9.5.2008 | 10:07
On-season vs. Off-season
Off-season, bölking, uppbygging:
- Hér er fókusinn á að byggja upp vöðvamassa og reyna að stækka sig sem mest
- Þetta tímabil er yfirleitt 3-9 mánuðir
- Fleiri hitaeininga er neytt til að hámarka vöðvavöxt
- Hversu margra hitaeininga þarf að neyta til að byggja sig upp er einstaklingsbundið
- Kolvetnaneysla er aukin til að knýja æfingarnar áfram til að tryggja hámarks afköst
- Kolvetni hjálpa til við að þrýsta prótíni inn í vöðva til uppbyggingar og viðgerða
- Brennsluæfingar minnkaðar og sumir hætta því jafnvel alveg
- Fleiri hitaeiningar og færri brennsluæfingar stuðlar að auknum vöðvavexti
- Einhver fitukíló fylgja óhjákvæmilega auknum hitaeiningum og færri brennsluæfingum
- Þungar lyftingar til að byggja upp vöðva
- Fáar endurtekningar (6-10 reps): bæta styrkinn og byggja upp vöðva
- Mikið um "compound" lyftur til að bæta sem mest af vöðvamassa
- Lengri hvíldir milli setta til að ná hámarks lyftum í setti
- Mataræðið ekki eins strangt: ávextir, mjólkurvörur, sósur, dressingar, o. fl leyfilegt á þessu tímabili
- Svindl er leyfilegt 1-2 x í viku
On-season, kött, skurður:
- Hér er fókusinn á að skera niður fituna til að vöðvarnir sjáist sem best en á sama tíma viðhalda þeim vöðvamassa sem náðist að byggja upp á off-season tímabilinu.
- Þetta tímabil eru yfirleitt 12-15 vikur
- Kolvetnaneysla er minnkuð
- Hitaeiningar eru skornar niður smám saman fram að móti. Hversu mikið er einstaklingsbundið.
- Prótín haldast eins eða jafnvel aukið pínulítið til að koma í veg fyrir vöðvarýrnun
- Brennsluæfingum fjölgað
- Fastandi brennslu yfirleitt bætt við prógrammið
- Sumir taka brennsluæfingar 2 x á dag
- Ennþá hægt að byggja upp vöðva en að mjög takmörkuðu leyti samt
- Lyft þungt til að halda áfram að byggja upp vöðva
- Fleiri endurtekningar (10-12 reps): byggja upp vöðva
- Styttri hvíldir milli setta
- "Compound" lyftur en bætt við meira af "isolation" æfingum til að skerpa á vöðvum
- Mataræðið strangara og ýmislegt köttað út, t.d mjólkurvörur, ávextir, sósur, dressingar
- Öllu svindli hætt 8-12 vikum fyrir mót
Flokkur: Fitness-undirbúningur | Breytt 3.11.2008 kl. 10:36 | Facebook
Spurt er
Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur pistill Gaman að sjá þetta og sjá hvað fólk gerir þetta mismunandi.
Þegar þú talar um allt svindl, ertu þá líka að tala um "nammi"daga? Ég hætti því 2 vikum fyrir mót..... þurfti einhvernveginn bara á þessum dögum að halda til að "hressa" upp á brennsluna. Er ekki viss um að ég myndi meika að vera án þeirra í 8-12 vikur, fjúff!
Audrey, 9.5.2008 kl. 11:34
Já er að tala um nammidaga = svindl. Ég hætti nammidögum 5 vikum fyrir mót en hefði þurft að hætta þeim fyrr, eftir á að hyggja . Sumar hætta 12 vikum fyrir mót. Það fer bara eftir hvernig skrokkurinn er. Ég er með fáránlega þrjóskan líkama sem rígheldur í spekið , svo ég ætla að droppa svindlinu mun fyrr næst. Þú ert greinilega ein af þeim heppnu sem getur leyft þér að svindla mun lengur *öfund*
Ragnhildur Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 11:37
HÆ Ragga ég fylgist alltaf með þessari síðu hjá þér, hún er mjög skemmtileg og fróðleg, mig langar svo til að spyrja þig hvort þú værir til í að sýna 1-2 daga í dæmigerður cutti fyrir mót, langar svo að sjá hvernig það er?
Inga (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 13:07
Hætta fyrr? Þú náðir þér nú helvíti langt niður í fitu% síðast!
Ég fékk mér meira að segja Brynju ís á keppnisdag, mér var sagt að ég hefði bara gott af því í kolvetnahleðslunni. Og það var í fyrsta skiptið sem mér hefur fundist Brynju ís góður
Audrey, 9.5.2008 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.