Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Allt sinn tma

sasta pistli kom fram a forast skuli fitu mltinni eftir fingu.

En af hverju? kunna margir a spyrja. stan fyrir v a bora mysuprtn og hralosandi kolvetni beint eftir fingu er a hvoru tveggja skilar sr hratt t blrs og vigerarferli og prtnmyndun getur hafist strax.

Fita hgir upptku prtns sem ir a a skilar sr hgar t blrs og ar af leiandi til vvanna. a viljum vi alls ekki eftir fingu.

Hins vegar er annar tmi dagsins ar sem fita + prtn er kjsanleg samsetning, en a er fyrir svefninn.
erum vi a ba lkamann undir 8+/- tma fstu og a er gur tmi til a hgja prtnupptku svo a s lengur a skila sr t blrs. Til dmis m f sr hnetusmjr, hnetur, mndlur, fiskiolu me prtnsjeiknum fyrir svefninn. En a gildir eins og fyrr egar kemur a fitu... gus bnum brnin mn...passi skammtana.

Tmasetning kolvetna, prtna og fitu skiptir hfumli egar kemur a skotheldu matari. Hvert nringarefni sinn "besta" tma dagsins.


Samsetning nringarefna og hitaeininga fyrir fitutap

Fyrir fitutap:

* Heildarinntaka hitaeininga = Lkamsyngd margfldu me 24
gti urft a droppa essari tlu niur 22x ea 20 x ef enginn rangur nst eftir nokkrar vikur. gt regla er a taka mlingar 2ja vikna fresti. Flk mikilli yfiryngd getur nota LBM sta lkamsyngdar.

* Prtn = 2g per kg lkamsyngd
(4 hitaeiningar per gramm)
* Fita = 0,8g - 1g per kg lkamsyngd

(9 hitaeiningar per gramm)
Jamm jamm ga fitan er gagnleg fitutapi

* Kolvetni = hva sem er eftir til a mta heildarinntku hitaeininga dagsins
(4 hitaeiningar per gramm)


Forast fitu eftir fingu mltinni, hn a innihalda hralosandi kolvetni og prtn hlutfllunum 2:1.
Teki r Oxygen.

Avrun!! Naglinn blstast

Naglanum leiast afsakanir alveg heyrilega miki. Hvort sem a eru afsakanir fyrir v a fara ekki rktina ea rttltingar slmu matari t.d um helgar. augum Naglans er engin afskun gild fyrir v a fara ekki rktina, nema kannski veikindi, og telst ekki me hor ns og verkur haus. Oftast nr sleppir flk v a fara rktina v a er kannski, hugsanlega, lklega a vera veikt. En besta meali er a dru... sr og svitna bakterunum t, a v gefnu a flk s ekki komi me hita.

"a er svo miki a gera" er slappasta afskunin bkinni. Naglinn er viss um a flk gefur sr samt tma til a glpa imbann kvldin daga sem er svona "brjla" a gera. Af hverju frstu ekki gngutr stainn? Brn eru heldur ekki fyrirstaa, Naglinn veit um einsta riggja barna mur tveimur vinnum sem keppir fitness. Ef hn hefur tma til a fa, hafa allir tma. Flestar stvar bja upp barnapssun og langflestir eiga maka, foreldra, systkini o.s.frv sem geta liti eftir afkvminu 60 mntur.

Sama gildir um sukk matarinu. Mrgum reynist erfitt a halda sig vi hollustuna um helgar og detta rugli fr fstudegi til sunnudags, sem ir a 2-3 dagar af 7 eru undirlagir rugl. Ef vi mium vi 90% regluna erum vi aeins a bora hollt og rtt 60-70% af tmanum egar helgarnar fara fokk. Hvernig er hgt a bast vi rangri?

a er engin gild sta fyrir v a bora hollt 2 daga viku bara af v dagurinn heitir laugardagur ea sunnudagur. tekur mevitaa kvrun a stinga bji upp ig og v er engin afskun til undir slinni sem getur rttltt essa hegun. Ekki feru a snorta kkan ns, tekur mevitaa kvrun a sleppa eiturlyfjum v au eru httuleg heilsunni. Af hverju getur a sama ekki gilt um kk, sna og Doritos? Er ekki httulegt heilsunni a vera yfiryngd? Er ekki kjsanlegra a ba hraustum og heilbrigum lkama? Af hverju tekuru ekki mevitaa kvrun a sleppa fgnui? Lkamanum er alveg sama hvaa dagur er.


Breytt pln Naglans

Eftir langa umhugsun hefur Naglinn kvei a htta vi a keppa um pskana. sturnar fyrir essari kvrun eru margar, en s sem vegur yngst er a Naglinn er langt langt fr v a vera stt vi eigin lkama.

Naglinn tlar v a taka sr ga psu og vinna v a koma brennslukerfinu rttan kjl me v a fa og bora rtt. Markmii er a bta meira kjti, srstaklega yfir axlir og handleggi og lta vvamassann brenna fitunni, frekar en a mygla essum helv.... brennslutkjum.

jlfi var mjg sttur vi essa kvrun Naglans. Plani nna er a skafa aeins meira af lsinu til a Naglanum li vel uppbyggingartmabilinu v a er hjkvmilegt a bta sig sm fitu samhlia vvum. egar Naglinn er orin stt mun uppbyggingin hefjast.

Naglinn mun ekki gefa t neinar yfirlsingar nna um nstu keppni. Naglinn hefur lrt af biturri reynslu fr sustu keppni a a er ekki gfulegt a velja dagsetningu og byrja a skera. N mun Naglinn skera sig niur og velja san dagsetningu fyrir keppni.


Leyndarml r eldhsi Naglans

Naglinn vill deila me lesendum leyndarmli r eldhsinu.

essir dropar:http://capellaflavordrops.com/flavordrops.aspxeru magnaasta uppgtvun Naglans og hafa aldeilis lfga upp matari. m nota hva sem er, en Naglinn notar dropana aallega eggjahvtupnnsur, hafragraut, hishrsgrjn og prtnsheika.

M bja r eggjahvtupnnsu me eplakkubragi, ea hafragraut me karamellubragi, n ea hishrsgrjn me kkosbragi?


Stoltur Nagli

Naglinn er a kafna r stolti af einum knnanum snum og m til me a monta sig aeins.
Hn hefur n vlkum rangri san hn byrjai jlfun hj Naglanum og a er yndislegt a fylgjast me breytingunum bi tlitinu, styrknum og olinu.

einum mnui fuku heilir 10 sentimetrar af kvinum. Hn keypti sr fingabuxur upphafi, og r eru nna a hrynja niurum hana.
Vi horfum ekki miki klin enda er hn a lyfta ungt og .a.l a bta sig kjti samhlia fitutapinu.
En a eru samt htt 5 kg farin.
egar hn byrjai jlfun gat hn 3 og hlfa armbeygjur. Nna tekur hn 16 kvikindi.
yngdirnar auknar nstum hverri viku og hn er farin a taka spretti, konan sem hafi ekki hlaupi san menntaskla.

Hugarfar hennar gagnvart fingunum og matarinu er n efa strsti tturinn rangri hennar. Hn er svo starin a n rangri og hefur svo jkvtt vihorf. Hn tekur llum bendingum Naglans varandi matari mglunarlaust og leirttir strax a sem arf a laga. Hn mtir hverja fingu, og kvartar aldrei undan yngdum ea a einhverjar fingar su leiinlegar ea erfiar. Aldrei heyrist: "etta er svo ungt, g get etta ekki, i, ekki essi fing."

a sannast aftur og aftur a allt er hgt ef viljinn er fyrir hendi.
Hugarfari er eina hindrunin a n markmium snum.
Jkvtt hugarfar og viljastyrkur kemur okkur fangasta.


N fyrirmynd Naglans

Naglinn er komin me nja fyrirmynd. Var bent essa grein: http://www.aftonbladet.se/kropphalsa/article4209703.ab

essi kona er ROSALEG, vlkur snillingur. Svona tlar Naglinn a vera egar hn verur str.

essi kona er lifandi dmi um a a er aldrei of seint a byrja a fa og aldurinn er engin fyrirstaa egar kemur a lkamlegri hreysti enda essi kona betra formi en margir sem eru mrgum rum, jafnvel ratugum yngri.


Eggjahvturnar klikka aldrei

Morgunverur meistaranna er hafragrautur og eggjahvtur en a virist vefjast fyrir mrgum hvernig s best a bora eggjahvturnar. Harsonar eggjahvtur beint af knni er bara ekki spennandi matur og algjr arfi a svekkja sig hverjum morgni.

Naglinn hefur ur psta uppskrift a eggjahvtu-pnnukku en hr er myndrn lsing mjg svipari uppskrift. Naglinn notar reyndar minna af prtndufti en konan myndbandinu, ea c.a 1 msk, og fleiri eggjahvtur stainn. a m nota msar bragtegundir af prtndufti og er bananabrag og berjabrag srstku upphaldi hj Naglanum, skkulaibrag virkar ekki eins vel essa uppskrift. Eins m nota msa bragdropa t.d vanillu, mndlu, appelsnu o.s.frv.


Hva einkennir sem n rangri?

framhaldi af sasta pistli vill Naglinn aeins velta fyrir sr hva einkennir sem n varanlegum rangri egar kemur a breytingum eigin lkama.

Nokkrir bandarskir jlfarar, sem allir hafa vtka reynslu af v a astoa flk vi a breyta lkama snum, hafa nefnt nokkur atrii sem eru gegnumgangandi hj eim sem hafa vihaldi rangri snum.
a eru engin leyndir hfileikar sem ba a baki, heldur er um a ra svipa mynstur hj llum.

1) eir vera illa pirrair. Einn karlmaur lsti reynslu sinni annig: "g var feitur og a fr hrikalega taugarnar mr." sta ess a leggjast sjlfsvorkunn ntti hann ennan pirring til a knja sig fram rktinni. Naglinn kannast mjg vel vi etta, hryggarvibjurinn sem stari mti speglinum var a eldsneyti sem urfti til a vakna rktina hverjum morgni, og sleppa hinum og essum krsingum. Viljinn til breytinga var yfirsterkari viljanum til a vera fram eins.

2) eir skja flk sem er me svipaan hugsunarhtt. Ef vilt missa fitu ir ekki a hanga me kyrrsetuflki sem kjamsar vibji alla daga. arft a vera me flki sem fyllir ig metnai, flki sem hefur svipu markmi og , og jafnvel einvherjir sem ltur upp til og hafa ann lkama sem vilt sjlf(ur). Losau ig vi letihaugana, bili a minnsta kosti.

3) eir setja sr markmi me skr tmamrk. a arf a vera lokadagsetning, t.d afmli, pskar, reunion. etta er ein sta ess a nrsheit mygla um mijan febrar, a er engin pressa a n rangri. A komast gott form er ekki markmi, a missa 5 kg fyrir pska er markmi. Ageratlun arf san a fylgja markmiinu, hvernig tlaru a komast leiarenda. Til dmis til a missa 5 kg af fitu arf g a bora x margar hitaeiningar, mta rktina x sinnum viku: lyfta x sinnum og brenna x sinnum.

4) eir halda dagbk. a er lykilatrii a skrifa niur, til dmis yngdirnar rktinni, matardagbk og hvernig eim lur dag: er erfitt a halda sig vi matari, var fingin erfi. a er drepleiinlegt a skrifa niur hverja ru sem fer upp tlann manni, en a er lykilatrii llum rangri. Ef veist ekki hve miki ert a bora hvernig ttu a geta breytt einhverju til a n rangri?

5) eir halda sig vi plani. Alltof margir eru haldnir athyglisbresti egar kemur a fingaprgrmmum og matari. eir prfa hitt og etta sm tma en gefast svo upp af v rangurinn kemur ekki "med det samme" og prfa eitthva ntt. ll prgrmm taka tma til a virka, ef skilur a upphafi og treystir eim sem bj a til mun rangurinn skila sr mun hraar en hj eim sem efast um allt og prfa allt of miki.

6) eir fa eins og skepnur. Margir vanmeta ann tma sem arf til a n rangri, eir eru ginnkeyptir fyrir skyndilausnum sjnvarpsmarkaarins. eir sem n rangri vita a a arf a mta rktina 45-60 mntur 4-6x viku til a n rangri. Ef sr einhvern me fundsveran skrokk mttu bka a vikomandi fir eins og skepna flesta daga vikunnar. v erfiari sem fingin v meiri rangur. Ekki lta neinn ljga a r a a s auvelt a breyta lkamanum, fagnau frekar erfileikunum og njttu ess a gra lkamanum nsta stig.

7) eir skipuleggja mltir snar fram tmann. Tupperware verur besti vinur inn. eir sem n rangri eru ekki aeins me plan, heldur framkvma eir a. eir sem ta upp r Tupperware eru eir sem er alvara me rangur sinn, ba til matinn sinn fram tmann og passa skammtastrirnar. Ef tt alltaf hollustu tilbna tskunni er ekki lengur sta til a bora eitthva rugl rvntingarhungri vinnunni ea sklanum.

Teki af T-nation.


Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband