28.7.2008 | 10:59
Hraustar mjaðmir PART 2- Teygjur og æfingar
Síðasta grein fjallaði um hvernig megi koma auga á þrjú algeng mjaðmavandamál. Vonandi hafa þessar tilraunir hjálpað einhverjum lesendum að skoða sín eigin vandamálasvæði í kringum mjaðmirnar.
Hér koma nokkrar lausnir við þessum vandamálum.
Stífir mjaðma "flexorar": Þetta vandamál er gríðarlega algengt.
Hvað er til ráða?
Kassa framstig og teygjur - Þessi æfing er tvær í einni sem losar um stífa flexora og teygir líka á rassvöðvum og efri hluta af hamstring. Finndu kassa sem er hærri en hnéhæð, og settu annan fótinn ofan á kassann. Hnéð á að vera í meira en 90° beygju. Hallaðu þér hægt fram á við og settu meiri þunga á kassann. Hinn fóturinn á að vera kyrr og nokkuð beinn á meðan þú hallar þér fram. Þú ættir að finna teygju framan á beina fótleggnum. Þú gætir líka fundið teygju í rassvöðvum og jafnvel upp í mjóbak og niður í hamstring. Haltu teygjunni í 20 sekúndur og gerðu 5 reps. Skiptu um hlið og endurtaktu teygjuna.
Stífir mjaðma "rotators": Liggðu á bakinu og dragðu annað hnéð upp í 90° og snúðu fætinum inn á við eins og þú sért að fara að krossa þann fót yfir andstætt hné. Gríptu í beygða hnéð með annari hendinni og ökklann með hinni hendinni. Dragðu beygða hnéð að brjósti, en passaðu að kippa ekki í heldur hafa jafnt átak. Haltu þessari stöðu þar til þú finnur teygju djúpt í rassvöðvum. Haltu í 20 sekúndur, endurtaktu 5 sinnum og skiptu svo um fót.
Þessi teygja losar um ytri snúningsvöðva mjaðmar og getur hjálpað til að losna við bakverki.
Sofandi rassvöðvar: Ef þér finnst hamstring vöðvarnir vera ofvirkir en rassinn í letikasti þá þarftu að vinna í að virkja rassvöðvana, ekki aðeins til að fá hraustar mjaðmir heldur einnig fyrir bakið, hnén, og líkamlega heilsu.
- Notaðu prófið sem þú gerðir til að athuga hvort rassinn væri sofandi nema haltu þér uppi í hvert skipti í 5 sekúndur og kreistu rassinn duglega í hvert skipti. Þú getur líka fært hælana nær rassinum áður en þú byrjar. Með tímanum fara rassvöðvarnir að taka við sér og taka yfir. Gerðu þessa æfingu daglega þar til þú finnur mun. Á þriðja degi ættirðu að finna að rassvöðvarnir vinna meira en hamstring.
2. Band-ganga - Finndur teygjuband og bittu það í lítinn hring. Settu það utan um ökklana og dragðu fæturna í sundur þar til bandið er strekkt. Byrjaðu að ganga til hliðar og taktu eins stór skref með leiðandi fætinum og þú getur. Láttu hinn fótinn fylgja án þess að draga hann og láttu hann koma alveg að leiðandi fætinum. Gakktu svona yfir gólfið allaavega 15 skref og skiptu þá um leiðandi fót. Þú ættir að finna bruna á mjaðmahliðunum. Gerðu 2 sett fram og til baka. Hafðu hnén bein í fyrsta setti en beygðu þau aðeins í næsta setti.
Þetta er góð aðferð til að kynda undir smærri en alveg jafn mikilvægum rassvöðvum.
Flokkur: Fróðleikur | Breytt 2.11.2008 kl. 18:15 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ragga!
Sló inn púlsmælar í Google og þar komst þú upp! Þetta er snilldarsíða hjá þér, ég er búin að vera að lesa í allan dag (rólegt í vinnunni sko...) Þetta er einmitt það sem mig vantaði, mér líður sko stundum eins og ég sé eina stelpan á Íslandi sem vill lyfta einhverju þyngra en 5kg ;o)
Hlakka til að fylgjast með þér áfram, þú ferð klárlega í favorites!
Anna (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.