Spennufall

DSC_1689 

Smá spennufall í gangi... fitnessið bara búið og kominn grámyglulegur mánudagur. 

En Naglinn er í skýjunum ennþá enda var þessi keppni alveg frábær lífsreynsla og allt svo skemmtilegt og mikil stemmning í kringum þetta allt saman. 

Hinir keppendurnir voru allt frábærar stelpur og allir að hjálpuðust að, hvort sem það var að líma rasskinnar, bera á brúnku, laga hár, meiköpp eða binda bikiní. 

Það var ekki eins erfitt og ég hélt að standa á sviðinu, enda fékk Naglinn góðan stuðning úr salnum sem peppaði mann alveg rosalega.  

Ástarþakkir til allra sem komu á keppnina og hvöttu Naglann áfram á sviðinu, ykkar stuðningur gerði þetta allt svo miklu auðveldara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú stóðst þig eins og hetja  langflottust á sviðinu :)

Elsa (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 09:22

2 identicon

Hefði SVO viljað vera í Austurbæ að fylgjast með. Er í losti yfir myndunum. Þú ert alveg rosalega flott og pro. Er að rifna úr stolti að þekkja þig

Nú prenta ég bara út góða mynd og lími á ískápinn

Það er búið að vera frábært að fylgjast með undirbúningnum hjá þér. Vonandi er þetta bara fyrsta mótið af mörgum.

Stórt knús. 

Mína (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 09:49

3 identicon

Takk fyrir síðast skvís!!

Þetta var bara gaman. Svo eru það páskarnir á Akureyri næst, er það ekki málið!!

Sjáumst í ræktinni

Kristín Birna (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 09:59

4 Smámynd: Audrey

Jii hvað það er gaman að sjá þetta - þú ert ótrúlega flott!  Til hamingju með þetta

Nú er maður alveg að smitast... áttu ekki góð tips fyrir okkur sem dreymir en vitum svo lítið

Audrey, 26.11.2007 kl. 10:09

5 Smámynd: Bjarney Bjarnadóttir

Innilega til hamingju með frábæran árangur!! Þú ert algjör hetja

Bjarney Bjarnadóttir, 26.11.2007 kl. 10:20

6 identicon

Hæ sæta mín! Langaði bara að óska þér til hamingju með laugardaginn, það var frábært að sjá ykkur Ingunni þarna á sviðinu, ótrúlega glæsilegar og flottar!

Ásdís Rósa (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 10:38

7 identicon

Inniega til hamingju með árangurinn krúttan mín. Þú stóðst þig eins og hetja. Er það svo ekki bara back to the drawing board fyrir Íslandsmótið í vor. ;)

ingunn (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 12:04

8 identicon

Til hamingju með árangurinn! Nú er bara að nota reynsluna, mæta á Íslandsmótið og gera enn betur ;)

Nanna (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 12:35

9 identicon

Vá hvað þú ert flott á myndunum algjör bomba!!! Alveg frábært, maður fyllist þvílíku stolti bara :)

Jóhanna (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 13:51

10 identicon

Þú varst svakaleg þarna á sviðinu! Verður bara enn betri eftir 17 vikur þegar við verðum þarna saman :)

Fannar Karvel (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 16:32

11 identicon

Ég verð að segja !   Flottur NAGLI. Til hamingju með þinn árangur.

Fjóla (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 16:58

12 identicon

Til hamingju með þetta, glæsileg

Snjólaug (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 17:33

13 identicon

Það held ég nú  Stórglæsileg bara  Það verður spennandi að sjá þig í vor!! Vonandi næ ég að sjá þig í eigin persónu í þá

Óla Maja (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 19:28

14 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Takk fyrir falleg orð öll sömul.  Ykkar stuðningur er "priceless".  Koss og knús til ykkar

Ragnhildur Þórðardóttir, 27.11.2007 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 550733

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband