Bölkað eins og vindurinn

papanagl2
 

 Naglinn hafði ekki hitt PapaNagl í margar vikur, ekkert síðan bara fyrir honnímúnið í byrjun janúar. 

Því var upplagt að bjóða honum og hösbandinu upp á bollukaffi á sunnudaginn.  Sem er ekki í frásögur færandi nema að um leið og PapaNagl kemur inn í slotið segir þessi elska við dóttur sína:  "Hva' ert þú farin yfir í svona "bodybuilding"?  Þú ert orðin svo massíf." 

Já, þið getið rétt ímyndað ykkur vímuna sem Naglinn komst í við að heyra þessa athugasemd. 
Bölkið er greinilega að virka, húrra fyrir því !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Mikið er gott að heyra að svona heilsufrík eins og þú borðir bollur. Var að gúffa 2 bollum í mig og er með samviskubit dauðans og kligjar við þeim.  Og ofan á það kemst ég ekki í ræktina vegna veikindi barns

Allaveganna segir enginn við mig að ég sé mössuð í dag ehhehe 

M, 4.2.2008 kl. 15:48

2 identicon

Frábært  Get rétt ímyndað mér að svona athugasemd hafi glatt Naglann  Fáum við ekki að sjá nýjar myndir?  

Óla Maja (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:37

3 identicon

Hehehehe snilld! Við massarnir verðum nú að taka æfingu saman við tækifæri.

ingunn (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:55

4 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

M!  Borða ekki bollur, og hef ekki gert í mörg herrans ár.  Keypti bara bollur fyrir kallana mína.

'Ola Maja!  Er ekki alveg myndahæf núna með bumbuna mína.  Tek kannski myndir þegar er aðeins farin að skafa.

Ingunn!  Ekki spörning að massa æfingu saman við tækifæri.

Ragnhildur Þórðardóttir, 5.2.2008 kl. 09:20

5 identicon

Takk fyrir kommentið nagli ;) Þú ert nú ekki að gera slæma hluti sjálf, sá þig í einni djúpri hnébeygju í morgun með 60 kílóin ;)

Gangi þér vel í uppmössun ;)

Nanna (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 09:40

6 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Takk fyrir það Nanna!  Þurfti alveg að byrja upp á nýtt í þyngdunum í hnébeygjunni eftir að ég var tekin í kennslustund af meistaranum í beygjum. 

Ass to ground!! annars er það ekki beygja.

Ragnhildur Þórðardóttir, 5.2.2008 kl. 10:03

7 identicon

Haha, papanagl, humm minnir mig á atriði úr guðföðurnum hahha

þórdís (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 01:21

8 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Hermdi eftir Mugison, hann kallar pabba sinn PapaMug

Ragnhildur Þórðardóttir, 6.2.2008 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband