23.7.2009 | 08:50
Allir gera mistök
Nokkrar sjóðheitar skonsur, sem eru miklar fyrirmyndir Naglans, voru spurðar að því hvað hefðu verið þeirra helstu mistök þegar þær byrjuðu að æfa og borða hollt.
Hér koma svörin þeirra:
Giska á magn af mat í stað þess að vigta eða telja. 15 g af hnetusmjöri er miklu minna en fólk heldur.
Ég ályktaði bara að ég væri ekki að borða of mikið. Af hverju gallabuxurnar urðu alltaf þrengri og þrengri var mér mikil ráðgáta he he
Að átta mig á hollusta þarf að gerast alla daga, ekki bara mánudag til föstudags. Einn dagur í rugl um helgi getur hindrað árangurinn og þurrkað út góða viku.
Óraunhæfar væntingar. Ég hélt að ég myndi fá sjóðheitan skrokk eftir nokkrar lyftingaæfingar og nokkrar vikur af hollustu. Nú veit ég betur og hef lært að þolinmæði er lykillinn í fitutapi.
Að búast við árangri med det samme. Ég lagðist í þunglyndi ef ég missti ekki 5kg strax í viku 1.
Að skilja ekki muninn á ÞYNGDARtapi og FITUtapi. Ég ályktaði að fyrst vigtin hreyfðist ekki þá væri ekkert að gerast.
Þráhyggja yfir vigtinni. Ég vigtaði mig á hverjum degi og varð þunglynd ef hún fór ekki niðurávið. Nú vigta ég mig einu sinni í viku. Mælingar og hvernig fötin passa skiptir mig svo miklu meira máli.
Að borða ekki nóg af góðu fitunni. Ég setti samasemmerki milli fitu í mat og fitu í líkama. Nú veit ég hvað hún er mikilvæg fyrir fitutap, vöðvauppbyggingu og heilbrigði.
Ég vanmat skaðann af því að fara yfirum í svindli og hunsa 90% regluna.
Að detta af beinu brautinni þýddi fuck-it, þetta er ónýtt hvort eð er og gúffaði í mig það sem eftir var dagsins.
Ég hélt að prótinbar væri hollari en venjulegur matur því þau voru hönnuð með fitness fólk í huga.
Skemmdi brennslukerfið með alltof miklu af brennsluæfingum.
Ég hunsaði öll lögmál um að maður stækki í hvíld og gerði alltaf meira og meira af æfingum, bæði lyftingum og brennslu, því ég hélt að meira væri betra.
Ég trúði mýtunum að 1200 kal væri leiðin til fitutaps, og skildi ekki af hverju ekkert gerðist (líkaminn í bullandi vörn). Minnkaði og minnkaði matinn og var komin niður í 800 kal á dag. Það var skelfilegt tímabil.
Að borða of lítið alltof lengi. Það tók mig langan tíma að laga þann skaða sem ég gerði líkamanum með alltof fáum hitaeiningum.
Ég var löt og nennti ekki að undirbúa máltíðirnar fyrir næsta dag kvöldið áður. Það var ávísun á að grípa eitthvað óhollt sem hendi var næst af því ég hafði ekki tíma á morgnana.
Að drekka ekki nóg vatn. Það leiddi oft til ofáts þar sem líkaminn mistúlkar oft þorsta fyrir hungur.
Mistök Naglans:
Að borða of lítið.
Að brenna of mikið.
Að æfa alltof mikið 10 12 x í viku
Að taka heilan dag af bulli og ætla svo að ná því af með 6 dögum af 60 mínútna cardio.
Enda fékk Naglinn að finna fyrir afleiðingunum af þessum mistökum
.handónýtt brennslukerfi.
Meginflokkur: Mataræði | Aukaflokkar: Fróðleikur, Lyftingar, Naglinn | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég reikna með að hafa brennt of mikið ásamt því að borða of lítið og taka góðan sukk dag og ætla að brenna alla vikuna á eftir... humm
gæti verið eh að brennsluni hjá mér ..í denn brenndi ég mikið á morgnana og lyfti svo seinnipartinn og notaðist við ýmsar brennslutöflur
Fjólan (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 11:58
Hvernig lýsir ónýtt brennslukerfi sér? og er hægt að laga það ?
Herdís (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 13:28
Vá.. ég held að maður hafi brennt sig á nær öllu af ofantöldu En það er ágætt að vita að maður hefur vitkast eitthvað :p Svo er spurning um að virkja alla viskuna ;-)
Óla Maja (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 18:43
Held að ég hafi gerst sek um öll þessi mistök ... annars þá sendi ég þér póst um fjarþjálfunina, ég vona að þú hafir fengið hann ...? :)
Jóhanna (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 20:49
Fjóla! Það fer eftir magni og lengd tímabils of mikilla brennsluæfinga hvort kerfið sé eitthvað skemmt. Í mínu tilfelli gerðist það eftir keppni, það er algengast.
Herdís! Kíktu á þessa grein: http://ragganagli.blog.is/blog/ragganagli/entry/541537
Jóhanna! Nei fékk engan póst, sendirðu hann á ragganagli79@gmail.com eða á yahoo meilið? Yahoo-ið er í e-u fokki og ég er búin að dömpa því og taka saman við gmail.
Ragnhildur Þórðardóttir, 25.7.2009 kl. 09:00
Ég sendi það bara á emailið sem ég fann á fjarþjálfunarsíðunni þinni, það hefur þá kannski verið yahoo.com. Ég prófa bara að senda þér á gmail núna. Þetta var sko æsispennandi póstur sem þú hefðir ekki viljað missa af ... ;) ehmm
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.