Killer brennsla

Fyrst að ég var að blaðra um lotuþjálfun hér um daginn er ekki úr vegi að koma með hugmyndir að nokkrum killer brennslulögum fyrir lagasvampinn (iPod-inn):

Paradise by the Dashboard light (Meatloaf)- Átta mínútur af brjálaðri keyrslu sem fer alveg í botn í lok lagsins

Holding out for a hero (Bonnie Tyler)- "....and he's gotta be larger than life"

Poison (Alice Cooper)- Eðal 80's rokk 

Livin' on a prayer; You give love a bad name; Keep the faith (Bon Jovi)- Þessi þrjú lög með 80's hjartaknúsaranum fá mann til að taka vel á því

Betri tíð; Sigurjón Digri; Taktu til við að tvista (Stuðmenn)- Mann langar helst til að taka smá mjaðmasveiflu úti á gólfi, tvista tvista tvista jejejejeje 

Killing in the name of (Rage against the machine)- Maður verður illa aggressífur með þetta í eyrunum, en ég brenni best í þeim ham

Paradise City; Welcome to the jungle (Guns n' Roses)- Axl Rose á´tónleikum á pungbindi með tóbaksklútinn um hausinn.... need I say more?? 

Footloose (Kenny Loggins)- "Everybody cut everybody cut, everybody cut, everybody cut"

Du hast (Rammstein)- Þýskt gæðarokk klikkar aldrei

 

Endilega komið með hugmyndir að fleiri góðum brennslulögum í kommentakerfið.

 Gleðilegan föstudag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þau eru þó nokkur '80 lögin sem hægt er að gefa allt í botn með...

Lög sem ég man í augnablikinu eru:

  • Don't stop me now - með Queen
  • Shake a tail feather - með Tinu Turner
  • Tinas wish - með Tinu Turner
  • My Sharona - man ekki með hverjum það er...
  • Got the life - með Korn

ohhh ég man ekki fleiri í augnablikinu en ég mun bæta inn á þennan lista eftir því sem þau rifjast upp fyrir mér...það er nefninlega nauðsynlegt að hafa góða stuðtónlist þegar maður er að púla...annars líður tíminn ekki boffs

Ingunn (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 11:44

2 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Ég skil ekki hvernig fólk getur púlað og ekki með tónlist, þá mæni ég bara á klukkuna og tel sekúndurnar. 

My Sharona og Don't stop me now eru einmitt inni hjá mér.  Tek alltaf lúftgítar í laumi á brettinu með My Sharona .  Þarf svo að bæta við Shake a tail feather... það er bara snilld í brennslu.  Ætla líka að tékka á Korn, fíla svona heavy rokk.

Takk fyrir þetta skvís.  Bið að heilsa bumbubúanum

Ragnhildur Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 13:31

3 identicon

Hey! komin með nokkur í viðbót sem ég man

  • Walk like an Egyptian - með Bangles
  • Should I stay og should I go - með Clash
  • Faith - með George Micheal
  • Bad - með Michael Jackson

Ingunn (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 15:42

4 identicon

Ride on time með Black Box. Klikkar ekki.

Lovísa (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 19:55

5 identicon

White Stripes: Seven Nation´s Army kemur manni vel í gang!

Evanescenc: Ég tók gjarnan allan Fallen diskinn ef ég hjólaði í skólann þegar ég var útí London - snilld!

Feel Good með Gorillaz kemur mér í stuð og It´s a beautiful day með U2 er æði ef maður fer að skokka í góðu veðri! Síðan virka næstum öll Red Hot Chili Peppers lög auðvitað

Nirvana: Smells like teen spirit (okkar kynslóð í hnotskurn hehehehe)

Beastie Boys koma brennslunni vel af stað - Sabotage er klassík!

Svo er alltaf stuð í MC Hammer - U can´t touch this - maður fer bara sjálfkrafa að hreyfa sig!

Jæja komin með alveg nóg í bili en gaman að pæla í þessu! Eins og þú sérð er ég þvers og kruss með rokkívafi hehehehe

Anna Brynja (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 22:40

6 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Fullt af góðum hugmyndum komnar, nú fer ég að búa til nýjan lagalista á svampinn.

Ég gleymdi kóngnum sjálfum honum Bubba okkar Mortens, áður en hann fór að væla um Brynju sshhína.... lög eins og Fjöllin hafa vakað, Hiroshima og Aldrei fór ég suður sparka vel í rassgatið á manni.

Ragnhildur Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 550733

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband