15.5.2009 | 17:43
Partý hjá Karíusi og Baktusi og fitufrumunum
* Vissir þú að sykurneysla á mann á Íslandi er komin upp í eitt kíló á viku?
* Vissir þú að með viðbættum sykri í skólajógúrt, skólaskyri, rjómaskyri, ávaxtajógúrt og þykkmjólk fer heildarsykurmagn vörunnar í 10-14%?
* Vissir þú að venjuleg mjólk, ab-mjólk, óblandað skyr og súrmjólk innihalda aðeins um 4% mjólkursykur, allan frá náttúrunnar hendi?
* Vissir þú að eina morgunkornið sem ekki inniheldur viðbættan sykur eru óblandaðar hafraflögur?
* Cheerios er þó aðeins 3% sykur, Corn Flakes 5%, All Bran 18%, Múslí 22%, Frosted Cheerios inniheldur 40% sykur og Coca Puffs 47%. Þessar vörur eru þó auðugar af ýmsum bætiefnum.
* Vissir þú að gosdrykkjaneysla á Íslandi hefur rúmlega þrefaldast á þremur áratugum og er nú komin í meira en 130 lítra á mann?
* Vissir þú að þurrefni í gosdrykkjum er meira en 99% sykur?
* Vissir þú að algengt magn viðbætts sykurs í kexi er 17-19% og í kökum 21-28%?
* Vissir þú að sykri er bætt í nánast allan pakka-, dósa- og glasamat á Íslandi?
* Vissir þú að ennþá er ekki skylt að tilgreina viðbættan sykur á umbúðum íslenskra matvæla?
* Vissir þú að enginn aðili á Íslandi telur sig hafa það hlutverk að mæla hvort innihaldslýsingar á íslenskum matvælum séu sannleikanum samkvæmar?
* Vissir þú að nýjar rannsóknir í Bandaríkjunum benda til svipaðs boðefnarugls í heila við neyslu sykurs og við neyslu fíkniefna og borð við áfengi og heróín?
Meginflokkur: Mataræði | Aukaflokkur: Fróðleikur | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott upptalning hjá þér.Veitir ekki af að hlýða manni yfir stöku sinnum
Margrét (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:54
Já, það er alveg óþolandi hvað innihaldslýsingar á matvælum eru glataðar hérna á Íslandi. Ég myndi vilja fá sömu staðla hingað og eru í USA.
Mama G, 16.5.2009 kl. 09:15
Sammála.
Ég á frænku sem fékk meðgöngu sykursýki. Hún þurfti aldeilis að liggja yfir þessu og pæla.
Maður kaupir allskonar ,,heilsuvörur" eins og Kellogs Special K sem á að grenna og vera svo trefjaríkt og hollt. Það er bara aldrei talað um hve mikill sykur er í þessu. Þetta borðar maður síðan, þrátt fyrir að það myndi aldrei hvarfla að mér að hrúga sykri út á hafragrautinn minn.
Spurning um að borða bara hafragraut.
Bryndís Böðvarsdóttir, 18.5.2009 kl. 21:12
Sæl langaði að sp þig með hvernig próteinsstöngum þú mælir með...og hvernig er það með kristall,kristall púls og topp drykkina eru þeirr ekki betri en t.d pepsi max og kók t.d
:)
Óla (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 07:17
Maður á svosem að vita þetta allt en held að heilinn sé snillingur að láta mann ,,gleyma" ;). Þessvegna gott að fá upprifjun.
Kemur mér sko ekkert á óvart að sykur sé ,,skyldur" eiturlyfjum og áfengi!!!
Theó (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 22:34
Maður er alltaf að lesa allstaðar hversu mikilvægt mysupróteinið sé fyrir vöðvavöxt almenna næringu, hvernig fer þá fyrir þeim sem að eru með mjólkuróþol? Er til einhver staðgegnill fyrir mysuprótein eða á maður að háma í sig bara því meira af sojapróteini?
Óli Jóns (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 08:15
Frábær upptalning og þörf áminning
Soffía Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 20:35
Bryndís! Hafragrauturinn er klárlega langbesti morgunverðurinn, þar getur maður allavega verið viss að ekki sé búið að hrúga sykri í pakkann.
Óla! Ég mæli ekki með próteinstöngum yfirhöfuð, þau eru nær alltaf stútfull af földum sykri í formi glúkósasíróps, frúktósasíróps o.s.frv. Jú Kristall er skárri en Pepsi Max, ef þú velur þann sem er ekki með sykri, Kristall Plús er t.d mjög kolvetnaríkur með sykur úr ávaxtasykri.
Óli! Ég er sjálf með mjólkuróþol og ég nota Scitec vörurnar en þær eru "low-lactose" og það fer mjög vel í mig. Ég gat t.d ekki notað vörurnar frá EAS af því þær voru svo háar í mjólkursykri.
Ragnhildur Þórðardóttir, 21.5.2009 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.