23.1.2009 | 10:40
Hnetusmjör.... gimme more
Margir forðast hnetusmjör og halda að þar sé argasta óhollusta á ferðinni. En það er mikill misskilningur.
Það er hins vegar mjög mikilvægt að velja náttúrulegt hnetusmjör en ekki fabrikkuviðbjóðinn sem er sneisafullur af transfitu.
Náttúrulegt hnetusmjör má þekkja á því að olían sest ofan á hnetusmjörið. Henni er svo hrært við smjörið þegar krukkan er opnuð.
Hnetusmjör er afbragðs fitugjafi, með um 53 g af fitu í 100 g, að stærstum hluta ómettaðar fitusýrur.
Gagnsemi ómettaðra fitusýra eru vel þekktar.
Meðal annars má nefna:
- hjálpar til við myndun hemóglóbíns sem flytur súrefni um líkamann og hefur þannig jákvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið
- jákvæð áhrif á skjaldkirtilshormón sem hjálpar til við brennslu á líkamsfitu
- minni líkamsfita dregur úr insúlínónæmi sem er helsti orsakavaldur sykursýki II
- umlykur frumur og heldur bakteríum og vírusum í burtu
- heldur liðamótum vel smurðum
- bætir ónæmiskerfið
Hnetusmjör er mjög hitaeiningaríkt eða um 650 hitaeiningar í 100 grömmum og því er mikilvægt að passa skammtinn. 15 grömm er hæfilegur skammtur fyrir þá sem eru að grenna sig, en fyrir þá sem eru að byggja sig upp eða viðhalda þyngd geta borðað allt upp í 30 grömm í einu.
Hnetusmjör er mjög mettandi vegna fitumagnsins og hitaeininganna, svo maður er saddur lengi á eftir.
Uppáhalds hollustumáltíð Naglans þessa dagana er súkkulaði prótín sjeik hrærður þykkur eins og búðingur og hnetusmjör á kantinum dýft ofan í með skeiðinni. Hver þarf svindldag þegar maður fær svona gúmmulaði daglega?
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jummí, það actually hljómar nokkuð vel, hvernig blandarðu sjeikinn svona þykkan? ;) Fær maður svona hollt hnetusmjör í stærri verslunum?
Nafna (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:00
mmm... þarf að prófa þessa aðferð. Ég smyr hnetusmjöri stundum á eggjapönnukökuna mína ef ég set súkkulaðiprótein út í hana og það er GOTT!
Hrund (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:07
Já ég væri forvitin að vita hvernig þú gerir prótein shake'inn þykkan!
Steinar (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:29
ég set alltaf vatn, (stundum smá mjólk) og slettu af skyri og í blender í svoldinn tíma..þá verður hann þykkur og góður :)
Íris (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:51
Lykilatriði er góður blandari sem hefur nokkrar hraða stillingar. Fyrst set ég klaka, alls ekki of mikið samt, og myl hann niður. Svo setur maður prótínduftið, og c.a 100 ml af vatni. Galdurinn er að setja lítið af vatni og bæta frekar við eftir þörfum og óskum um þykkt: Meira vatn => þynnri sjeik.
Síðan er hrært á hægri stillingu í 2-3 mín til að fá búðings "effektið". Athugið að ekki allt prótínduft blandast við klaka. Naglinn notar prótínduft frá Scitec og Optimum nutrition sem hvoru tveggja hrærist í klaka og verður þykkt og jammí :-p.
Nafna! Náttúrulegt hnetusmjör fæst t.d í Hagkaup frá Himneskt (Solla), eða Rapunzel.
Ragnhildur Þórðardóttir, 23.1.2009 kl. 13:35
Snildar hugmynd. Ég fékk hnetusmjör frá Hinmneskt (Solla) í Bónus í vikunni =)
María (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 14:40
Takk kærlega fyrir svarið, alltaf hægt að stóla á þig ;)
Nafna (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 16:33
Júlli! Ég er einmitt með eina svoleiðis máltíð á planinu mínu, kjúlli með hnetusmjöri.... alveg eins og "satay chicken" jammí. Ég er orðin algjör hnetusmjörsfíkill, þarf að vigta skammtinn annars myndi ég bara tapa mér í krukkuna.
Ragnhildur Þórðardóttir, 24.1.2009 kl. 11:04
Júlli og Ragga!
Þið þurfið eiginlega að gefa uppskrift af þessum snilldarréttum ;)
r (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 12:38
drasl-hnetusmjörið er líka oft uppfullt af kolvetni... hvurn fjárann á að að þýða???
Fjölnir (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 18:48
Hvað ertu að fá þér marga skammta af 14gr á dag?
Hrund (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 02:09
...ég meina 15gr?
Hrund (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 02:10
r! Það er í raun engin uppskrift. Þú kokkar bara kjúlla eftir smekk og smyrð svo hnetusmjöri á kjúllann.
Fjölnir! Er það ekki bara viðbætti sykurinn sem keyrir upp carbið?
Hrund! Það er misjafnt eftir dögum, suma daga einn 25 grömm, suma daga tvo 15 grömm, fer eftir hvaða þjálfun er í gangi þann dag: cardio eða lyftingar.
Ragnhildur Þórðardóttir, 25.1.2009 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.