Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Traustur vinur getur gert kraftaverk

Tk hrikalega tvhfa-rhfa fingu gr me Jhnnu og v hva g var bin a sakna hennar. Hn var a fa fyrir Push and Pull mti og v gtum vi ekki ft saman nstum 2 mnui. a skiptir rosa miklu mli a hafa einhvern me sr til a peppa sig upp. Maur tekur miklu betur v, a er ekki spurning,fingaflagi getur lka spotta mann sustu repsunum og annig getur maur kreistt 1-2 repsum meira en ef maur er einn. annig er hgt a lyftayngra nst, v skilaboin tilvvanna erumeira lag sem eir reyna a alagast me a styrkjast.

Flaginnhvetur mann lka fram til a taka betur v, a er ekki hvetjandi ef flaginn mtir me svipu og hnajrnigkallarneikvar athugasemdir eins og "Geturu ekki meira auminginn inn". Vi Jhanna hvetjum hvor ara jkvum ntum, eins og "Koma kelling, getur etta, eina vibt, koma svo, meira meira".

Svo lur tminn miklu hraar fingunni egar maur getur slra. a m samt alls ekki gleyma sr einhverjum kjaftavali, til ess eru kaffihs og saumaklbbar.

Svo er a auvita hvetjandi fyrir byrjendur a hafa fingaflaga , v a eitt a mta getur veri mjg erfitt mean eir eru a komalkamsrkt inn sna daglegu rtinu. er gott a hafa fingaflaga sem maur getur ekki sviki. Einkajlfari gerir auvita sama gagn, en fingaflagi er talsvert drari Wink

a stefnir djamm hj Naglanum og vihengi kvld, enda er okkur boi rtugsafmli REX. sjaldan maur lyftir sr upp. tlum t a bora undan, og Naglinn tlar a taka hraustlega til matar sns og kominn tmi til eftir 2 vikna svelti.

Ga helgi gott flk og gangi hgt inn um gleinnar dyr.


No pain no gain

g las athyglivera grein Mogganum gr. ar var veri a segja fr rannskn sem athugai hrif lkamlegs lags. ljs kom a miki lkamlegt lag, eins og fst vi lkamsrkt, hefur verndandi hrif gegn msum sjkdmum. lagi arf a vera miki og jafnvel mrkum anols lkamans til a hafa essi hrif. Einhver sjokk-mekanismar lkamanum fara af sta egar lagi verur miki og eir eru taldirgeta minnka lkur msum kvillum.

Undir greininni var svo mynd af Auni Jnsa taka hnbeygju keppni.

essi rannskn sannar vst enn og aftura sjaldan er g vsa of oft kvein...... Taka almennilega v rktinni!!!!


Upp er runninn nr dagur me n tkifri

Jja kominn mnudagur og ljf helgi a baki.

Vi sktuhjin vorum srlega menningarleg essa helgina og skelltum okkur bi leikhs og b. Sum Eilf hamingja Borgarleikhsinu, og a var alveg brilliant stykki.

b sum vi alveg frbra franska mynd me Audrey Tautou r Amelie Kvikmyndahtinni Hsklab. Myndin heitir Or de Prix (held g,menntasklafranskan aeins farin a ryga).

Naglinn fr rktina ba dagana og svitnaiflensusktnum t enda var g eins og nsleginn tskildingur morgun og tk brjlaa lotujlfun brettinu. Laugardagsfingin var reyndar frekar erfi enda var g enn frekar slpp oghvsti og bls eins og brhveli skavlinni. Skellti mr World Class sunnudaginn og mr finnst g alltaf vera plagrmi kominn til Mekka egar g fi ar. Tkin ar eru svo geggju a au brenna nnast fyrir mann og ll astaa svo flott. g hlakka miki til egar Hreyfing flytur nja hsni og verur samanburarhft vi Laugar.

Svo var g extra dugleg matarinu um helgina ogeina svindli var einn sopi af Coke Light,en annarshlt g bara sama matari og virkum dgum. Mr finnst stundum of miki a svindla allar helgar, v mr finnst g ekki vera bin an af mr sleninu fr helginni undanegar a er aftur komin helgi. v tek g stundum tarnir ar sem g svindla bara ara hverja helgi og finnst mr g eiga a meira skili egar loks rennur upp stund vellystinga. er lka minni lkur a svindli sitji eftir mjmum og rassiv fitufrumurnar erualveg tmar og geta v teki vi meiru en egar r eru enn vmu eftir vintri helgina undan.

Veit ekki alveg hvort ykkur finnstetta "meika sens" enetta er allavega mn reynsla af nammidgum. Reyndar verur a taka me reikninginn a magni sem gbora nammidgum er byggilega svipa og hj meal smglmukappasvo kenning mn um a taka nammidag ara hverja helgi lklegast ekki vi um alla Blush


Flensa smensa.... hlusta ekki svona kjafti

N er Naglinn bullandi sjlfsblekkingu og afneitun v kvef og flensa eru a herja skrokkinn en hugurinn segir "Nei nei nei.... Naglar vera ekki veikir".

rtt fyrir sttfullar ennisholur, hita og beinverki var samt tekin brennsla morgun en g held a gyrfti a vera vi dauans dyr til a sleppa rktinni. Vona bara a g hafi svitna sklunum t.

Minn heittelskai rlagi mr a fara ekki vinnuna og vera bara heima, en g hlt n ekki. Hafi ekki heyrt anna eins rugl um dagana, g myndi bara drepast r leiindum.Ekki nema g vrihlf-mevitundarlausgti ghangi heima hj mr alein heilan dag. a er bara mannskemmandi.

ern skrra a drattast vinnuna og gera eitthva gagn gu samflagsins.ar semheilinn minn er nokkurra % ryrki dag virist gagn mitt hr samt aallega felast a skrifa inn bloggfrslur og vafra vefnum.

Hey!At leastI'm getting paid!!

Ga helgi gott flk.


Lotujlfun

Jja tli maur urfi ekki a standa vi stru orin og lsa lotujlfun brennslu.

Vilji flk brenna fitu er nausynlegt a stunda einhvers konar oljlfun ea brennslu eins og g kalla a. Brennsla samt hreinu og gu matari er lykillinn a fitutapi.

g skal alveg vera fyrst til a viurkenna a a fitubrennsla er ekki alltaf skemmtileg, ogar semkvei magn af brennslu er nausynleg hverri viku til abrenna fitu getur hn ori algjr kvl og pna ef maur ntur hennar ekki.

v er lotujlfun algjr snilld. Kenningin bak vi essa afer vi jlfun er a blanda saman tmabilum afhmarkslagi vi tmabil minna lagi. annig m brenna fleiri hitaeiningum skemmri tma en egar ft er sama lagi lengri tma. essi afer btir lka ol allverulega og er miki notu af rttamnnum.

Svona virkar lotujlfun:

Lotujlfunin sjlfer 20 mntur, ar sem hver lota eru 5 mntur. Vi ann tma btast 5 mntna upphitun og 5 mntna "cool down".Heildartmi fingar eru v30 mntur.

1) Byrjau a velja r brennslutki: a getur verihlaupabretti, rekstigi, skavl, rekhjl, hlaupa ti, sippuband ea hva sem er. Mikilvgt er a skipta um tki c.a 2 vikna fresti til a sjokkera lkamann og svo maur fi ekki lei. a er lka hgt a taka sitthvort tki hvert skipti sem lotujlfun er tekin.

2) Byrjau upphitun 5 mntur.Hafu lti lag, en auktu a smtt og smtt fyrstu 5 mnturnar og fylgstu me a plsinn stgi hgt og rlega upp vi. upp 70-75% pls.

3) egar ert orinn heit(ur) er r htt a byrja fyrstu 5 mntna lotunni. erlagi auki eina mntu senn, c.a 5 mntur. Plsinn a hkka hverri mntu eftir v sem lagi eykst. Sasta mntan af essum fimm a vera mjg erfi og tt helst ekki a geta klra heila mntu. Plsinn a fara r 75% upp 90% essum 5mntum.

4)Eftir sustu mntuna lotunnier lagi minnka aftur ,og plsinum naftur niur 70-75% 1-2 mntur. er lagi auki og nsta lota hefst. Endurtaki loturnar alls 4 sinnum yfir finguna.

5) Eftir v sem oli eykst, verur fingin lttari og lkaminn alagast. er um a gera a reyna a vera lengur hmarkslagi, auka hraann hverju lagsrepi easkipta um tki.

Hversu oft skal stunda lotujlfun?

Fyrir byrjendur er gtt abta einni slkri fingu inn fingaplani fyrir vikuna. eir sem eru lengra komnir getateki lotujlfun 2-3x viku. essi tegund fingar er mjg krefjandi, svo a er mikilvgt a hlusta lkamann ogofgera sr ekki til a byrja me.


Gmstur kjllarttur

Jja gan daginn.

er kominn mnudagur og helgin a baki. Vmbin var a sjlfsgu kld um helgina, enda tti maur a fyllilega skili eftir ga viku afhamagangi rktinni.

Sumir vera voa hissa egar eir heyra a g svindli matarinu um helgar, eins ogg fi mig aldrei fullsadda afbrokkol-ti.

En eins og g hef ur sagt er maur n einu sinni bara mannlegur ogverur v lka adekra aeins vi braglaukana af og til.Ef maur alltaf a bora hollt hverfur bara lfslngunin.

a er lka miklu auveldara a halda sr beinu brautinni matarinu yfir vikuna,ef maur veit a um helgina megi svindla.

Vi sktuhjin elduum gmstan rtt laugardagskvldi, sem g tla a deila me ykkur, lesendur gir.

Chutney-kjlli:

Innihald:

1 ds af Onion-chutney fr Geeta's (fst Hagkaup). Vi elduum fyrst ennan rtt me Mang chutney en var hann alltof stur.

1 peli af Matreislu rjma (fituminni en venjulegur)

handfylli af mndlum og cashew hnetum

handfylli af dlum

tilbinn kjlli

Afer:

Setji chutney pott samt matreislurjma og hiti vgum hita.

Mndlur ristaar pnnu

Dlur skornar tvennt

Kjlli rifinn bita.

Dlum, mndlum og kjlla hent t chutney gumsi og leyft a malla c.a 15 mn.

Geggja me hrsgrjnum, tzatziki ssu, ks ks og gu braui.

Bon appetit!!


Hlauptu eins og vindurinn

a er alltof algeng sjn rktinni a flk blsi varla r ns og ekki sjist svitadropi egar a er brennslutkjunum.

Til ess a n rangri rktinni, verur a taka almennilega v, fingin arf a vera erfi og folk a finna fyrir reytu eftir finguna.

Vilji flk nta tmann rktinni til fulls mli g eindregi me kaupum plsmli (Polar eru bestir a mnu mati). annig m fylgjast me hvenr ft er rttu lagi, og n annig snum markmium jlfun, hvort sem a er fitubrennsla ea aukning oli.

Til ess a reikna t rtt fingalag er mia vi a fingapls s fyrirfram kvei hlutfall (ea %) af hmarksplsi.

Hmarkspls (100% pls) er reiknaur t me eftirfarandi htti: Aldur vikomandi er dreginn fr tlunni 220. Tkum dmi sjlfa mig: ar sem g er 27 ra reikna g: 220-27=193, sem ir a minn hmarkspls (100%) er 193 slg mntu.

a er mjg httulegt a fa 100% plsi og nnast gerlegt nema rfar sekndur.

Slkt ttu menn ekki a reyna rktinni, enda er a yfirleitt aeins gert undir eftirliti lkna egar veri er a mla loftskipti lungum.

Fyrir byrjendur er mia vi a fa yfir 70% plsi.

Eftir v sem oli eykst, m auka lagi smm saman og keyra plsinn hrra.

Fitubrennslupls er miaur vi 70-85% af hmarksplsi.

Til ess a reikna t sinn fitubrennslupls, tkum vi aftur dmi um sjlfa mig: 193 (hmarkspls) x 0,7 (70%)= 135; 193 x 0,85 (85%)=164. Semsagt, vilji g brenna fitu (og gu veit a a vil g) fylgist g me plsmlinum a plsinn s bilinu 135-164 slg mntu.

eir sem eru lengra komnir jlfun geta keyrt plsinn ru hvoru upp 90-95% lag stuttan tma og annig auki oli verulega. Vilji g bta oli, eyk g lagi ar til plsmlirinn snir 173 slg mntu (193 x 0,9=173)

Lotujlfun (verur nnar tskr seinna) er mjg sniug afer til a keyra sig upp 90-95% lag. a er hins vegar ekki mlt me a byrjendur jlfun fi svo miklu lagi.

Vonandi gagnast essi pistill einhverjum arna ti.

Ga helgi gott flk!


Fleiri myndir komnar inn

Var loksins a setja inn myndir fr New York og fr rsht saumaklbbsins

Annars er g frekar andlaus dag og hef g ekkert a segja.

Lt etta v duga bili


Samviskan nagar beinin

er kominn mnudagur enn og aftur me tilheyrandi samviskubiti og bumbu eftir syndir helgarinnar. Til ess a halda snsumverur maur samt asyndga af og til me falskri glei flsku og tilheyrandi sma,annarsmissir maur bara glruna.

a g gefi mig t fyrir a vera heilsufrk, erg vst bara dauleg og breysk eins og hinir, og ver v a hafa einhvern lst.

If you give up smoking, drinking and sex, you don't live longer. It just seems like it!


Gleilega helgi

Jja jja, er ekki bara kominn fstudagur..... sem ir bara eitt..... Nammidagur nlgast fluga.

Fyrir okkur semerum 100% hrein matari alla vikuna eigum svo innilega skili a lta svolti eftir okkurum helgar. Reglan mn er ahafa bara einn nammidag, en ekki sukka alla helgina. Vanalega hef g nammidag laugardagskvldi og hlfan sunnudag v mr finnst auveldara a byrja aftur hreinu matari mnudegi egar fingar og vinna eru aftur komin rtnu eftir afslppun helgarinnar.

gferyfirleitt abrenna laugardagsmorgnum (eins og ara morgna) og er bin a ba til kaloruurr fyrir svindli um kvldi. a finnst mr alveg nausynlegt til a auka hitaeiningarnar sem maur innbyrir um helgina fari ekki bara rassinn, heldur ntast lka a fylla orkubirgir lkamans.

Kostirnir vi nammidaga er a maur kemursterkur inn nja lyftingaviku mnudegi, hlainn orku eftir t helgarinnar. Svo er lka alveg nausynlegt a sjokkera lkamann me a bora aeins meira en vanalega, v a eykur bara brennsluna og ltur lkamann vita a hungursney s ekki yfirvofandi og v megi alveg brenna aukaforanum (fitunni).

Gallarnir vi nammidaga eru hins vegar a stundum borar maur yfir sig, v maur virist aldrei lra a a kemur nammidagur eftir ennan nammidag, og v ekki sta til a a sig eins og heimsendir s nnd. etta getur valdi magapnu og uppembu.

Njti nammidagsins gott flk, en muni a allt er best hfi. a arf g allavega a lra!


Nsta sa

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplsingar um fjarjlfun www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Njustu myndir

 • front-plank-exercise
 • binge_barbie
 • sleep-deprived
 • phpwWI9BvAM
 • eating too much

Arir valarar

Bkur

Gar bkur

 • Bk: A Thousand Splendid suns
  Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
  Frbr bk en jafnframt mjg takanleg. urfti a loka henni nokkrum sinnum og jafna mig v lsingarnar heimilisofbeldinu voru einum of grafskar fyrir minn smekk.
  *****
 • Bk: Kite runner
  Khaled Hosseini: Kite runner
  Algjr snilld. Fjallar um tvo drengi Afganistan kringum 1970 ur en allt fr til fjandans ar landi.
  *****
 • Bk: On beauty
  Zadie Smith: On beauty
  ***
 • Bk: Espresso tales
  Alexander McCall Smith: Espresso tales
  Framhald af 44 Scotland Street. Er a lesa hana nna.
 • Bk: 44 Scotland Street
  Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
  Gerist Edinborg og vlk nostalga sem g f vi a lesa essa bk enda kannast maur vi alla staina sem fjalla er um.
  ****
 • Bk: The time traveller's wife
  Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
  Me betri bkum sem g hef lesi. Falleg starsaga um mann og konu sem urfa a dla vi tmaflakk mannsins.
  ****
 • Bk: We need to talk about Kevin
  Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
  Hugleiingar mur fjldamoringja um hrif uppeldis og erfa. Mjg athyglisver lesning, srstaklega fyrir sem hafa huga "nature-nurture" deilunni.
  *****

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 22
 • Sl. slarhring: 27
 • Sl. viku: 170
 • Fr upphafi: 516745

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 150
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 19

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband