6.11.2007 | 13:48
Blessað köttið
Kostir við að kötta:
Tímasparnaður:
Maður þarf ekki lengur að hneppa frá buxunum til að pissa
Peningasparnaður:
Minni skammtar = ódýrari innkaupakarfa..... eða ekki.....
Ekkert djamm = engin óþarfa eyðsla í áfengi, leigubíla og þynnkupizzu.
Sjálfstraust:
Loksins er gaman að horfa í spegil
Ekki þarf lengur smurolíu og skóhorn til að komast í þröngu gallabuxurnar
Félagslífið:
Edrú í öllum partýum og man því ALLT sem sagt og gert er, öll trúnó inni á klósetti, dans uppi á borðum og játningar inni í eldhúsi....muuhahahahaha
Gallar við að kötta:
Löngunin ógurlega:
Risotto, bragðarefur með banana, jarðarberjum og pekanhnetum, brauð með osti og sultu, múslí með sojamjólk, suðusúkkulaði og lakkrís, hnetubarinn í Hagkaup, Betty Crocker súkkulaðikrem, gervirjómi.... The list goes on and on
Svengd:
Maður er aldrei saddur en samt aldrei svangur
Mónótónísk tilvera:
Maður borðar nokkurn veginn það sama alla daga
Peningaeyðsla:
Vantar ný föt því gömlu pokast utan á manni
Innkaupakarfan er full af rándýrum landbúnaðarafurðum með himinháa verndartolla: kjúklingur, egg, paprika.
Starfsmenn Wrigley's fara allir í heimsreisu þökk sé mér
Félagslífið:
Maður er edrú í öllum samkundum og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast í stuð, stundum tekst það, stundum ekki
Félagslífið er dapurt, og felst aðallega í bíóferðum og te-sötri á kaffihúsum
Ekki er hægt að bjóða manni út að borða né í matarboð
Meginflokkur: Naglinn | Aukaflokkur: Fitness-undirbúningur | Breytt 11.4.2009 kl. 08:57 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri nagli. Rosa gaman að lesa þennan hafsjó af fróðleik sem þú býrð yfir. Áfram naglinn... þú ert skörp og skemmtieg!
maggabest (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 00:19
Vá kærar þakkir fyrir falleg orð Maggabest . Ég verð nú að fá að endurgjalda hrósið því síðan þín er alveg frábær, var heillengi að lesa yfir pistlana þína og er svo innilega sammála mörgu þar t.d hvað varðar þjóðfélagsmálin og margt annað. Þú ert frábær penni!!
Ragnhildur Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 08:41
Sammála Maggabest, ótrúlega gaman og fræðandi að lesa pistlana þína, kem við hérna daglega. Köttfærslan er eins og talað úr mínum munni he he:). En þetta fer nú að taka enda og við skemmtum okkur vel saman á keppnisdaginn mikla!
Bestu kött kveðjur,
Lilja Björg
Lilja Björg (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 11:35
Takk fyrir það kærlega Lilja Björg og takk fyrir að kíkja í heimsókn, alltaf velkomin. Ég hlakka til að hitta þig á keppninni, hef séð myndir af þér og þú ert STÓRglæsileg.
Gangi þér rosa vel á lokasprettinum....bara 17 dagar eftir .
Ragnhildur Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 11:45
Takkk kærlega, sömuleiðis!
Lilja Björg (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.