11.2.2009 | 15:47
Leyndarmál úr eldhúsi Naglans
Naglinn vill deila með lesendum leyndarmáli úr eldhúsinu.
Þessir dropar: http://capellaflavordrops.com/flavordrops.aspx eru magnaðasta uppgötvun Naglans og hafa aldeilis lífgað upp á mataræðið. Þá má nota í hvað sem er, en Naglinn notar dropana aðallega í eggjahvítupönnsur, hafragraut, hýðishrísgrjón og prótínsheika.
Má bjóða þér eggjahvítupönnsu með eplakökubragði, eða hafragraut með karamellubragði, nú eða hýðishrísgrjón með kókosbragði?
Meginflokkur: Uppskriftir | Aukaflokkur: Mataræði | Facebook
Spurt er
Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fæst þetta hérna heima?
Hrund (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 16:02
ÆÐI!!
veistu kaloríu innihald? í bæði þessu og flavoured water?
Svandís (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 17:17
finn ekkert um t.d. bragðefni eða litarefni. Varan er heldur ekki organic eins og þú bendir á. Bara það að það séu t.d. ekki hnetur í hnetuolíunni er frekar gruggugt: “All our Peanut Butter flavors contain NO Peanut proteins or derivatives.”
hvað er í þessu?
svandís (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 20:23
Hrund! Nei verður að panta í gegnum netið.
Svandís! Það er eitthvað lítið af kaloríum í þessu, engin sætuefni. Keppendur nota þetta óspart í undirbúningi fyrir mót.
Svandís! Ég sagði aldrei að þetta væri organic.
Ragnhildur Þórðardóttir, 11.2.2009 kl. 20:46
ragga,
hvaða bragtegundum mæliru með? hvað er að leggjast mikill aukakostnaður ? hvað tekur þetta langan tíma að koma til klakans?
/spurningaflóð búið hehe..
:) takktakk
Svandís (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 21:38
Ég hef nú ekki prófað þær allar. Það er auðvitað smekksatriði hvað hverjum og einum þykir gott.
En þeir sem mér finnst góðir eru Snickerdoodle, Boston cream pie, Grandma's apple pie, Cinnamon Danish swirl, Coconut, Peanut Butter, Banana Nut cream, French Toast, Blueberry Cinnamon crumble o.fl o.fl
Ég hef ekki hugmynd um sendingarkostnaðinn, ég læt senda þá til systur minnar í UK til að sleppa við tolla og gjöld því það er frítt að senda milli USA og UK ;-)
Þú getur örugglega fengið upplýsingar um sendingarkostnaðinn hjá Póstinum eða Tollinum.
Ragnhildur Þórðardóttir, 12.2.2009 kl. 08:04
Ég ætlaði að prufa að panta mér tvær svona, kostar 5.95$ stk. fannst það alveg ásættanlegt verð en loka talan með sendingarkostnaði var einhver 41$ sem gera 4687kr.
Freeeekar dýrt svona fyrir smá bragðbætir, þá kaupi ég nú frekar bara kanil frá pottagöldrum og skelli útí grautinn ;)
Guðrún (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 14:55
Það eru til (ábyggilega svipaðir) dropar sem tengjast danska kúrnum, það var allavega til kókós, vanillu, karmellu og allskonar. Þetta var allavega til í hagkaupum og nóatúni fyrir löngu, veit ekki hvernig staðan er núna.
Valdís (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 15:44
Ég kaupi alltaf helling í einu, alveg 10-12 dollur sem dugar mér í 6-8 mánuði, það er þá ekki nema 800 kall á mánuði. Mér finnst það allavega þess virði.
Ég hef ekki séð þessa dönsku dropa, spurning með að tékka á þeim. Annars skoða ég alltaf bragðdropadeildina reglulega og hef ekki rekist á þá.
Ragnhildur Þórðardóttir, 12.2.2009 kl. 16:26
er frítt að láta senda þetta til dk, vitiði þa?
svandís (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:10
djók, var ekki að meina frítt.. heldur til að sleppa við tolla og gjöld
svandís (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:35
Ég hef alltaf notað DDV (dönsku) dropana og þeir eru fínir. Nota kókos, rjóma, piparmyntu og vanillubragð. Samt mjög freistandi að prófa eitthvað nýtt...
Hrund (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:51
Tek undir orð Hrundar... hef notað DDV dropana og þeir eru ágætir.
Arnar Gísli (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:59
hvar fást þessir dropar frá DDV?
SVANDÍS (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 23:10
Ég keypti þá hjá íslensku vigtarráðgjöfnunum á Garðatorgi í Garðabænum en svo fást þeir örugglega líka í Hagkaup eða Nettó
Hrund (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.