24.7.2008 | 15:04
Hraustar mjaðmir
Naglinn rakst á nokkuð góða grein um hraustar mjaðmir, en það er atriði sem margir leiða ekki oft hugann að en getur skapað mörg vandamál séu þær ekki í lagi.
Mjaðmirnar eru mikilvægasta svæðið í líkamanum fyrir þá aktífu
Ef þú ert með slæmt bak, aum hné, verki í lærum eða aðra verki, þá er mjög líklegt að einhver þessara vandamála, ef ekki öll eru vegna slæmra mjaðma.
Það eru þrjú megin vandamál í mjöðmum sem hrjáir fólk: stífir mjaðma flexorar, stífir mjaðma rotators og sofandi rass. Það eru til nokkrar aðferðir til sjálfsmats á þessum vandamálum:
Stífir mjaðma flexorar: Þetta eru vöðvar og liðamót framan á mjöðmunum.
Hvernig veistu hvort þú sért með stífa mjaðma flexora?
Liggðu á bakinu, dragðu annað hné að bringu á meðan hinn fóturinn er flatur á gólfinu. Ef flati fóturinn poppar upp þegar bogna hnéð nálgast bringu ertu með stífa flexora. Prófaðu báða fætur.
Stífir mjaðma rotators :
Tight hip rotators Rotators eru djúpt í mjöðmunum. Þessir vöðvar eru mjög mikilvægir fyrir góða heilsu og frammistöðu.
Sittu í stól með beint bak, krossaðu hægri fót yfir vinstra hné þannig að hægri utanfótur er á vinstra hné/læri. Ef hægra hné skýst upp í loft í stað þess að liggja samhliða gólfinu (eða nálægt því) þá ertu líklega með stífa rotators. Prófaðu báðar hliðar.
Sofandi rass: Þetta þýðir að rassvöðvar eru ekki að vinna eins og þeir ættu að gera og hamstring (aftan læri) er að vinna yfirvinnu. Flestir sem eru í kyrrsetuvinnu glíma við þetta vandamál. Þetta leiðir til stífni í hamstring, mjóbaksverkja, mjaðmaverkja og ýmissa annarra vandamála, þar á meðal lágmarks styrk á æfingu.
Ein leið til að ganga úr skugga um hvort þú sért með sofandi rass er að liggja á bakinu með hné í 90 °. Með bakið flatt á gólfinu þrýstu hælum í gólf og lyftu mjöðmum upp. Endurtaktu 20 sinnum. Ef þú finnur meiri bruna og/eða stífni í hamstring heldur en í rassvöðvum þá er rassinn ekki að vinna eins og hann ætti að gera. Jafnvel ef þú finnur meira í rassvöðvum eru góðar líkur á að þú þurfir að gera eitthvað í málunum, við þurfum þess víst flest.
Prófaðu þessar þrjár aðferðir til að finna út hvort þú hafir augljós vandamál. Jafnvel þó þér finnist mjaðmirnar vera í lagi er samt líklegt að þú þurfir að vinna til að halda þeim hraustum.
Í næsta pistli verður fjallað um aðferðir til að laga vandamálið, og/eða fyrirbyggja þau.
Flokkur: Fróðleikur | Breytt 2.11.2008 kl. 18:16 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo gamann að lesa þessa pistla frá þér. Haldu þessu áfram
sas (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 07:34
Æi vá takk fyrir falleg orð . Svona hrós tvíeflir mig alveg í þessum skrifum mínum. Takk fyrir að lesa.
Ragnhildur Þórðardóttir, 25.7.2008 kl. 08:30
Sæl Ragga, ég segi það sama að ég hef rosalega gaman af því að lesa pistlana frá þér. Þeir eru mjög fræðandi og fær mann stundum til að hugsa.
Ég er nú ný á merinni í líkamsræktinni og hef náð af mér 21 kg og síðan í sept 2007. Ég fer núna 5 -6 x í viku og hef aldrei liðið betur.
Ég hef verið áskrifandi af kortum hér og þar í gegnum tíðina en verið ein af þeim sem hefur verið að dútla þetta bara og engan árangur séð. En minn tími kom og ég er enn að basla við aukakg. 15 Kg til stefnu og þá verð ég rosa ánægð.
Bestu þakkir fyrir þína fróðleiksmola, virkilega gaman að lesa þá og skoða síðuna þína.
María Kr
María (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 09:10
Verd ad lesa thennan pistil aftur thegar heim kem, get ekki hugsad i hitanum her fra Spáni. En midad vid mínar mjadmir tha er eg hraedd um mjadmakulur eins og kellur fá stundum
En veistu midad vid allt drollid og sólbodin her tha tek ég ´thatt í sundleikfiminni a hótelinu, alveg snilld
Sólarkvedja til thin
M, 26.7.2008 kl. 16:50
María! Til hamingju með þennan frábæra árangur . Þvílíkur dugnaður í þér kona. Takk fyrir að kíkja í heimsókn á síðuna.
M! Glæsilegt hjá þér að halda hreyfingunni við í fríinu. Engin ástæða til að liggja bara með tærnar upp í loft. Maður getur líka leyft sér meira þegar hreyfingin er til staðar
Ragnhildur Þórðardóttir, 28.7.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.