Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Koffn

Naglinn veit um fjlmarga sem segjast ekki geta vakna almennilega nema a f sr kaffibolla. Naglinn er blessunarlega laus vi essa fkn, og hefur aldrei komi essum vinslasta drykk jarar ofan sig. En a er skiljanleg sta fyrir v a flk skir svarta sulli til a hrista af sr svefndrungann.

Koffn er vinslasta lyf heimi. Koffn hefur mikil rvandi hrif mitaugakerfi en a er flagslega samykkt rvandi efni sem er framleitt og markassett n lyfseils.

Koffn hefur msa ga kosti, srstaklega fyrir flk sem fir.

Koffn er hravirkt efni sem veitir lkamanum orku fyrir tkin. Margir drekka einn til tvo bolla af kaffi fyrir fingu. Rannsknir hafa snt a u..b 150 g af koffni eins og er c.a einum bolla af kaffi getur dregi r reytueinkennum og auki frammistu fingu. Eins hefur veri snt fram a flk getur ft rijungi lengur eftir neyslu koffni, thaldi verur meira og harsperrur koma sur fram.

Koffn hefur lka hrif ATP kerfi, en ATP er, eins og margir muna r fyrri pistlum Naglans, s orkueining sem lkaminn notar til a framleia kraftinn sem arf lyftingar og snarpa spretti.

coffee%20poster

Koffni svipar til efedrns virkni ess mitaugakerfi en blanda af essum tveimur efnum var mjg vinsl fitubrennslutflum ur en efedrn var banna.Koffn eykur rvekni og fkusinn verur skrari, adrenaln fli verur meira og hjartslttur eykst. a er aallega gegnum essa virkni sem koffn hefur hrif frammistu fingu. Adrenalnfli keyrir upp orkustig lkamans og veitir andlegan fkus sem arf tkin.

Hins vegar er meira ekki betra egar kemur a koffni. Snt hefur veri fram fug hrif egar magn koffns er ori of miki (> 500mg). versnar frammistaan. a er lklega vegna ess a betri frammistaa er vegna aukinnar rvekni, en a arf a vera kjsanlegur skammtur af rvekni. Hins vegar egar vi erum orin of rvu getur a hamla frammistu okkar fingu.


Sprettur dauans

morgun gat Naglinn ekki kvei sig me hvort tti a fara t a hlaupa ea taka brennsluna WC. egar t var komi var eitthva svo kalt, svo Naglinn settist upp blinn og k sem lei l Laugardalinn. egar anga var komi var veri hreint og beint bjtifl, logn og gtis hiti og Naglinn pirraist t sjlfa sig fyrir a hafa ekki ntt essar kjr astur til hreyfingar undir beru lofti.

Til a bta gru ofan svartvar Sky news (sem Naglinn horfir alltaf brennslu) bila sjnvrpunum.... nota bene hn var eina stin sem virkai ekki af llum skjunum.
stainnurfti Naglinn a glpa tnlistarmyndbndsem ll voru eins: hlf berarog skinhoraar en elilega barmmiklar stlkur a bna bla. Vi og vi kemur afrsk-amerskurnungi skjinn,akinn kejum,me fullan skoltinnaf gulli, og nuddar sr upp vi purnar og steytir hringaklddafingurna fram a myndavlinni.

Naglinn var alveg endanlega pirraur asj ga veri fyrir utan og a urfa ahafa essa frou fyrir augunum Angry. a er magna a Naglinn tekur alltaf best v egar hann er mkkpirraur.

Sprettir voru rttur dagsins og pirringskasti var hrainn keyrur botnog plsinn fr splunkunjar hir: 93% takkfyrir takk.

lundin var fljt a hverfa eftir etta brjli.... Halo


Framhjhald

Haldi i a a hafi hlaupi snri hj hsbandinu.... honum bara boi til NYC takk fr. Naglinn er a berjast vi fundina, alveg skrgrn og fn.

a er eiginlega eins og hann s a halda framhj me a fara n Naglans til upphaldsborgarinnar.

Enflaginnsleppur ekki svo billega, nei, nei.Kallinn verur sendur me aukatsku undir ll fubtarefnin sem vera keypt "online"..... muuhahahahaha Cool


Lkamsrktarstvar ar sem Naglinn hefur teki v

Hr a nean er yfirlit um r stvarar sem Naglinn hefur teki v.

World Class Skeifunni: Hr fr Naglinn taksnmskei samt vinkonum snum gamla, gamla daga. Vissi ekkert um matari n hreyfingu og ltin skila matardagbk hverri viku. Hn var ekki upp marga fiska, hlt a a vri betra a f sr 10 karamellur en einn popp poka b ar sem karamellurnar vru minni en poppi.

okkabt (rekhsi): Fyrsta stin sem Naglinn fi af einhverju viti. Voa ks og heimilisleg stemmning. Aeins of ltil en ll nausynleg tki til staar samt, t. d. hnbeygjubr, bekkur o.s.frv.

World Class Fellsmla: essi st var frbr. Str og htt til lofts og vtt til veggja og gur mrall. ll tki til staar

World Class Laugum: Bara snilldarst, rtt fyrir a vera str er hn ekki yfiryrmandi. ll tki sem arf, nema vantar T-bar rur. Maur hittir alltaf einhverja sem maur ekkir. Aeins of langt r bningsklefanum og upp sal.

Hreyfing Faxafeni: essi st toppar listann yfir gan mral og elskulegt andrmsloft. Tkin voru fn lka og allt til alls. Stin var bjrt og opin og gilegt a fa ar.

Hreyfing Glsib: Var ekki a flamigarna,alltof lgt til lofts og maur fkk hlfgera innilokunarkennd. Dagsbirtan ni ekki almennilega inn gegnum rnga gluggana. Lyftingaastaan fyrir nean allar hellur,alltof ltil og rng.

Pumping Iron: Naglinn fi ekki lengi arna. Alltof rngt og lgt til lofts og ungt loft arna inni. Naglinn flai ekki essa st.

Judo Gym, Skipholti: a er reyndar bi a rfa etta hs nna. Vel hr st og frekar sjsku, jafnvel sktug, en fnn tkjakosturinn v a upp. Eigandinn var reyndar vel einkennileg tpa og endai me a vi httum a fa arna t af honum.

World Class Brussel: etta er gtis st, svolti ltil enda bara htel gym. En rtt fyrir a voru bekkur, hnbeygju rekki og allt hard core stffi til staar.

Hfn Hornafiri : Svolti sjsku st. arna fi Naglinn einhverju feralagi um landi. Allt lagi st, man a g tk bak arna og lenti ekki teljanlegum vandrum me tkjaskort. Mvatn

Vaxtarrktin Akureyri: Fn st. Reyndar kostur a vera kjallara. Naglinn ks a hafa dagsbirtuna vi fingar. Siggi sr um all tki su til staarfyrir alvru lyftingaflk

Htel, NY: Naglinn pantai arna v a var lkamsrktarst htelinu. egar Naglinn og hsbandi fengu a kkja stina bium vi eftir a Auunn Blndal stykki fram: TEKINN!!! en neeiii, liinu var flasta alvara a kalla etta lkamsrktarst: kstaskpur me rekhjli r sjnvarpsmarkanum og einni niurtogsvl. a var hins vegar ekki hgt a nota bi tkin einu v rotai stngin nungann hjlinu.

Htel North Carolina: J j, ef st mtti kalla. Var meira eins og eitt htelherbergi me tveimur rekstigum, einu hlaupabretti og nokkrum lum. Tk bara brennslu stiganum essa tvo daga sem Naglinn dvaldi arna.

NYSC, Times Square: Hluti af keju NY. essi st er inni hteli, og minnug kstaskpsins var Naglinn verulega kvinn a hr vri eitthva frmerki me bleikum handlum og rjtu ra gmlum rekstiga. En anna kom daginn, risastr st me trilljn brennslutkjum, llum lyftingagrjum og bara name it.... I love NY!!

NYSC, 92nd Street: Hluti af keju NY, a finnst ein nnast hverju gtuhorni. essi st er tvskipt, brennslutki efri h og lyftingasalur neri h og tkjakostur mjg gur bum hum. Naglinn tk nokkrar fingar essari st og var mjg stt.

Guildford Spectrum, Guildford: Yndisleg st, og svakalega fnt a fa arna. arna tk Naglinn vel v rmt r og eignaist fullt af vinum, bi starfsflk og ara knna. Var samt yfirleitt eina stelpan salnum og fkk margs konar athugasemdir og spurningar. Tjallinn er ekki vanur trukkalessum me strappa og belti a dedda.

Islington, London: Rkisrkt, tkjakostur frekar slappur. Ekki hugsu fyrir hard core lyftingaflk, meira stla inn 3x viku sr til heilsubtar tpuna. Fnt a brenna arna samt, nir rekstigar og skavlar. Hinir innfddu ekki vanir strppum og miki um langar, gilegar strur.

Sobell, London: Anna tib af rkisrkt Lundnaba. geslega dimm og drungaleg st og Naglinn olir ekki teppi glfum lkamsrktarst. Tkjakostur slappur, en gtt a brenna arna. Mealaldur knnahpsins er kringum sjtugt.

Craiglockhart Edinborg: tib fr rkisrkt eirra Skota Edinborg. Naglinn og hsbandi tku strt anga hverjum morgni heilt r. etta var eitt af fum tibum sem voru me bekk og hnbeygjustng. Helsti kosturinn var teppi glfinu, og jlfarinn sem talai af manni eyrun.

Commonwealth Pool, Edinborg: Anna tib rkisrktarinnar Edinborg. Hlf gltu st, me murlegum tkjum og teppi glfinu. Fr stundum anga til a brenna um helgar v eir opnuu svo snemma.

Meadowbanks, Edinborg: Enn ein rkisrktin. essi er lka me "heavy weight floor" og a urfti a stimpla inn ka til a komast anga inn. Vel hrtt og ekki svipa og verstu gett gym. arf ekki a taka fram a a var lti um estrgen ar inni.

Fitness First, Edinborg: Ojjj, ofan kjallara, rngt og lgt til lofts og ekkert nema frnlegir ranghalar. etta hsni var engan veginn hft til a hsa lkamsrktarst.

Holmes Place, Edinborg: Rosa flott st. Meira a segja sundlaug arna inni. Tkjakostur mjg gur, og allt til alls enda risastrt.... og rndrt.

Gym 80, Suurlandsbraut: Mekka lyftingaflks slandi. arna sveif andi Jns Pls heitins yfir vtnum, og ekki laust vi a maur laist aeins meiri kraft fyrir viki. Vel hr st me llum nausynlegum grjum. Algjr snilld a taka ftur og bak arna.

Gym 80, Strhfa: Ekki ngu g st, vantar gamla mralinn tkjakosturinn s frbr.

Sporthsi: kostur a hafa ekki dagsbirtuna. En str og fn st me llum tkjum. Fla reyndar ekki brennslutkin arna.

World Class Turninum: Bara einu sinni ft arna, og slin skein ann dag og a var mjg heitt og mollulegt arna inni. gtis tkjakostur svo sem, en ekkert til a hrpa hrra fyrir.

World Class Nesinu: gtis st, og ll helstu tki til staar. Fnt tsni r brennslutkjunum en kostur a hafa ekki sjnvrp nema brennslutkjunum sjlfum. Naglinn olir a ekki.

Toppsport/Styrkur Selfoss: Naglinn hefur nokkrum sinnum ft arna. gtis st en skp ltil og rng. B ekki a a fa ar lagstma. Hnbeygjustng, bekkur, upphfingar, Smith vl...allt til staar samt og eir f kredit fyrir a.

Tlknafjrur: J sll!! Eigum vi a ra essa st eitthva? Var himinlifandi a finna lkamsrktarst essum tkjlka, en Adam var ekki lengi parads. "Stin" var hlfur rttasalur stkaur af me gifspltum. Tkjakosturinn samanst af rekhjli fr A-skalandi, sippubandi, niurtogsvl og remur yngdum af handlum. arna kom gott "challenge" a vera hugmyndarkur me fingar.

Patreksfjrur: Nbi a byggja essa st og allt ntt ar inni. Tk reyndar bara brennslu splunkunrri Life Fitness skavl. Stutt yfirlit yfir salinn leiddi ljs gtis tkjakost.

Mvatn: arna var teki v egar Naglinn og hsbandi fru hringinn kringum landi forum daga. gtis st hsakynnum sundlaugarinnar. Tpsk svona Nautilus st.

First Fitness Kaupmannahfn: Fn st, en vantai hnbeygjurekka. Bekkur samt til staar. Reyndar teppi glfinu, og dlti heitt seinnipart dags. Fnt a taka brennslu arna.


Brenna fyrst ea lyfta fyrst?

Styrktarjlfun brennir hitaeiningum en ekki eins mrgum og olfingar t. d hlaup, hjl, rekstigi. Lyftingar koma af sta eftirbruna (post-exercise metabolism) lkamanum, en eftirbruni er framhaldandi hrri brennsla eftir a fingu lkur.

Styrktarjlfun hjlpar flki a missa kl me v a byggja upp vvamassa sem er virkur vefur og brennir hitaeiningum. v meiri massa sem hefur, v fleiri hitaeiningum brenniru yfir daginn. Besta aferin til a grenna sig er a blanda saman olfingum og styrktarjlfun.

Hvort a brenna ea lyfta fyrst fingu til a grenna sig?

Niurstur rannsknar sem ger var Brigham hskla sndi a eftirbruninn var meiri egar lyftingar voru framkvmdar eftir brennslufingum.
Til ess a hmarka notkun hitaeininga lkamanum vri v best a brenna fyrst og lyfta svo.

Hins vegar sndi rannskn Victoria hskla Kanada fram a brennslufingar undan styrktarjlfun minnka styrk allt a 8 tma eftir. Sumir tttakendur jfnuu sig ekki fyrr en heilum slarhring eftir brennslufingar.
Minni styrkur var srstaklega berandi vvum sem eru notair vi brennslufingar, t. d lri, klfar og rass.

Samkvmt essum niurstum er betra a lyfta fyrst og brenna eftir til a hafa hmarks getu lyftingarnar.

Gallinn vi essa afer er hins vegar s a er lkaminn reyttur eftir lyftingarnar og a bitnar brennslufingunni.

Hva er til ra?

Fyrir sem hafa tma getur veri sniugt a skipta brennslufingum og styrktarfingum upp tvr fingar yfir daginn til a hmarka afkst eim bum.

Til dmis brenna morgnana og lyfta kvldin (8+ tmum seinna) ea fugt.

Eftir morgunfinguna er mikilvgt a bora ga mlt sem samanstendur af kolvetnum og prtni til a fylla vel glkgenbirgirnar fyrir nstu tk dagsins.

Ef a er aeins tmi fyrir eina fingu dag, er best a kvara hvaa r vi brennum og lyftum t fr markmium.

 • eir sem fkusa oli skulu brenna undan lyftingum.
 • eir sem fkusa aukinn vvamassa og styrk skulu lyfta undan brennslufingum.
 • a er ekki alveg hreinu hvor rin stular a meira fitutapi. Brennsla fyrst undan lyftingum stular a meiri eftirbruna. Lyftingar fyrst eykur hormnaframleislu sem stular a fitutapi (vaxtarhormn, adrenaln og nor-adrenaln).
 • eir sem vilja hmarka vvamassa og missa fitu sama tma ttu a lyfta fyrst og brenna eftir.

Frleiksmoli dagsins

Vil endilega deila me ykkur sm frleiks sem g var a lesa um.

vextireru vstekki heppilegir sem einfld kolvetni til a fylla glkgenbirgirnar eftir fingu.

Frktsi r vxtum fyllir glkgenbirgir lifrar, en fyllir ekki glkgenbirgir vvanna.

Hrskkur, beyglur, hvt hrsgrjn og jafnvel morgunkorneru betri kostur ar semsykurinn r eim skilar sr beint tilvvanna.

Me etta veganesti b g ykkur ga helgi Kissing.


Byssurnar massaar

Naglinn massai byssurnar gr, ekki veitir af apumpa aeinsessar sprur sem hanga utan manni eirri veiku von a r stkki n eitthva. fi me Jhnnu svo a var vel teki v og spotta alveg grimmt yngstu settunum. Enda eru komnar gar sperrur tribbann, og vonandi tekur bibbinn vi sr dag lka.

fing grdagsins:

Vi tkum alltaf bibb og tribb til skiptis, til a reyta jafnt gegnum finguna.

Byrjuum dfum me eigin yngd. essi ermjg g til a byggja upp kjt rhfanum. Erum a reyna a repsa essa, svo vi erum httar a nota labelti, enda bar off-season og alveg ng yngd bara einar og sjlfar LoL.

Svo negldum vi curl me E-Z stng vtt grip fyrir bibbann. essi er eins og dfurnar, hrikalega g til a byggja upp massa. Hr er mikilvgt a standa beinn allan tmann, ekki sveifla mjmum og baki framog til baka. Olnboga tt vi su allan tmann.

Nst var a Skull crusher me E-Z stng. essi tekur hrikalega rhfanum og gott a hafa spott hrna. Mikilvgt a fara vel niur nestu stu og hafa stngina lnu vi augun efstu stu.

Preacher curli-i me E-Z stng rngt grip var svo massa. Hr er mikilvgt a lta bekkinn nema vi handarkrikann og rtta vel r handleggjum nestu stu.

Sastafing fyrir tribbann var spersett dauans: Pressa me stng vl spersetta me fugri pressu me handfangi ein hnd einu. egar essu var loki var rhfinn algjrlega game over.

Sasta fingin fyrir bseppinn var hammer curl. Hr er mikilvgt a hafa olnbogana tt upp a sunni allan tmann.

Eftir essa fingu vorum vi algjrlega Dalai Lama hndunum.


Lfrnar auglsingar

V, hva er gangi tattstofum landsins.

Ekki ng me a a einn starfsmaurKlassans er me World Class merki tattvera klfann srog a LIT, takk fyrir.

Svo s Naglinn eina skvsu gr me Nike merki tattvera kklann..... og var nota bene Nike skm og merki sknum var rtt fyrir nean tatti.

tli etta flk fi prsentur fyrir brennimerkingarnar, ea erum vi bara a tala um "dedication" dauans!


Djs fiskur

Fyrir eina hru:

Innihald

150-200 g lax ea silungur(ea einhver annar fiskur)

strnusafi

1msk grfkorna sinnep

1tsk Sesamfr

svartur pipar

Afer

Setji lpappr eldfast mt og smyrji lpapprinn me lfuolu.

Sprauta sm skvettu af strnusafa yfir fiskinn og pipra vel.

Smyrja fiskinnme sinnepinu og str sesamfrjum yfir og dreifa vel r eim svo a myndist eins og skorpa utan fiskinum.

Setji laxinn eldfasta mti og baki 170 - 200 heitum ofni 15-20 mntur.
a getur veri gott a setja ofninn sm grill undir lokin svo sesamskorpan veripnu brn.


Lipolysis

Fita er aallega geymd tveimur stum lkamanum, inni vvum en mest af henni er hins vegar geymd fituvef og a er fitan sem vi viljum losna vi. Til ess a minnka fitubirgir lkamans urfum vi a hreyfa vi fitunni (mobilization). er fitan losu r geymslusta snum og inn lkamann ar sem hgt er a brjta hana niur gegnum ferli kallast lipolysis.

Adrenaln og nor-adrenaln stjrna niurbroti fitu me losun ensmsins lipase. Lipase og adrenaln vinna ni saman til a hreyfa vi fitunni og losa hana inn blrs. egar Lipase hefur veri rva vinnur a frekar a v brjta niur trglser niur rjr fitusrur og glserl. Fitusrurnar bindast prtnum blrs sem flytja r til vinnandi vefja ar sem eim er brennt sem orkugjafi. annig brennum vi fitunni!!

Adrenaln virkar vitaka sem kallast alpha (1 & 2) og beta (1, 2 & 3). egar adrenaln virkjar alpha 1 og beta vitaka fer lipolysis af sta og fita er brotin niur lkamanum. egar adrenaln verkar alpha 2 vitaka hindrar a niurbrot fitu.

Sum svi lkamanum hafa fleiri alpha 2 vitaka sem hindra niurbrot fitu en alpha 1 vitaka. Hj karlmnnum eru essi svi maga og starhandfngin svoklluu en hj konum eru a lri og rass. a skrir af hverju mrgum reynist erfitt a losna vi fitu essum svum.

Eins og ur sagi er blrs mjg mikilvg til flutninga fitusrum til brennslu, og srstaklega mean fingu stendur egar orkurfin eykst. Llegt blfli stular a sfnun fitusra fituvef og meiri lkur a r endi sem lkamsfita frekar en a vera brennt lkamanum.

Besta leiin til a auka blfli er auvita a hreyfa sig!!

egar vi erum a stunda brennslufingar (cardio) er lkaminn mttkilegri fyrir adrenalni og ess vegna eykst lipolysis. eir sem hafa stunda thaldsjlfun langan tma hafa auki nmi fyrir adrenalni. eirra tilfellum arf minna magn af adrenalni til a koma af sta hreyfingu fitufrumum, ess vegna byrja eir sem eru gi thaldsformi a brenna fitu auveldlega.

04_23_07_exerciseordie

eir sem hreyfa sig ekki og eru yfiryngd eru oft komnir me llegt nmi fyrir adrenalni og miki magn arf til a hreyfa vi fitunni. a getur v teki sm tma fyrir lkamann a byrja a missa fitu eftir langvarandi hreyfingarleysi og fitusfnun. Um lei og byrja er a hreyfa sig a staaldri hins vegar vera alpha 1 og beta vitakarsfellt nmari og mrinn brnar burtu.


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband