Súpermatur # 2

Í síđasta pistli um grundvallaratriđi í matarćđi ţeirra sem vilja ná árangri í sinni ţjálfun fór ég yfir nćringargildi í algengum skömmtum af kjöti, fiski og eggjum. 

Jafnframt lofađi ég ađ fjalla um grćnmeti og ávexti og Naglinn lofar ekki upp í ermina á sér Wink

.... vessgú gott fólk....

 

Til upprifjunar:

Skammstafanir fyrir markmiđ og tímasetningar: Vöđvauppbygging (), fitutap (FT), FYRIR ćfingu(FYR), EFTIR ćfingu (EFT)

 

Appelsínur (VÖ, FT, FYR)

Skammtur: 1 stór

Hitaeiningar: 86

Prótín: 2g

Kolvetni: 22 g

Fita: 0 g

Frábćrt fyrir ćfingu.  C-vítamín örvar nitric-oxide flćđi í líkamanum sem hjálpar til viđ ađ pumpa vöđvana í rćktinni.

 

Aspas (FT)

Skammtur: 100 g (10 strimlar)

Hitaeiningar: 16

Prótín: 2,3 g

Kolvetni: 1,2 g

Fita: 0,2

Fullt af andoxunarefnum.  Hjálpar til viđ ađ losna viđ bjúg.

Avókadó (VÖ, FT)

Skammtur: 1/2 međalstórt

Hitaeiningar: 145

Prótein: 2 g

Kolvetni: 8 g

Fita: 13 g

Ţessi ávöxtur er mjög orkuríkur og skal ţví passa skammtana ef fitutap er markmiđiđ.  Avókadó er fituríkt en ţađ er góđ fita sem getur aukiđ hormónaflćđi í skjaldkirtli.

Bananar (VÖ, FT, FYR,EFT)

Skammtur: 1 međalstór

Hitaeiningar: 105

Prótín: 1 g

Kolvetni: 27 g

Fita: 0 g

Frábćrt fyrir ćfingu.  Rosa gott ađ blanda út í prótínsjeikinn eftir ćfingu.  Einföld kolvetni sem skila sér hratt út í blóđrás og fylla hratt á tómar glýkógenbirgđirnar eftir átök.

 

Blómkál (FT)

Skammtur: 100 g

Hitaeiningar: 19

Prótín: 2 g

Kolvetni: 1,8 g

Fita: 0,4 g

Hitaeiningasnautt grćnmeti sem gefur góđa fyllingu og seddutilfinningu.  Frábćrt ţegar erum í megrun.

 

 

Brokkolí (FT)

Skammtur: 100 g

Hitaeiningar: 36

Prótín: 5,3 g

Kolvetni: 1,5 g

Fita: 0,9 g

Ein nćringaríkasta fćđa sem völ er á .  Inniheldur nćringarefni sem geta aukiđ testósterónmagn líkamans og hjálpađ ţannig til viđ vöđvauppbyggingu og fitutap.

 

Bökunar kartöflur (VÖ, EFT)

Skammtur: 1 međalstór

Hitaeiningar: 160

Prótín: 4 g

Kolvetni: 37 g

Fita: 0 g

Til ađ byggja upp vöđva ţurfum viđ sterkju.  Kolvetnin í hvítum kartöflum meltast hratt sem gerir ţćr ađ góđum kosti eftir ćfingu og fólat hjálpar til viđ vöđvauppbyggingu.

 

Epli (VÖ, FT, FYR)

Skammtur: 1 stórt

Hitaeiningar: 100 

Prótín: 1 g

Kolvetni: 20 g

Fita: 0 g

Frábćrt fyrir ćfingu

 

Grćnar baunir (FT)

Skammtur: 50 g

Hitaeiningar: 58

Prótín: 3,5

Kolvetni: 10 g

Fita: 0,4

Góđ uppspretta trefja.  Kolvetnaríkar og flokkast yfirleitt undir sterkju frekar en grćnmeti.

 

Jarđarber (VÖ, FT, FYR)

Skammtur: 1 bolli

Hitaeiningar: 46

Prótín: 1 g

Kolvetni: 11 g

Fita: 0 g

Frábćrt sem snarl og stútfullt af C-vítamíni og andoxunarefnum.

 

Rósakál (FT)

Skammtur: 100 g

Hitaeiningar: 37

Prótín: 3,5 g

Kolvetni: 1,4 g

Fita: 1,4 g

Mjög góđ uppspretta C-vítamíns. Í 100 g af rósakáli eru 115 mg en ađeins 53 mg í 100 g af  appelsínum.

 

Spínat (FT)

Skammtur: 100 g

Hitaeiningar: 22

Prótín: 2,6

Kolvetni: 1,5

Fita: 0,6

Stjáni blái hafđi rétt fyrir sér,hitaeiningasnautt en  sneisafullt af vítamínum og trefjum.

 

Sćtar kartöflur (VÖ, FT)

Skammtur: 1 međalstór (100g)

Hitaeiningar: 97

Prótín: 1, 6 g

Kolvetni: 22 g

Fita: 0 g

Mjög góđur kostur fyrir hćglosandi kolvetni

 

Tómatar (FT)

Skammtur: 1 međalstór

Hitaeiningar: 12

Prótín:0,8

Kolvetni: 2 g

Fita: 0,2 g

Góđ uppspretta andoxunarefnisins lýkópen.

 

Hnetur og grjón í nćsta pistli Cool.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geggjađ  Takk fyrir ţetta

Óla Maja (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 19:15

2 identicon

Ţetta er fróđlegir og frábćrir pistlar hjá ţér - takk fyrir ţá, ég mun kíkja hérna reglulega. 

Valdís (ţekki ţig ekkert) (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 21:28

3 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Sćl Valdís,

Takk fyrir ţađ kćrlega.  Alltaf velkomin í heimsókn, gaman ef einhver nennir ađ lesa .

Ragnhildur Ţórđardóttir, 19.10.2007 kl. 09:02

4 identicon

Loksins ég ţori ađ skrifa. 

Búin ađ jafna mig eftir ferđina til London hjá systur ţinni.  Rosalega skemmtileg ferđ.

Hvernig mundi matardagbók fyrir einn dag líta út hjá ţér fyrir fólk sem er ađ rembast viđ ađ missa einhver kíló.  (Ţau hoppa ekki af manni ţessi kíló).  Ţá er ég ađ mein međ öllu, vatni og vítamínum.  Og líka hvessu oft á dag mađur á ađ borđa.

Vona ađ ţú getir gefiđ mér einhverja hugmynd.

 Kveđja Elín

Elín Björk Ásbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 17:42

5 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Sćl og bless skvís, ţađ er best fyrir ţig ađ senda mér tölvupóst međ ţví hvađ og hvernig ţú ert ađ borđa s.s matardagbók og ţá getum viđ skođađ máliđ út frá ţví. Netfangiđ mitt er rainythordar@yahoo.com.

Ragnhildur Ţórđardóttir, 20.10.2007 kl. 09:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarţjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Ađrir vađlarar

Bćkur

Góđar bćkur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábćr bók en jafnframt mjög átakanleg. Ţurfti ađ loka henni nokkrum sinnum og jafna mig ţví lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áđur en allt fór til fjandans ţar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er ađ lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og ţvílík nostalgía sem ég fć viđ ađ lesa ţessa bók enda kannast mađur viđ alla stađina sem fjallađ er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Međ betri bókum sem ég hef lesiđ. Falleg ástarsaga um mann og konu sem ţurfa ađ díla viđ tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiđingar móđur fjöldamorđingja um áhrif uppeldis og erfđa. Mjög athyglisverđ lesning, sérstaklega fyrir ţá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband