Fiðurfé óskast

 

eggs 

Hvar fæ ég hænu sem verpir eggjahvítu-eggjum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segðu mér eitt.. svona pakka súpur eins og aspas og blómkáls og svoleis... flokkast þær hollar eða undir óhollustu?

Svona að spá þvi það er auðvelt að elda svona á kvöldin 

Eva (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 13:15

2 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

 Ég er ekki hrifin af tilbúnum mat eins og súpum og örbylgjuréttum því hann er yfirleitt sneisafullur af salti og alls kyns óæskilegum aukaefnum .  Það er mun hollara að henda nokkrum eggjahvítum og grænmeti á pönnu, eða einni bringu í Foreman-inn (ef þú átt svoleiðis) og örugglega jafn fljótlegt og pakka súpa.  Eða grilla fullt af bringum fyrir vikuna um helgar og getur þá kippt einni tilbúinni úr ísskápnum í kvöldmat án nokkurrar fyrirhafnar .     

Ragnhildur Þórðardóttir, 24.10.2007 kl. 13:39

3 identicon

Langaði bara að segja þér að eggjabúin hafa stundum selt einstaklingum eggjahvítu í brúsum:) ..getur tékkað á því.. soldið blóðugt að henda helmingnum af hverju keyptu eggi.

María Rún (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 22:11

4 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Þakka þér kærlega fyrir ábendinguna María Rún.  Ég ætla sko að athuga þetta. 

Gæti búið til Bernaise sósu fyrir alla Asíu úr eggjarauðunum sem ég hef verið að henda í ruslið undanfarið .

Ragnhildur Þórðardóttir, 25.10.2007 kl. 08:37

5 identicon

Ég hef verið að kaupa 2.5 lítra af eggjahvítum hjá Nesbú, kostar 1.245 kr, þvílíkt þægilegt svo ekki sé minnst á sparnað :) Kv. Lilja (Keppi á bikarmóti Ifbb)

Lilja (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 09:30

6 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Naglinn brunar í Nesbú hið fyrsta.  Takk fyrir þetta skvísur!!

Hlakka til að sjá þig á mótinu í nóvember Lilja.

Ragnhildur Þórðardóttir, 25.10.2007 kl. 09:33

7 identicon

Sömuleiðis

Lilja (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 550733

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband