fyrir grarlegavinnu 22 vikur. Lklega var bara af of miklu a taka upphafi til a n essu. Lkaminn var lka lengi a taka vi sr og allt gekk mjg hgt.
a eru mikil vonbrigieftir alla essa vinnu og miklar frnir a hafa ekki geta gert betur.

Slin er vikvm, sjlfsmyndin molum og viger stendur yfir. mean mun Naglinn ekki gefa t neinar yfirlsingar um mt framtinni.


3 dagar mt

Naglinn hefur kvei a neikvnin sem ri hefur rkjum undanfarna daga s n komin verkfall.

Hsbandi hefur urft a hlusta nokkur dramakst um sanngirni heimsins, lgbann eigin skrokk ogahtt svi etta allt saman.Blendnar tilfinningar gagnvart essu mti hafa fengi a synda um reittar hausnum en nvera a eingngubjartsnin og jkvnin sem f plss gra efninu.

Naglinn tlar a skemmta sr og hafa gaman mtinu laugardaginn, innan um frbrar stelpur sem hafa reynst Naglanum frbrlega og vera stolt af sjlfri sr.
Naglinn er bin a gefa sig 100% etta og a er a sem mli skiptir.

a skururinn s ekki eins og lagt var upp me etta skipti, fer essi undirbningur reynslubankann og verur teki t r honum fyrir nsta mt. Sumum teksta n toppformi snu fyrsta og ru mti, fyrir ara tekur a lengri tma a finna t hva virkar eirra lkama og hva ekki. v vi erum svo langt fr v a vera "one size fits all" og essum bransa arfoft a prfa margar aferir ur en markmiinu er n.

a ir ekkert a hugsa "hefi g geta brennt meira, hefi g geta byrja fyrr, hefi g geta bora ruvsi,hefi g ekki tt a bta svona miklu mig off-seasoninu....."should have, would have, could have....

a er svomikilvgt a fara gegnum alltundirbningsferliog lra af mistkunum og nta sr reynslufyrir undirbning undir nsta mt. Stefnan er tekin pskamti.

Naglinn er mun betri sta nna til a hefja undirbning en sast og vonast v til a vera betri um pskana.

Sjumst laugardaginn! Smile


Naglinn me pung

Naglinn fkk eitt mesta hrs vi sinnar fyrir stuttu.

ekktur vaxtarrktarkappi lsti yfir ngju sinni me greinaskrif Naglans og sagi svo: "a mtti halda a vrir me pung. g hef aldrei heyrt neina konu tala um lyftingar eins og ."

Naglinn var verulega upp me sr vi essi or, endaalltaf tali a teststern magni lkama Naglanss mun meira en hj mealkonu, og a n allrar utanakomandi astoar Wink.


Playlistar Naglans

Nokkrir hafa spurst fyrir um lagaval Naglans iPodnum. a er allt saman mjg ra og tplt hj Naglanum, enda fer a eftir tegund fingar hva dynur hljhimnunum.

Hr koma nokkur dmi. Athugi a listinn er alls ekki tmandi.

HIIT (High-Intensity-interval-training)- sprettir

Hr ks Naglinn hart aggressft grahestarokk me grpandi vilgum ar sem hgt er a spretta r spori og jafnvel taka luft-trommur leiinni.

Ramble on Led Zeppelin
Whole lotta love - Led Zeppelin
Dyer maker Led Zeppelin
Twisted Skunk Anansie
Paralyzer Finger Eleven
Du hast - Rammstein
Enter Sandman Metallica
Let me entertain you Robbie Williams
Long train running Doobie brothers
Keep the faith Bon Jovi
You give love a bad name Bon Jovi
Hiroshima Bubbi
Im gonna be (500 miles) Proclaimers
Poison Alice Cooper
Paradise by the dashboard light Meatloaf
Sex is on fire Kings of leon
Holding out for a hero Bonnie Tyler

Trppuhlaup Stvajlfun:

Hr er nausynlegt a hafa dndrandi takt eyrunum.

Summer of 69 - Bryan Adams
Wild dances - Ruslana
Footloose
Gagg vest Eirkur Hauksson
Firestarter Prodigy
Smack my bitch up Prodigy
Dont stop me now Queen

SS cardio:

Hr vill Naglinn hlusta gamla og ga popptnlist, pkupopp, 80s, 90's o.s.frv

Sultans of swing - Dire Straits
Alls konar lg me Beyonc/Destinys child/Kelly Rowland
Flashdance
Fame
St. elmos fire
Take on me A-ha
Fjllin hafa vaka Bubbi
Nutbush city limits Ike & Tina Turner
Beat it, Thriller, Billie Jean o.fl lg me Michael Jackson
Modern love David Bowie
Af litlum neista Plmi Gunnarsson
Fergus sings the blues Deacon blue
U can't touch this - MC Hammer
Love & Pride - King

Lyftingar:

Hr finnst Naglanum best a hlusta gamalt og gott rokk, helst heilar pltur me klassskum bndum bor vi:

Radiohead
Pearl Jam
Mugison
Live
Coldplay


10 dagar....

Naglinn rammar um heimili og vr votta og vaskar upp Leoncie hlunum til a fa gngulagi.

Psurnar far psutmum, heima, almenningssalernum, bningsklefum og hvar sem nst spegil.

Trimform-a fram rauan dauann.

ft eins og skepna og bora eins og kroppaur fuglsungi.

Uppfull af peppi fr lesendum sunnar og bjartsnin a n yfirhndinni.

I think we're on baby!!


Sgustund

Naglinn hefur tt mikilli innri togstreitu undanfarna daga. Naglinn a keppa ea Naglinn ekki a keppa, a er spurningin. Vi henni hefur ekki fengist svar enn og skipt er um skoun klukkutma fresti.

essi keppnis-undirbningur hefur ekki veri auveldur, og eiginlega gengi hrmulega fr upphafi. Naglinn vill deila me lesendum sgu sinni, vonandi einhverjum til gagns og jafnvel vti til varnaar.

Eftir fyrstu fitnesskeppni Naglans nvember 2007 hfst uppbyggingarferli ar sem fkusinn var settur a bta sig vvum. a ferli krefst ess a brennslufingar su takmarkaar og hitaeiningar auknar.
Ofan r 12 vikur af stfum brennslufingum og rfum hitaeiningum fyrir keppni kemur ratugur af alltof miklum brennslufingum og stugri megrun.
Naglinn er nefnilega "cardio addict in recovery". Lkaminn var v orinn vanur svona mikilli brennslu og um lei og hn var minnku og maturinn aukinn lenti Naglinn hrilegu "rebound". a er stand ar sem lkaminn btir sig fitu mjg hratt eftir a hafa veri orinn mjg grannur. Ekki svipa v sem gerist hj jj megrunarliinu.

a hgist brennslunni og lkaminn venst far hitaeiningar og bregst v vi me v a bta sig fitu egar hitaeiningar vera skyndilega fleiri, v hann heldur a n urfi aldeilis a safna sarpinn ef nnur mgur r su asigi.

Af essum skum yngdist Naglinn off-season mun meira en gu hfi gegnir, btti sig heilum 13 kg fr sinni elilegu yngd. a var sko ekki allt saman kjt skal g segja ykkur. Naglinn kva v a hefja skurinn 22 vikum fyrir mt til ess a n essu n rugglega af sr. a var hins vegar brattann a skja fr upphafi skurartmabilsins. Lkaminn var ekki a bregast vel vi breyttu matari og fingum, fitutap og yngdartap gengu afar hgt. jlfi segir a essar gegndarlausu brennslufingar og stuga megrun gegnum tina hafi gert brennslukerfi Naglans mikinn leik og v streitist lkaminn mti fram rauan dauann.

jlfi hefur reynt allt undir slinni engir nammidagar 10 vikur, alls kyns mataris breytingar, brennslufingar, lyftingar o.s.frv. Meira a segja tk Naglinn fgafullt matari mjg stuttan tma sem var neyarrri enda ahyllist jlfi alls ekki fgar egar kemur a matari og jlfun. Hann vill t.d ekki nota essar gmlu vaxtarrktar mtur um 2-3 brennslufingar dag. Hann vill frekar a fitutap komi gegnum matari, enda s a ruggari lei gagnvart v a lenda ekki "rebound".

N er staan semsagt s a Naglinn er engan veginn ngu skorin, og enn me vnan rass og kvi. En a eru enn 2 vikur mt og mislegt sem getur enn gerst. Naglinn mun ekki gefast upp fyrr en fulla hnefana. N eru sm dramatskar agerir gangi hva varar matari sem vonandi lekur eitthva af lsinu af.
Auvita gerist ekkert dramatskt svona stuttum tma en spurning hvort Naglinn veri brkarhf svii n ess a keppnin veri bnnu innan 16 ra.

Staan verur endurmetin daginn fyrir mt og kvrunin stra tekin . a versta sem gerist er a Naglinn htti vi og sitji elg-tnu ti sal og gargi hinar skvsurnar.
a kemur mt eftir etta mt.


1--dag vs. efri/neri

Lgml lkamsrktarmanna hefur veri a lkamanum s skipt annig upp a fir hvern vvahp einu sinni viku

Til dmis:

Mnudagur: Brjst/Tvhfi ( etta er aljlegur brjst & tvhfa dagur um allan heim)

rijudagur: Ftur

Mivikudagur: Hvld

Fimmtudagur: Bak

Fstudagur: Axlir/ rhfi

Laugardagur: Hvld

Sunnudagur: Hvld

Ekki nema a srt einn af essum erfafrilega tvldu - eir sem geta gert nnast hva sem er og breytast vvatrll - leiir a sjaldan til topprangurs a taka vvahp svona sjaldan.
Jamm, Naglinn er komin hlan s hrna en hvetur flk til a hafa opinn huga.

Me v a jlfa vvahpa oftar viku geturu haft grarleg hrif heildar uppbyggingu lkamans. Ef vi gefum okkur a srt a jlfa reytt(ur), og notar sbreytilegar aferir til jlfa vvann, v oftar sem rvar vva til a stkka v meira mun hann stkka.... upp a vissu marki auvita.

Flestir stkka vvana betur me hrri fingatni fyrir vvahp.
ofanlag nr prteinmyndun hmarki lkamanum og hnignar svo innan 48-72 tma fr fingu.
Sem ir a ef ert aeins a fa vvahp 7 daga fresti ertu a minnka ann tma sem gtir veri a stkka. raun ertu a afjlfa ann vvahp milli vikulegra finganna.

N hugsa eflaust margir: " Hva me ofjlfun?" Beinagrindavvarnir eru me annig kerfi a a er fljt a aalagast. a alagast v lagi sem a er sett.
Viltu n a jafna ig fyrr milli finga? skaltu vinga lkamann til a jafna sig fyrr. Hvernig? Me v a jlfa vvahpa oftar.

Hva me harsperrur? Fjlmargar rannsknir sna a vvarnir n a jafna sig a fullu eftir 48 tma. a geta veri sm DOMS (delayed onset muscle soreness) enn a kitla mann mean vi erum a alagast v a jlfa vvahp oftar.

a eru lykilatrii samt a jlfa sama vvahp me annars konar jlfunarreiti seinna vikunni og a stjrna magni (volume) hverri fingu.

a eru haugur af rannsknum sem sna a sm sperrur vva hefur ekki hrif vigerarferli. raun egar hann er jlfaur aftur seinna vikunni (me rum repsum/settum) getur auki blfli hjlpa til vi vigerarferli. Me v a breyta um reps erum vi a rva ara vvari og a vera nnur lfelisleg vibrg.

Hvernig skiptum vi lkamanum?
Efri hluti /neri hlutier mjg g afer.

Til dmis:

Mnudagur: Efri hluti

rijudagur: Neri hluti/kviur

Mivikudagur: Hvld

Fimmtudagur: Efri hluti

Fstudagur: Neri hluti

Laugardagur: Hvld

Sunnudagur: Hvld

heldur kannski a getir ekki gert ngu miki fyrir vvahp ef arft a fa allan efri partinn einni fingu. En a er ekki svo.
Fkusinn er essar stru grundvallarfingar (compound exercises): fingar sem nota marga vva einu.

arft lka a stjrna heildarmagni (volume) fingu, ekki bara heildarmagni vvahp.
gerir frri fingar vvahp hverri fingu, en mundu a ert lka a fa ennan vva tvisvar viku en ekki bara einu sinni svo lok vikunnar ertu bin(n) a gera jafn miki.
Ef gerir 100 reps einni fingu fyrir vvahp geturu gert 50 reps tveimur fingum og er komi sama heildarmagn (volume).
eir sem fa einu sinni viku gera meira magn hverri fingu, en h v mun prteinmyndun aftur hnga niur grunnmrk eftir kveinn tma. Me v a fa vvahp oftar viku heldur prteinmyndun hmarki oftar sem getur haft grarleg hrif heildarrangur.


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 21
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 169
 • Fr upphafi: 516744

Anna

 • Innlit dag: 18
 • Innlit sl. viku: 149
 • Gestir dag: 18
 • IP-tlur dag: 18

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband