New York baby

Þá er Naglinn og hösbandið stödd í heimsborginni New York. Loksins komin í Honnímúnið.

Fór í gymmið í morgun, svaka flott stöð sem heitir New York Sports Club.
Þeir eru með stöðvar út um alla borg, nánast í þriðju hverju götu.
Mottóið þeirra er að fólk eigi alltaf auðvelt með að komast í ræktina, hvort sem það er statt í vinnunni, heima eða hvar sem er.

Kaup Naglans í dag hafa eingöngu snúist um ræktina og hollustuna í mataræðinu.

Byrjaði á að fjárfesta í nýju týpunni af Kitchen Aid blandaranum
Svo var brætt úr visa kortinu í fæðubótarefnabúðinni og í körfuna rataði kreatín, glútamín, Nitro Fire, CLA, Omega 3-6-9, Myoplex Lite (chocolate lovers pack), Scitec prótín og BCAA amínósýrur
Í Apple búðinni splæsti Naglinn í nýjan rauðan iPod nano.

Á morgun er svo planið að komast í íþróttafatabúð og spjara sig upp í æfingafötum.

Svo Naglinn verður fær í flestan sjó í ræktinni heima á Fróni.

Góða helgi gott fólk!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dem mig vantar að komast til New York
En eníhú...hafið það rosa gott og njótið ykkar í brúðkaupsferðinni. Hlakka svo til að sjá þig þann 17. at my pleis

Ingunn Þ. (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 22:14

2 identicon

Hæ,

Fyrst langar mér að segja: INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ GIFTINGUNA. GLÆSILEGT ALVEG. Skemmtu þér ótrúlega vel. Mér gékk vel í ræktinni í gær. Fórum í annað skiptið ég og kærastan. Þetta tók á enn var skemmtilegt. Ég svaraði þér aftur í þræðinum "Ekki roð í naglann!." Hlökkum bæði til að sjá hvaða punkta þú getur gefið okkur þar. Enn í alvöru. Skemmtu þér rosa vel :)

Þú ert frábææærrrr karakter að hjálpa fólki þarna úti með heilsuna sína :) 

Kveðja,

Nýliðinn 

Nýliðinn (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 11:21

3 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Búin að svara þér í hinum pistlinum.

Ragnhildur Þórðardóttir, 12.1.2008 kl. 22:13

4 identicon

Æði..  Njótið ykkar í honnímúninu  Greinilega rosa gaman hjá þér í verslununum líka  Bara frábært

Óla Maja (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 23:38

5 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Ef maður kaupir spennubreyti á víst að vera hægt að nota rafmagnstæki á Íslandi sem eru keypt í USA. Kemur í ljós þegar ég kem heim.

Ragnhildur Þórðardóttir, 14.1.2008 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband