Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
4.11.2008 | 19:29
Tölulegar staðreyndir um kolvetnadrykki
Í algengum og vinsælum kolvetnadrykk eru 20 g af kolvetnum í 100 ml.
Ein flaska af þessum drykk er 500 ml og inniheldur því 100 grömm af kolvetnum.
Það jafngildir kolvetnaskammti í:
400 grömmum af elduðum hýðishrísgrjónum,
120 grömmum af þurru haframjöli (40-50 g er eðlilegur skammtur í hafragraut)
300 grömmum af sætum kartöflum
einum og hálfum pakka af hrískökum
Naglinn stórefast um að fólk myndi slafra slíku magni af fæðu í sig á meðan æfingu stendur til þess eins að fá orku fyrir átökin.
Fæðubótarefni | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.11.2008 | 12:00
"No-bake" prótínstykki
Prótínstykki eru alltof unnin vara, stútfullt af sykri og yfirleitt súkkulaðihúðað með alvöru súkkulaði. Það er því oft sáralítill munur á þessum svokölluðu heilsu-stöngum og djúsí sælgætisstöngum. Naglinn mælir frekar með skyrdós eða ávexti enda alveg jafn handhægt að hafa slíkt í töskunni.
Fyrir þá sem eru aðframkomnir af löngun í eitthvað sætt fann Naglinn uppskrift að prótínstykkjum sem er bæði holl og einföld enda þarf ekkert að baka.
"No-bake" prótínstykki
5 msk náttúrulegt hnetusmjör
1 bolli haframjöl
6 mæliskeiðar súkkulaði mysuprótín
1 tsk vanilludropar
2 msk hörfræ
1/2 bolli vatn (þarf kannski meira eftir því hvernig prótín)
Blanda saman þurrefnum. Bæta við hnetusmjöri og blanda. Bæta við vatni og vanilludropum. Notið sleif sem hefur verið spreyjuð með PAM og blandið alveg saman.
Deigið getur verið mjög klístrað.
Sett í lítið (8x8) olíusmurt form og sett í kæli eða frysti þar til harðnar.
Skorið í 9 bita þegar harðnað.
Næringargildi í 1 bita:
Hitaeiningar: 197
Prótein:21
Fita:7
Kolvetni:13.7
Trefjar:1.6
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar