Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Jla jla jla jla jla jla.....

Margir vakna upp vi vondan draum egar eir tta sig a eir eru 10-15 kg yngri en eir voru fyrir 5-10 rum. Hvers vegna tekur flk ekki eftir svona yngdaraukningu? Rannskn vegum National Institute of Health USA leiddi ljs a yfir jlahtir btir flk sig til 1 kg af lkamsfitu sem a missir svo ekki aftur. essi jlakil safnast saman og 5-10 ra tmabili eru au orin 5-10 kl. a hljmar nefnilega ansi illa a bta sig 10 klum allt einu en svona hgfara yngdaraukning er ansi lmsk og getur haft hrif alla, hvort sem flk er grannt ea ekki.

a er vel hgt a njta gs matar til htarbriga n ess a bta sig urnefndum jlaklum.
Naglinn hvetur alla sem tla a gera sr glaan dag mat og drykk um htirnar a ganga hgt um gleinnar dyr. a er gu lagi a breyta til og f sr gott gogginn en a er arfi a belgja sig t af desertum og konfekti alla htisdagana. Eins er lykilatrii a muna eftir a hreyfa sig um jlin. bum vi til inneign og hfum vi frekar efni a kitla braglaukana. Fyrir utan stareynd a lkaminn fer ekki jlafr og arf v sna hreyfingu sama hvaa rstmi er.

Naglinn tlar a njta jlanna Lundnaborg og a sjlfsgu verur teki vel v rki Gordons Brown. Nema a vi sum hryjuverkalista lkamsrktarstvunum lka.

Naglinn skar llum gleilegra og heilsusamlegra jla.


What's your excuse?

ar sem Naglinn var a spretta "wie der Wind" hlaupabretti Laugum morgun kom maur bretti stutt fr. Naglinn sr tundan sr ar sem maur kemur sr fyrir og hugsar me sr, "Hvaa prik er maurinn me?"

Vi nnari athugun kom ljs a um var a ra blindrastaf enda maurinn greinilega sjnskertur ea blindur. Maurinn braut saman stafinn og byrjai san a hlaupa og spretti bara nokku r spori.

Naglinn tekur ofan fyrir flki sem ltur ftlun sna ekki hindra sig a hreyfa sig og sinna heilsunni.

eir sem hafa fullkomna stjrn snum skynfrum en dru.... sr samt ekki til a hreyfa sig ttu a skammast sn ofan nrbrk vi lestur essa pistils.


Hnbeygjur og bakverkir

Bakverkir tengdir hnbeygjum er mjg algengt.
Sumir rnna mjbaki egar eir gera hnbeygjur, jafnvel n ess a taka eftir v.

etta getur valdi msum vandamlum til dmis eiga eir erfitt me a fara rass gras og/ea finna fyrir bakverkjum egar beygjur eru framkvmdar.

etta getur gerst af msum stum og fer eftir takmrkunum hj hverjum og einum.

Hr eru nokkur dmi sem gtu haft hrif frammistu:

Stuttir/stfir hamstring vvar (aftan lri)
Stuttir/stfir rassvvar
Aumir bak extensorar
jafnvgi stfleika milli mjama og bak extensora
Lleg samrming vvum mijunnar (core)
Lleg tkni

Mjg oft er um a ra jafnvgi v hversu stfir vvar mjmum (rass, hamstring) og baki eru. Yfirleitt eru strri vvar stfari en minni vvar.
Oftast er um a ra mikinn stfleika ea veikleika strum mjamavvum eins og rassi og hamstring. a m sj egar hnn detta fram vi, eru quadriceps (framanlri) a taka yfir.

gt lei til a meta hvort hamstring og mjamir su stf/veik er egar erfitt reynist a lyfta rum fti upp fyrir 90 n ess a rnna mjbaki.
Eins er mjg algengt a mjbaki s ekki ngu sterkt.

Lausnin felst v a gera vieigandi svi sterkara og a teygja vel eim svum sem eru stf.


Naglinn mlir me....

Naglinn hefur bora sjhundru sund grilljnir af kjklingabringum gegnum tina, enda matselinum 365 daga rsins og a jafnvel oftar en einu sinni dag.

trlegt en satt fr Naglinn bara ekki lei v a sna fiurf en a er aallega kryddinu Bezt kjklinginn a akka.
etta krydd sem fst Natni gerir kjllann gmstan og passar me hvaa melti sem er: salati, hrsgrjnum, kartflum, mndlum....

Daglegur kjlli Naglans:

Kjllabringa skorin bita
Bitarnir settir skl
velt uppr lfuolu
krydda me Bezt kjklinginn
grilla 5-6 mn Foreman grilli

Bon appetit!


Prtn hvert ml

Naglinn brnir fyrir snu flki a bora margar smar mltir og hver essara mlta a innihalda prtn. Mrgum reynist erfitt a koma prtninu alltaf inn, og skilja kannski ekki alveg tilganginn.

fyrsta lagi er mikilvgt a bora margar smar mltir til a veita lkamanum stugt streymi af nringarefnum. egar kemur a prtni er etta stuga streymi srstaklega mikilvgt.

Prtn geymist ekki lkamanum lkt og kolvetni.
Kolvetni geymast lifur sem glycogen og lkaminn getur nota a seinna, jafnvel einhverjum dgum seinna. a er hins vegar mjg lti magn af aminosrum blrs til ess a vihalda vvabyggjandi (anablsku) standi lkamanum.
ess vegna er mikilvgt a bora fullkomin prtn me hverri mlt. Me fullkomnum prtnum er tt vi au prtn sem innihalda allar amnsrukeju, a eru aallega afurir r drarkinu sem falla undir ann flokk. Prtn r jurtarkinu eru fullkomin prtn.

egar vi neytum prtns hverri mlt verur aukning magni af aminosrum blinu sem veldur aukningu prtnmyndun og dregur r niurbroti aminosra (katablskt stand).

Stugt magn aminosra lkamanum kemur veg fyrir a hann stelist eigin birgir vvunum til a f nringarefnin sem hann arfnast.
ess vegna er mikilvgt a bora 5-6 smar mltir ( 2-3 tma fresti) sem allar innihalda prtn.

Smar reglulegar mltir halda stugu insulin magni lkamanum, sem er nausynlegt fyrir elilega meltingu fitu og elilega vvastkkun.

Slkar matarvenjur fara lka betur me meltingarkerfi.
a gerir a lka skilvirkara, v rannsknir hafa snt a margar litlar mltir keyra upp grunnbrennsluhraann, brennir fleiri hitaeiningum og stular a minni fitusfnun lkamanum.


Pumpkin cookies

N er runninn upp tmi smkkubaksturs. a er samt arfi a missa sig smjrlki, srpi og skkulaibitum a slkt gmmulai s auvita lagi hfi.

Hr kemur ein uppskrift sem er vinaleg vi lnurnar og m kjamsa n ess a samviskubiti nagi kviarholi.

Graskerssmkkur:

2 bollar grft haframjl
6 skeiar mysuprtn (vanillu ea kanilbrag best)
1/8 tsk lyftiduft
1/8 tsk matarsdi
1-2 tsk kanill old fashioned oats
1 msk stuefni

urrefnum blanda saman

bta svo vi:

225 ml eggjahvtur
1 niursuuds af niursonu graskeri
2 msk hnetuola ea lfuola

Spreyja bkunarpapprskldda pltu .
Gerir 20 mealstrar kkur
Bake @ 180 C 8-10 min


Morgunleikfimi RV

Naglanum ykir a yngra en trum taki a einn liur sparnaaragerum RV ohf. s a taka morgunleikfimina af dagskr.
Lkamsrktarstvar henta ekki llum, og essu hrmulega rferi hafa ekki allir tk a kaupa sr lkamsrktarkort.
M ar srstaklega nefna eldri kynsl essa lands sem sveita sns andlits hefur strita fyrir salti grautinn en n a rna elllfeyrinum til a borga undir essar henur sem hanga felum ti heimi og spiluu kaptalsk rassgt sn r buxunum.

Fyrrum vinnuveitandi Naglans, Gunnar Gumundsson lungnalknir benti Morgunblainu a margir af hans skjlstingum eru eldra flk sem verur a hreyfa sig til a halda lungnasjkdmum snum skefjum.
Hann mlir me morgunleikfiminni vi sna sjklinga og margir hreinlega halda sr lfi me eirri stundun.

Vri ekki nr a leggja niur etta ulustarf Rkissjnvarpinu, n ea lta Palla f drari bl til a komast til og fr vinnu?


Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband