12.12.2007 | 08:57
Squat till you puke
Kellingin er í skýjunum, toppaði mig í hnébeygjum í morgun og er að kafna úr monti.
Tók annars klassíska en góða fótaæfingu: Hnébeygjur, Stiff, Framstig, Sumo, Fótaréttur og -beygjur. Allar æfingar eru teknar 5-10 reps, 5-6 sett og þungt þungt þungt þessa dagana enda Naglinn að reyna að stækka.
Eftir æfingu slafraði Naglinn í sig prótínsjeik og hrískökum, bruddi allar pillurnar sínar og skolaði herlegheitunum niður með 1/2 lítra af vatni.
Restin af deginum fer svo í að fóðra sig vel og hvíla vöðvana til að þessar lufsur stækki nú eitthvað.
Spurt er
Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmm ég sá til þín og skil nú af hverju þú ert kölluð Naglinn!!
Audrey, 12.12.2007 kl. 10:05
Hehehe ...já maður reynir yfirleitt að taka vel á því á æfingu. Eða eins og ég segi stundum: Go hard or go home .
Ragnhildur Þórðardóttir, 12.12.2007 kl. 10:23
Ragga, sá að þú tókst vel á því í morgun. Njóttu svo eftirmiðdagsins í slökun eða til að finna þér nýtt áhugamál, td flugunýtingar,prjóna,leira,föndra eða bara einfaldlega að chilla. Þú átt það nú skilið.
kv. Anna Marta
Anna Marta (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 10:23
Blessuð Anna Marta,
Já það er alveg nauðsynlegt að finna sniðugt áhugamál núna þegar maður má ekki brenna eins og vindurinn lengur. Skrýtin tilhugsun að fara ekki í ræktina seinnipartinn . Ætti kannski að sökkva mér inn í Glæstar vonir eins og þú nefndir í morgun, nú eða henda í nokkrar sortir fyrir jólin, þrífa eldhússkápana eða endurraða í sokkaskúffuna. Enda samt örugglega bara á því að fara í Kringluna, sjá flotta skó og láta glepjast .
Ragnhildur Þórðardóttir, 12.12.2007 kl. 11:30
Luuuuuuuv me them fótaæfingar :D
Fannar Karvel (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 16:12
Til hamingju, ég held að þú haldir áfram að efla þig á æfingum ef þú hvílir seinnipartinn.
kv
Svansa
Svana (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 19:37
Þú ert alltaf jafn óhuggulega dugleg Mikið vildi ég að ég ætti annars í svona "vanda" með tímann seinnipartinn. Ég get kannski útvegað þér verkefni svo ég komist í ræktina seinnipartinn
Spurningar að vanda: einu sinni talaðir þú um Da Vinci sýróp. Mig minnti að þú hefðir sagt að það væri sykurlaust!? Er það eitthvað sem er sérmerkt sem sykurlaust? Ég hef séð þetta sýróp en man að í innihaldslýsingunni var talað um Cane sugar og ég man ekki eftir að neitt af þeim hafi verið merkt öðruvísi. Er þetta einhver misskilningur í mér?
Annað; ég held að ég hafi verið búin að spyrja þig að þessu áður en ég man bara alls ekki eftir svarinu og fann það ekki á síðunni. Hvaða púlsmælum mælir þú með?
kv Óla Maja
Óla Maja (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:45
Svana! Alveg rétt hjá þér, ég hef gott af því að minnka aðeins æfingarnar. Það gefur mér bara meiri orku í þær. Ertu komin heim skvís?
Óla Maja!
Ég hef alltaf notað Polar púlsmæla. Þeir fást í Útilíf, Hreysti, en veit að mínir hafa báðir verið keyptir hjá umboðsaðilanum P. Ólafsson í Hafnarfirði(fékk báða í afmælisgjöf frá kallinum ).
Da Vinci sykurlaust sýróp er sérmerkt sugarfree. Það eru engar kaloríur, engin kolvetni eða neitt. Í innihaldslýsingunni er ekkert nema vatn og einhver E-efni, semsagt snar óhollt, en maður notar svo lítið í einu að það er ábyggilega ekki bráðdrepandi . Ef það stendur cane sugar á flöskunni þá ertu með þetta sykraða.
Ragnhildur Þórðardóttir, 13.12.2007 kl. 08:57
Svakalegur dugnaður er þetta krúttið mitt!! Takk fyrir síðast, þú varst æðisleg ( og ert) .
Nú fer að líða að næstu keppni.. ég er í brjáluðu æfingastuði þessa daganna, er sömuleiðis að reyna að stækka en gleymi ekki brennslunni , hún fær að fljóta með til að minnka samviskubitið vegna allra konfektmolanna og gúmmílaðisins sem ég get því miður ekki látið eiga sig á milli þess sem ég borða próteinríkar máltíðir
Knús á þig
Ester Júlía, 13.12.2007 kl. 09:21
Takk fyrir síðast sömuleiðis mín kæra, þú leist glæsilega út. Já næsta keppni nálgast eins og óð fluga og nú er um að gera að halda vel á spöðunum til að fá eitthvað kjöt utan á sig áður en skurðurinn ógurlegi hefst aftur.
Gangi þér vel skvís .
Ragnhildur Þórðardóttir, 13.12.2007 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.