13.11.2008 | 19:41
Playlistar Naglans
Nokkrir hafa spurst fyrir um lagaval Naglans á iPodnum. Það er allt saman mjög þróað og útpælt hjá Naglanum, enda fer það eftir tegund æfingar hvað dynur á hljóðhimnunum.
Hér koma nokkur dæmi. Athugið að listinn er alls ekki tæmandi.
HIIT (High-Intensity-interval-training)- sprettir
Hér kýs Naglinn hart aggressíft graðhestarokk með grípandi viðlögum þar sem hægt er að spretta úr spori og jafnvel taka luft-trommur í leiðinni.
Ramble on Led Zeppelin
Whole lotta love - Led Zeppelin
Dyer maker Led Zeppelin
Twisted Skunk Anansie
Paralyzer Finger Eleven
Du hast - Rammstein
Enter Sandman Metallica
Let me entertain you Robbie Williams
Long train running Doobie brothers
Keep the faith Bon Jovi
You give love a bad name Bon Jovi
Hiroshima Bubbi
Im gonna be (500 miles) Proclaimers
Poison Alice Cooper
Paradise by the dashboard light Meatloaf
Sex is on fire Kings of leon
Holding out for a hero Bonnie Tyler
Tröppuhlaup Stöðvaþjálfun:
Hér er nauðsynlegt að hafa dúndrandi takt í eyrunum.
Summer of 69 - Bryan Adams
Wild dances - Ruslana
Footloose
Gaggó vest Eiríkur Hauksson
Firestarter Prodigy
Smack my bitch up Prodigy
Dont stop me now Queen
SS cardio:
Hér vill Naglinn hlusta á gamla og góða popptónlist, píkupopp, 80s, 90's o.s.frv
Sultans of swing - Dire Straits
Alls konar lög með Beyoncé/Destinys child/Kelly Rowland
Flashdance
Fame
St. elmos fire
Take on me A-ha
Fjöllin hafa vakað Bubbi
Nutbush city limits Ike & Tina Turner
Beat it, Thriller, Billie Jean o.fl lög með Michael Jackson
Modern love David Bowie
Af litlum neista Pálmi Gunnarsson
Fergus sings the blues Deacon blue
U can't touch this - MC Hammer
Love & Pride - King
Lyftingar:
Hér finnst Naglanum best að hlusta á gamalt og gott rokk, helst heilar plötur með klassískum böndum á borð við:
Radiohead
Pearl Jam
Mugison
Live
Coldplay
Meginflokkur: Naglinn | Aukaflokkar: Lyftingar, Þolþjálfun | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínt að fá hugmyndir hjá þér
Þegar ég tek mikið á vil ég hlusta á gott rokk, uppáhaldið er Metallica, System of a Down og Rammstein. Mig langar sérstaklega að mæla með laginu Adios með Rammstein, af Mutter. Geeeeðsjúkt sprettalag, þú verður að tékka á því Fleiri góð lög eru af þessari plötu, ss Feuer frei og Mein Herz brennt. En Adios er uppáhalds hlaupabrettalagið mitt
Soffía Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 10:19
Þetta lag finnst mér langtum best þegar ég er í ræktinni, hvort það sé að lyfta eða cardio, þó söngvarinn sé nú frekar horaður og passar ekki alveg við lagið en samt sem áður snilldarlag ;) http://www.youtube.com/watch?v=5B0hZscSQBk
Eva (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.