Gleðileg jól

Naglinn óskar öllum gleðilegra og heilsusamlegra jóla.

Njótum matarins um jólin og munið að það skiptir meira máli hvað við borðum milli nýárs og jóla en það sem við borðum milli jóla og nýárs.

Gætum þó hófs í átinu og munum að hreyfa okkur, líka um jólin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Bjarnadóttir

Gleðileg jól sömuleiðis,  og keep up the good work kona góð!

Sjáumst í ræktinni, sama hvaða árstími er

Bjarney Bjarnadóttir, 24.12.2007 kl. 15:56

2 identicon

Gleðilega hátíð!!

Eva (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 19:44

3 identicon

Gleðileg jól mín elskulega og þúsund þakkir fyrir alla fræðsluna og peppið á árinu. Hlakka til að fylgjast áfram með þér og skrifum þínum á nýju ári.

Bestu kveðjur, Óla Maja

p.s. Ég fékk F6 Polar púlsmælinn í jólagjöf frá eiginmanninum  Ég var eitthvað búin að tala um að mig langaði í púlsmæli en nefndi aldrei neitt um tegund né gerð og hann spurði aldrei svo þetta kom mér mjög skemmtilega á óvart. Ég var ekki síður spennt yfir mínu "dóti" en börnin yfir sínu - jafnvel spenntari - og get ekki beðið eftir að prófa græjuna  

Óla Maja (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 23:49

4 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Bjarney! Gleðileg jól. Sjáumst í ræktinni allan ársins hring mín kæra. Nú er mín aftur komin með kort í Klassanum svo við sjáumst kannski oftar.

Eva! Gleðileg jól sömuleiðis. Gangi þér vel skvís.

Óla Maja! Ekki málið mín kæra, bara þúsund þakkir fyrir að nenna að lesa og fræðast. Það er mér mikils virði hvað þú ert áhugasöm. Til hamingju með mælinn, kallinn þinn fylgist greinilega vel með. Láttu mig vita þegar þú ert búin að prufukeyra hann og hvað þér finnst. Ég er algjörlega háð mínum og get bara ekki gert cardio nema með hann á mér. Það er svo mikilvægt að fylgjast með að maður sé að vinna á réttu álagi.

Ragnhildur Þórðardóttir, 25.12.2007 kl. 09:29

5 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Það verður gaman að lesa fróðleikskornin þín á nýju ári.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:14

6 Smámynd: Audrey

Gleðileg jól, kæri Nagli!

Sjáumst svo í ræktinni - á ekki annars að flytja sig með í nýja Hreyfingu? 

Audrey, 26.12.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 550733

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband