Fastar síður

Fjarþjálfun Naglans

Fjarþjálfun er tiltölulega nýtt fyrirbæri á markaði. Hún virkar þannig að þjálfari og skjólstæðingur hans eiga samskipti sín á milli í gegnum þann magnaða miðil, veraldarvefinn. Þjálfari lætur í té æfingaplan og fylgist með mataræði, og skjólstæðingur...

Hvað skal borða FYRIR æfingu??

Við spáum mikið í hvað við látum ofan í okkur eftir æfingu til þess að líkaminn jafni sig og hefji uppbyggingarferlið. Margir gera sér samt ekki grein fyrir að máltíðin fyrir æfingu er alveg jafn mikilvæg. Rannsóknir sýna að rétt magn og tegund af...

Æfa æfa æfa borða borða borða

Æfa æfa æfa Borða Borða Borða Af hverju að æfa ef maður borðar ekki rétt? Af hverju að borða rétt ef maður er ekki að æfa? Mikilvægi beggja þátta er gríðarlegt og meira að segja með því að gera annan þáttinn rétt getur stundum leitt til þess að maður...

Glútamín

Prótín er samsett úr amínósýrum og ein þeirra er Glútamín . Glútamín finnst aðallega í vöðvum en einnig í lungum, lifur, nýrum og húð. Hlutverk þess er að tryggja hámarks afköst í líffærum, meltingu og vöðvum. Amínósýrur skiptast í tvær gerðir:...

Fitubrennslutöflur

Grunnbrennsla líkamans felst í efnahvörfum sem er niðurbrot á sykri, prótíni og fitu sem við neytum úr fæðu. Við efnahvörf myndast varmi sem blóðið sér um að flytja um líkamann. Því meiri varmi sem myndast því meira eykst efnaskiptahraði. Við það hækkar...

CLA-Conjugated Linoleic Acid

CLA (Conjugated Linoleic Acid) er breytt form af LA (Linoleic Acid) sem er fjölómettuð Omega-6 fitusýra. CLA finnst aðallega í rauðu kjöti t.d lambi og nauti og mjólkurvörum á borð við osta og mjólk. Rannsóknir hafa sýnt að CLA hjálpi til við...

EPOC-alypse now

Líkaminn er magnað fyrirbæri, hann aðlagar sig að öllu sem við gerum. Ef við hættum að drekka vatn þá bregst hann við með að halda í vatn og við fáum bjúg, stundum kallað að “vatnast”. Ef við skerum niður hitaeiningar á dramatískan hátt, þá...

Æfing í dag...hvað skal borða??

Ég prédikaði hér um daginn um mikilvægi þess að næra sig rétt eftir æfingu en ekki síður mikilvægt er hvað við borðum fyrir æfingu. Við getum ekki gefið allan kraft í æfingarnar ef bensínið klárast á miðri æfingu. Eitt reps í viðbót eða smá þyngingar á...

Búin á æfingu.... hvað nú?

Vöðvar stækka ekki á æfingu heldur þvert á móti er verið að brjóta þá niður með lyftingum en í hvíld eru byggðir upp stærri og sterkari vöðvar sem þola næstu átök. Eftir æfingu þarf því góða og rétta næringu til að gera við skemmda vöðva til að gera þá...

Kreatín er fyrir alla...konur og kalla

Í tilefni af því að ég var að byrja á kreatíni aftur eftir 3 vikna pásu vil ég útlista kosti þess. Kreatín er náttúrulegt efni sem finnst aðallega í rauðu kjöti. Framleiðsla þess fer fram í lifur, brisi og nýrum. Kreatín er myndað úr þremur aminosýrum...

Hvernig týpa vilt þú vera ? 1 eða 2?

Áður en ég byrja að blaðra um supersett og frændur þess, þá vil ég fyrst stikla á stóru um samsetningu vöðva líkamans. Beinagrindavöðvar (vöðvarnir sem við notum við lyftingar), eru samsettir úr sérhæfðum frumum sem kallast vöðvaþræðir og liggja...

Amínó amínó aaaamííínóóó

Prótín í fæðu er samsett úr lengjum af amínósýrum sem eru síðan brotnar niður í líkamanum við meltingu. Hver amínósýra hefur ákveðnu hlutverki að gegna í líkamsstarfsemi. Þær byggja m.a. upp vöðva, tennur, húð, hár og neglur og líffæri. Ef líkaminn fær...

GI Jane

Í kjölfar predikunar minnar um mikilvægi kolvetna í mataræðinu vöknuðu spurningar hjá lesendum um hvað eru góð kolvetni og hvað eru slæm kolvetni. Því lofaði ég pistli um þetta efni en kolvetni er nefnilega ekki það sama og kolvetni. Til að byrja á...

Ég hugsa, þess vegna borða ég kolvetni og ég hugsa af því ég borða kolvetni

Ég hef margoft predikað á þessari síðu um nauðsyn góðrar og hollrar næringar og þess að borða 5-6 máltíðir með reglulegu millibili yfir daginn. Nú langar mig aðeins að fjalla um mikilvægi þess að borða kolvetni. Kolvetnissnauðir megrunarkúrar hafa verið...

HIIT og LIT....hvað er það fyrir nokkuð?

Usss harðsperður dauðans í fótunum . Tók þvílíkt vel á fótunum í gær enda sneisafull af orku eftir helgina . Tók svo lotuþjálfun í morgun á brettinu og fyrstu mínúturnar voru fæturnir eins og blý en um leið og blóðið fór að flæða um þær gat ég sprettað...

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 549063

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband