10.9.2007 | 10:19
Fólk er fífl
Nú er nóg komið....síðustu pistlar hafa bara verið eitthvað væl og Naglinn grenjar ekki. Eftir að hafa eytt helginni í vangaveltur um hvort ég sé of feit, of mjó, ekki nógu mössuð, of lítil, of stór eða hver hafi eiginlega verið ástæða þessarar ömurlegu athugasemdar frá þessum plebba hefur Naglinn ákveðið að halda áfram ótrauður í átt að settu markmiði.
Þökk sé yndislegum lesendum síðunnar sem hafa aldeilis stappað í mig stálinu og varpað ljósi á sannleikann sem er að fólk er fífl eins og Botnleðja benti svo réttilega á hér um árið.
Ég hafði aldrei hugsað mér að vinna þessa keppni, bara það eitt að fara í gegnum þennan undirbúning og labba upp á þetta svið og standa þar verður sigur fyrir mig og maður á alltaf að klára það sem maður byrjar á.
Fróðleikspistill er væntanlegur innan skamms.
Takk fyrir allt peppið elskurnar mínar. Þið eruð best!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko þig! Ánægð með að heyra þetta. Fylgist spennt með
Mína (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 11:44
Var að lesa síðustu færslur og kommon, þetta hlýtur að hafa átt að vera fyndið komment hjá félaganum!!! Frekar mikið misheppnað. Allavega virtist þú fær í allan sjó síðast þegar ég sá þig, hef fulla trú á þér.
Og eitt að lokum, hvar er best að búa í Edinburgh??
Svana (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 13:48
Blessuð Svana, ástarþakkir fyrir peppið og hrósið. Maðurinn er náttúrulega bara fáviti og er afgreiddur þannig hjá mér núna.
Af hverju viltu vita um Edinburgh? Ertu að fara að flytja þangað? Það eru svo margir staðir sem koma til greina, mis dýrir og mis vel staðsettir en það fer allt eftir því hvað þú ert að fara að gera. Til dæmis hvort þú viljir vera nálægt háskólanum eða nálægt bænum eða lengra í burtu þar sem er ódýrara.
Ertu ennþá á landinu?
Ragnhildur Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 13:54
Glæsilegt !!
Hrund (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:31
Jæja gott að heyra ;-)
Jamm er enn á skerinu en er að flytja þangað út. Þar sem ég verð ekki á bíl vil ég helst vera í göngufæri við háskólann og miðbæinn. Er skólinn ekki eiginlega miðsvæðis? Annars ætla ég út í næstu viku að skoða íbúðir en það væri gott að fá smá hint. Er aðallega búin að vera skoða í New town, Old town, Tollcross og Grasmarket. Auðvitað væri rosa gott að hafa skólann, líkamsrækt og matvörubúð í 10 mínútna göngufæri, he he;-)
Svana (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 17:11
Flott hjá þér En ekki hvað.. Naglinn lætur ekki deigann síga!
Bíð spennt eftir frekari fræðslu. Annars ertu svo óendanlegur viskubrunnur að ég er alltaf að fletta upp í gömlum færslum hjá þér og fræðast upp á nýtt - eða rifja eitthvað upp. Eftir því sem maður lærir meira.. þeim mun betur skilur maður seinna meir allan fróðleikinn sem frá þér rennur
En þetta er gott af lofrullu í bili. Gangi þér vel með allan undirbúninginn fyrir komandi stórviðburði.
Óla Maja (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 23:06
Þetta heitir á góðri íslensku ÖFUNDSÝKI þessum hálfvita sem greinilega kann ekki mannasiði hefur kannski þótt þetta fyndið.
Miðað við myndina af þér hérna á blogginu þarftu ekki að skammast þín fyrir neitt.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 10.9.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.