Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Hugleiingar mnudegi

laugardgum tekur Naglinn full-body fingu.
eru1-2 fingar teknar stru lkamshlutana, me fkus sem arf a bta eins og latsa, hamstring, framanlri, kviog axlir.

fingin sasta laugardag:

Deadlift: 4 x 4-6 reps

Upphfingar negatfur (hoppa upp og lti sga hgt niur): 5 x 10 reps

Bekkpressa: 4 x 8 reps

Axlapressa me l: 4 x 6-10 reps

Swiss ball kviur me kali vl: 4 x 12 reps

Decline uppsetur me l: 3 x 12 reps

V- sit ups bekk me l: 3 x 15 reps

Hitti vinkonu mna sem hef ekki s lengi og hn sagi: "V hva ert orin mssu".
Minnug athugasemdarinnar um sadda magann fr v um daginnmaldai Naglinn minn og sagist bara vera svona str af speki. Nei nei, vinkonan var n ekki v, sagist sj mikinn mun xlum og baki, og a vri greinilega massi en ekki mr. Hi sama sagi ein fitness drottning sem Naglinn hitti frbru brkaupi Ingunnarog Hjalta um helgina.
essar athugasemdir glddu hjarta Naglans, og dr sjlfstrausti upp r drullupollinum ar sem a hefur seti undanfarna daga.

Naglinn tti lrdmsrkt spjall vi urnefnda fitnessdrottningu, sem er ein s flottasta bransanum a mati Naglans.
Hn sagist brenna sama sem ekkert egar hn er off-season og egar hn er undirbr sig fyrir mt brennir hn aeins 30 mntur eftir lyftingafingu. Of mikil brennsla kemur veg fyrir uppbyggingu vva.

Hn sagi a lkami sinn vri me a mikinn vvamassa a grunnbrennslan er stugt botni.
Hn bti v ekki miklu sig, og egar a gerist stoppi a stutt vi v vvarnir nota svo rosalega orku. Hn er auvita ekki keppnisyngd allt ri um kring, enda vri a hollt og gerlegt fyrir lkamann. Vi hlgum saman a fylgifiskum off-season tmabilsins eins og mffin maga, nrngum brkum og a hafa hvorugar komist au ft sem okkur langai a klast brkaupinu.

Hn btti v vi a til ess a koma grunnbrennslunni slkan ofurgr arf vvamassinn a hafa veri til staar dltinn tma svo lkaminn tti sig v a hann megi brenna langtmaforanum (fitunni).

Fyrrverandi cardio-kannan Naglinn er a finna miklar breytingar styrk og vvum eftir a brennslan var snarminnku.
N er bara a vona a massinn veri einhvern tma svo mikill a grunnbrennslan dndrist botn og brennslufingar megi minnka enn meira n ess a Naglinn veri eins og snjkall laginu.


Transfita..... vibjur dauans

Mikil umra hefur tt sr sta jflaginu a undanfrnu um transfitusrur og skasemi eirra. Siv Frileifsdttir mtorhjlagella og fyrrverandi heilbrigisrherra hefur lagt fram frumvarp ess efnis a skylda matvlaframleiendur a tilgreina innihald transfitusra vrunni. Naglinn fagnar essu frumvarpi og jafnvel trleysinginn g ligg bn a etta veri samykkt af hu herrunum vi Austurvll v transfitusrur eru mesti bjur sem hgt er a lta ofan sig.

Transfitusrur finnast litlum mli sumum nttrulegum afurum bor vi mjlkurvrur og draafurir. a er hins vegar algengast a eim s btt vi msar vrur me v a hera fljtandi fitu annig a hn veri hr vi stofuhita.

Mettu fita er hr vi stofuhita: Smjr, smjrlki, drafita.

mettu fita er fljtandi vi stofuhita: Jurtaolur, fiskiola.

Hert fita eins og algengasta formi er transfitusrum er v ekki lengur nttruleg fita heldur fabrikkeraur vibjur.

Algengustu matvli sem innihalda transfitusrur:

 • franskar kartflur
 • snakk
 • kex
 • stabrau, smkkur og kkur
 • rbylgjupopp
 • morgunkorn
 • braurasp
 • smjrlki og anna vibit

Til dmis er a gert svo r rni sur og hafi ar me lengra geymsluol, til a auka smyrjanleika vibits ea ykkja fer matvla.

Notkun transfitusrum er v gravnlegt fyrir matvlaframleiendur, ar sem varan verur girnilegri og helst fersk mun lengur. essi afer sparar lka peninga v notkun harri fitu er drari en notkun rum tegundum fitu. a kaupir enginn rndrt og mygla kex.

hrif transfitusra lkamann eru allan htt neikv. Til dmis hrif eirra klesterl magn bli. Klesterl samanstendur af LDL og HDL klesterli. Einfld lei til a muna hvort er slmt og hvort er gott er a LDL stendur fyrir Leiinlega klesterli og HDL stendur fyrir Hjlpsama klesterli. Neysla transfitusrum eykur magn LDL klesterls ("Leiinlega") bli og minnkar HDL klesterl ("Hjlplega"). Htt klesterl magn bli stular a rengingu aveggjanna. Neysla transfitusrum er yfirleitt talin tengjast aukinni httu hjarta- og asjkdmum, sykurski, heilablfalli og msum langvarandi lfsstlssjkdmum.

a eru ekki til nein vimi um rlagan dagsskammt af transfitusrum. a er erfitt a skera r algjrlega r matarinu, enda finnast r sumum nttrulegum afurum. a er hins vegar rlegt a reyna a minnka neyslu eirra sem mest. a er best gert me a forast unnar matvrur, forpakkaar matvrur og bakarsmat. Auka frekar neyslu nttrulegum afurum eins og vxtum og grnmeti stainn.

Hvernig getum vi s hvort vara inniheldur transfitusrur? Ef a kemur fram hert fita/ola, ea hluta hert fita/ola innihaldslsingunni m gera r fyrir a hn innihaldi transfitusrur.

lokin lt g fylgja me myndband sem tti a vekja nokkra til umhugsunar um hversu mikill fgnuur transfitusrur eru og spurning hvort sumar afurir sem sumt flk ltur ofan sig s yfir hfu hgt a flokka sem matvli?


Booty call

Fallegur rasssegir heiminum a srt gu formi. Hvern langar ekki til a vera me stinnan og fagurlega mtaanafturenda? Ekki einungisltur maur betur t mins gallabuxum,heldur eru rassvvarnir sterkasti vvahpur lkamans og styja vi mnuna og koma veg fyrir lag hnn. Veikir jhnappsvvar geta auki lkur bak og hn meislum.

Vi byggjum upp fallega jhnappa me a virkja vvana og minnka fituna sem umlykur .

fingar fyrir neri lkamann byggja upp og mta rassvvana, og brennslufingar og rtt matari ktta burt fitu.

a9e01-Fawnia

Nokkrar styrktarfingar sem sparka vel rassinn... bkstaflegri merkingu:

Hnbeygjur: Konungur allra finga og mir rassfinga. Hr er mikilvgt a fara djpt niur til ess a virkja sem flesta vva og srstaklega rassinn, "ass to grass" gott flk!!

Framstig: Hr er einnig mikilvgt a stga strt skref fram vi og lta hnn nnast snerta glf. Spyrna til baka gegnum hlinn.

Afturspark: Fkusa a sparka gegnum hlinn. Stjrna leiinni til baka og ekki fara alla lei til baka til a missa ekki spennuna rassinum.

Uppstig: Stga vel gegnum hlinn eim fti sem stigi er upp bekk/kassa.

ekki s til neitt sem heitir stabundin fitubrennsla getur rtt lkamsstaa brennslutkjunum virkja rassvvana betur.

rekstigi

Hr eru nokkur r til a virkja rassinn sem best cardio-inu:

Hlaup/ganga upp brekku. a er mikilvgt a hllinn snerti jrina fyrst hverju skrefi en ekki tbergi.

Brekkan veitir mtstu og reiti v ekki svipa v a lyfta og neyir okkur til a lyfta ftunum mti yngdaraflinu sem byggir og styrkir vvana neri hluta lkamans. Hr slum vi v tvr flugur einu hggi. Bi brennum vi hitaeiningum eins og mulningsvl en erum sama tma a byggja upp klfa, lri og rass.

rekstigi: Halla sr pnulti fram, taka str skrefi, lkt og vi sum a taka tvr trppur einu. Rtta vel r bakinu, skjta rassinum t (eins og nd) og stga gegnum hlana, og virkilega finna fyrir hverju skrefi. Me v a sleppa v a halda handrii erum vi lka a virkja litlu jafnvgisvvana rassinum, sem gerir finguna mun hrifarkari.

Skavl: Rtta vel r baki, ta mjmum aftur svo rassinn skjtist t og reyna a stga sem mest gegnum hlinn.


Sinnepskkoskjlli

Naglinn hefur veri a prfa njungar me kjllann undanfari og er orin alveg krkt (e. hooked) essa uppskrift.

Kkosbragi kemur sterkt gegn...algjrt nammi.

Gaf Foremanninum heittelskaa sm hvld og notai pnnu stainn.

Sinnepskkoskjlli:

1 tsk kkosola

1 kjllabringa

1 - 2 tsk hunangs sinnep ea anna stt sinnep (Naglinn er nna a nota eitthva danskt "gourmet" sinnepr slendinganlendunni Magasin du Nord)

Svartur pipar

Kkosolan ltin brna heitri pnnu (best a nota rifflaa steikarpnnu).

Bringanpipru bu megin og smur ru megin me sinnepi

Skellt heita pnnuna me sinnepshliina niur. mean hn er a steikjast er hra hliin smur me sinnepi.

Sna yfir hina hliina og steikja ar til bringan er gegnumsteikt.

etta snir Naglinn mjg oft kvldmat um essar mundir.

Melti er gufusoi brokkol ea blmkl

og

Salat me grillari papriku og raulauk, 10 valhnetukjrnum og 1 tsk balsamedik.

Bon appetite!


Oft m satt kyrrt liggja

Naglinn tti ljfa daga Kbenhavn. Fr rktina og borai samkvmt planinu alveg fram laugardagskvld egar vi frum t a bora indverskan. pskadag missti Naglinnsig svoalveg og sukkai t fyrir ll velsmismrk. Pskaegg, danskur frokost, meira pskaegg, meiri sld, kavar, spekfeitur ostur, enn meira pskaegg rann allt ljflega niur, einum of ljflega eiginlega.

Naglanum lei ekki vel me bumbuna t lofti leiinni heim pskadagskvld flugvlinni og urfti meira a segja a skipta r gallabuxunum yfir jogging vellinum.... eins og Joey Friends sagi rttilega: "Jeans have no give."

A morgni annars pskadags drattaist Naglinn brennslu,illa sofin, trvtnu eins og naggrs framan, me tvr blur str vi Vatnajkul hkunni og bumbuna hjlbrum. Sjlfstrausti var v sgulegri lg ennan morguninn. v var san sturta ofan klsetti eftir samtal sem Naglinn tti vi kunningjakonu sna rktinni, en ss um a mla Naglannfyrir fitnesskeppnina haust.

Enh....Konan segir: " hefur n btt dlti vel ig san kepptir haust."

Naglinn: Ha j, *ron* j, a eru komin einhver 9 kl san keppninni.

Konan: "J, g s a...a er n lklega ekkimikilfita, fir n svo miki. En arft a passa kvisvi r... varst bin a n v svovel niur en a er allt komi til baka".

Naglinn: *ron* he he j, bumbumaginn er kominn aftur. agerist mjg fljtt. g virist safna mig arna....*hr var Naglinn orinn lttfjlulitaur af skmm*

Konan: Jmaginn r er alltaf svo tblsinn. Eins og srt alltaf geslega sdd!!!

Me essa blautu tusku smettinu labbai Naglinn t r rktinni ennan morguninn, me blurnar og geslega sadda magann. Svuntuagervar hugu alvarlegaog gngufer sjinn varlitin vnlegur kostur.

Maur arf ekkert alltaf a segja a sem maur hugsar....


Det er dejligt i Denmark.... ok, ok, Naglinn er slappur dnsku

Jja kngsins Kbenhavn morgun og Naglinn binn a skipuleggja sig ofan hrgul. Bin a telja hve margar mltir eru inni feralaginu og byrju a ba til nesti fyrir Tupperware-i. B til eina mlt aukalega ef a skyldi vera seinkun vlinni. Eins og Naglinn hefur ur sagt: "If you fail to prepare, you prepare to fail". Naglinn lenti einu sinni nokkurra klukkustunda seinkun Stansted og ekki me neitt nesti me sr. a var ekkert sem Naglinn gat lti ofan sig sjoppurksninu sem okkur var boi upp bisalnum og ekki tk skrra vi flugvlinni en flugvlamatur er daui bakka. a var skrra a rauka en a bora sveittar kartfluflgur ea lrandi ommilettu. etta er lfsreynsla sem Naglinn lri aldeilis af.... aldrei fara nestu flug. Bin a tkka opnunartmanum rktinni Kben. Verum stt t vll af mgi mnum og Naglinn keyrur beint rktina til a n fingu ur en lokar kl. 14 morgun. Prmadonna....hver...g??? Svo er opi alla pskahtina fr kl. 8 morgnana svo Naglinn getur teki v alla dagana. Sjum til me sunnudaginn samt. Bin a pakka haframjli, hrskkum, Husk, hrfrjum..... tek enga snsa a etta s allt saman til Danaveldi. Bin a pakka iPod og plsmli, strppum, kreatni, prtndufti, Myoplexi, gltamni, BCAA. Hendi svo blandaranum ofan tsku fyrramli. Svo Naglinn er tilbinn tkin erlendri grund. Gleilega pska!! Njti pskaeggsins, i eigi a skili eftir allt pli og holla matari.

Svelta fitu vs. brenna fitu

a er til aragri af megrunarkrum sem allir eiga a sameiginlegt a forsvarsmenn eirra lofa okkur stsvrtum og spikfeitum almganum gulli og grnum skgum.
Yfirlsingar bor vi " missir 5 - 10 kg 2 vikum" eru allsrandi sjnvarpsmarkanum, skjauglsingum og sum tmarita. Sannleikurinn er hins vegar s a a er lkamlega mgulegt a missa 5-10 kg af lkamsfitu svo skmmum tma. Ef missir svo mikla yngd er a smotter af fitu, slatti af vvum og hellingur af vatni.

eir sem eru mikilli yfiryngd, eru yfirleitt hollu fi, sem inniheldur miki salt og sykur, og v jafnan mjg vatnair. egar eir svo byrja megrunarkrum sem felur sr holla fu og yfirleitt mikla vatnsdrykkju losast um vatni lkamanum og eir lttast, en etta yngdartap er a mestu leyti vkvatap. a er v auvelt a lta blekkjast af nlinni vigtinni og halda a krinn s a gera glimrandi hluti a losna vi mrinn. Lfi er ekki svo einfalt, a einn tfrakr geri okkur a grskum goum.

GarfieldDiet

a eru fjrar undirstur fyrir fallegan og hraustan lkama:

 • styrktarjlfun
 • oljlfun
 • rtt nring
 • rtt hugarfar

a sem vantar svo marga megrunarkra er fingatturinn.
a er mun vnlegra til langtmarangurs a brenna burt fitunni sta ess a svelta hana burt. egar vi sveltum fituna burt me matari sem er mjg lgt hitaeiningum virkar a fyrst og nlin frist near og a veldur grarlegri hamingju.

diet-scales

En Adam er ekki lengi Parads mean hann ahyllist ennan lfsstl.

Stnun verur nnast llum slkum tilfellum, v lkaminn alagast og brennslan venst essum lga hitaeiningafjlda. Lkaminn heldur a vi sum a svelta og bregst vi einfaldlega me a brenna frri hitaeiningum.

Styrktarjlfun og regluleghreyfing bjarga okkur t r slku standi. Me v a lyfta lum aukum vi vvamassann, og a kemur veg fyrir a brennslan detti niur fyrsta gr. Aukinn vvamassi leyfir okkur lka a bora meira... og hverjum finnst ekki gaman a bora?? stainn fyrir a ktta kalorur niur reindir erum vi a brenna fitunni en ekki a svelta hana.


Blessa gjlfi

Naglinn hndlar afar illa egar grunnrfum lkamans er ekki sinnt sem skyldi. Til dmis egar Naglinn arf a pissa verur a sinna eirri rf med det samme, Naglinn afar erfitt me a halda lengi sr. Eins er svengd stand sem fer virkilega skapi Naglanum, og friur s me eim sem verur vegi hans v standi. Svefn er Naglanum lklega einna mikilvgastur arfapramdanum og arf sinn tta tma svefn til a fnkera rtt og geta sinnt llum skyldum dagsins. Minni svefn bitnar fingunum og a er ftt sem pirrar Naglann meir en a ganga illa fingu. egar risi er rla r rekkju arf a ganga rla kvlds til na, og Naglinn er yfirleitt kominn undir vrarvoina um kl 21.30 kvldin. a setur v alla starfsemi og regluverk lkamans r skorum a stunda gjlfi fram undir morgun lkt og Naglinn geri fstudagskvldi. Eftir a hafa hrist skankana duglega Slarballi, var haldi sollinn ar sem ldurhsin voru stundu og mjurinn teygaur langt fram ntt. Daginn eftir slkan lifna er Naglinn alltaf haldinn sejandi hungri, og lngun hafragraut og eggjahvtur er vsfjarri. Matur sem allajafna er ekki planinu ratai v diskinn: Cheerios me sojamjlk, flatkkur, rgbrau me smjri, brau me osti og sultu, pskaegg (j g veit a eir eru ekki fyrr en um nstu helgi), en vi tlum ekki a ra magni af fri sem fr inn munn og ofan maga laugardaginn. Bumban segir sna sgu. Svefnleysi, skkulait og timburmenn eru ekki vnleg blanda, og Naglinn er vel slenaur eftir allan fgnuinn. Er komin r allri fingu, enda ekki djamma san gamlrskvld og v tekur etta virkilega skrokkinn. En hva gerir maur egar maur dettur af baki? J maur klifrar aftur upp hrossi. Var v komin aftur beinu brautina dag, sunnudag, og drattaist me spiki brennslu morgun og er leiinni a massa axlirnar nna. Matari spikk og span eins og a vera. a er nausynlegt a lyfta sr kreik ru hvoru, annars myndi maur missa viti. En maur kann samt betur a meta rlegu helgarnar egar timburmennirnir hamra fast hfui.

Ketnar....say again??

Margir ahyllast svokallaa low-carb/high-fat kra. Dmi um slka kra eruAtkins, Ketogenic cycle diet o.fl. eru kolvetnin skorin niur nnast ekkert en fitu hins vegar neytt strum skmmtum.

Talsmenn essarra kra halda blkalt fram a fitubrennsla veri flugri slku matari v hn veri lt egar kolvetni eru til staar matari. a er hins vegar til oratiltki sem segir "fita er brennd ofni kolvetna".

stupidity

Ein afleiing af kolvetnasvelti er svokalla ketsu-stand.

Lkaminn arfnast ngilegs magns af kolvetnum til a brenna fitu skilvirkan htt. Eitt helsta einkenni ketsu stands er myndun ketna lkamanum, en eir eru afur fullkominnar brennslu fitu lkamanum. egar engin kolvetni eru til staar lkamanum losar bris t hormni Glucagon, sem er nota til a brjta niur vefi til orkuntingar og er v niurbrjtandi (katablskt). etta hormn er nota vi framleislu ketnum lifur. Hgt er a nota ketna stainn fyrir glkgen sem orkugjafa en eir eru ekki nrri eins skilvirkir a knja lkamann fram fingu eins og glkgen.

egar ketsustand hefur vara lengi verur maur reyttur og slenaur. Kolvetni eru megin orkugjafi heilans, en hann notar um 25% af glksa lkamans svo a hgist hjkvmilega hugrnni getu egar au eru ekki til staar. Lkaminn ornar smtt og smtt upp og a er auvelt a rugla saman vkvatapi vi fitutap. a sem verra er, er a heilinn tekur alltaf sn 25% af kolvetnum og egar kolvetni eru ekki til staar byrjar lkaminn a nota strri og strri skammta af amnsrum (prtn) sem auka orkugjafa. Fyrir sem eru a reyna a byggja upp ea vihalda vvamassa vinnur slkt stand mti eim. egar vi missum vvamassa brennum vi frri hitaeiningum yfir daginn, og fitusfnun fylgir hjkvmilega kjlfari.

lowcarb

Sumt keppnisflk fitness og vaxtarrkt notar essa afer til a skera sig niur reindir, og aeins mjg stuttan tma.

Fyrir hinn mealJn og Gunnu er ketsustand hinsvegar ekki leiin a hreysti og heilbrigi. a er sta fyrir v a kolvetni eru einn af fuflokkunum remur... vi eigum a bora au!!!


Sterar

Hva eru sterar? Sterar er slensk ing orinu steroids, sem er stytting anabolic-androgenic steroids (AAS). Sterar er fjlskylda af hormnum sem innihalda karlhormni teststern, samt tugum annarra teststern afbriga.

kringum 1950 uppgtvuu afreksrttamenn asterar gtu auki vvavxt alveg grarlega. Vvabyggjandi hrif stera felast eiginleika eirra a halda prtn sem eins og vi vitum er byggingarefni vva.

funny-pictures-steroids-naahhh-0q5

Neysla sterum ein og sr getur samt ekki byggt upp vva. a er nausynlegt a fa miki og bora miki til a eir hafi hrif. sterum jafnar lkaminn sig mun fyrr eftir finguna en egar hann er hreinn, svo a er hgt a fa oftar og meira. Raunar geta steranotendur ft svo miki a a myndi teljast til bullandi ofjlfunar hj eim sem eru hreinir.

runum 1960-70 voru a eingngu rttamenn sem notuustera en seint ttunda ratug sustu aldar uru bandarskir menn varir vi miklu vvaaukningu sem eir gtu n me neyslu sterum. Neysla stera frist annig fr lokuu samflagi afreksrtta yfir lkamsrktarstvar og gtuna.

steroids

ar sem fyrsta kynsl steranotenda er a komast yfir 50 ra aldurinn er n fyrst hgt a gera rannsknir langtmahrifum steranotkunar lkamlega virkni, til dmis hjarta -og akerfi, taugakerfi, lffrin og gern hrif steranotkunar.

Hjarta- og akerfi: Sfellt fleiri rannsknir sna a neysla sterum hefur vtk hrif hjarta- og akerfi. Til dmis hrstingur og hjartang. Mjg berandi er a vinstri gtt hjartans (megin dlust bls hjartanu) er umtalsvert strri hj steranotendum mia vi samanburarhp. nnur algeng aukaverkun steranotkunar er auki LDL klesterl og minna HDL en a getur stula a rengingu a sem a lokum veldur kransastflu. a sem veldur miklum hyggjum t fr lheilsusjnarmii er a mrg essara einkenna koma oft ekki fram fyrr en lngu eftir neyslu sterum.

hrif taugakerfi: Langtma notkun sterum blir HPT (hypothalamic-pituitary-testicular) ferli. frjsemi og unglyndi eru ein af afleiingum langvarandi HPT blingar.

Gern hrif: Rannsknir sem hafa veri gerar rannsknastofum sem og rannsknir gerar utan veggja eirra nttrulegu umhverfi tttakanda hafa snt a sterar valda manskum einkennum mean neyslu stendur og unglyndiseinkenni eru einn ttur af frhvarfseinkennum fr sterum.

Skorpulifur: Hkkun klesterli er eins og ur sagi einn af fylgifiskum steraneyslu. a getur valdi v a fita safnast upp lifur og miklu magni getur etta stand leitt til skorpulifur. egar fita myndast lifur er a vanalega merki um a eitthva elilegt er gangi lkamanum.

Arar algengar aukaverkanir steranotkunar:

Karlmenn: Eistu minnka, sismagn minnkar, frjsemi eins og ur sagi, hrmissir, myndun brjsta

Konur: skeggvxtur, blingar htta, snpur stkkar, dpri rdd

ekkja m steranotendur t fr nokkrum algengum einkennum:

steraeink
 • Skyndileg og hr yngdaraukning og vvavxtur
 • Fjlublar ea rauar blur lkamanum, srstaklega andliti og baki
 • Bjgur ftum og neri ftleggjum
 • Skjlfti
 • Dekkri h n skringa (ekki vegna ljsabekkjanotkunar ea slbaa)
 • Andremma
 • Aukning skyndilegum briskstum

Heimildir

Melchert RB, Welder AA. Cardiovascular effects of androgenic - anabolic steroids. Med. Sci. Sports and Exercise, 1995: 27: 1252-1262

Long term Effects of Anabolic-Androgenic steroids. Harrison G Pope, Harvard Medical School, November, 2007

Cohen LI et al. Lipoprotein (a) and cholesterol in bodybuilders using anabolic-androgenic steroids. Med Sci. Sports and Exercise, 1996, 28 (2): 176-179

Elevated AST ALT to nonalcoholic fatty liver disease: accurate predictor of disease prevalence? American Journal of Gastroenterology. 2003, May, 98 (5). 955-6


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 21
 • Sl. slarhring: 26
 • Sl. viku: 169
 • Fr upphafi: 516744

Anna

 • Innlit dag: 18
 • Innlit sl. viku: 149
 • Gestir dag: 18
 • IP-tlur dag: 18

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband