AfmælisNagli

Naglinn ári eldri í dag, og vonandi eitthvað vitrari.

Ekki fær Naglinn súkkulaðiköku í tilefni dagsins þetta árið frekar en í fyrra, enda skurður í algleymingi þessa dagana.  Kjúklingur og blómkál verður afmælisdinnerinn. 
Ekki að það skipti Naglann neinu máli enda sáraómerkilegur afmælisdagur, 29 ára, og það á miðvikudegi.

En Naglinn lofar lesendum því að á næsta ári verður sko enginn skurður enda þristurinn mættur og þá verður fagnað að fornum sið með húllumhæi, kræsingum og já, jafnvel guðaveigum Wizard
Þangað til ætlar Naglinn að njóta þess að vera ennþá tuttugu og eitthvað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn litla mín :)

Fannar Karvel (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 10:25

2 identicon

Innilega til hamingju með afmælið.  Vonandi áttu góðan dag

Soffía (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 10:33

3 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Nei frændi mættur á svæðið, gaman að "sjá" þig.  Long time no see .  Ertu orðinn pabbi? 

Soffía!  Takk fyrir það kærlega

Ragnhildur Þórðardóttir, 1.10.2008 kl. 10:43

4 identicon

Til lukku með daginn.

Palli (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 10:50

5 identicon

Til hamingju með daginn

Anna María (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 11:06

6 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Takk fyrir það kærlega Palli og Anna María

Ragnhildur Þórðardóttir, 1.10.2008 kl. 11:16

7 identicon

Innilega til hamingju með daginn Ragga  vonandi áttu góðan dag í dag.

Kolbrún (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 11:19

8 identicon

Innilega til hamingju með daginn Ragga og gangi þér vel!!! þú ert búin að vera ótrúlega dugleg.

Guðrún Helga (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 11:29

9 identicon

Til hamingju með daginn! Gangi þér vel með skurðinn. Alltaf gaman og fróðlegt að fylgjast með hérna...

Lena (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 12:01

10 identicon

Til hamingju með daginn

Ég þurfti að lesa textann hér að ofan nokkrum sinnum áður en ég gat lesið eitthvað annað en "súkkulaðiköku" orðið  

Nanna (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 13:12

11 identicon

Til hamingju með afmælið í dag. Vonandi verður kjúklingurinn og blómkálið gómsætt í kvöld......

Ingibjörg Dröfn (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 13:20

12 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Takk öll sömul fyrir innlitið og afmæliskveðjurnar

Ragnhildur Þórðardóttir, 1.10.2008 kl. 13:39

13 identicon

Mátti til að óska þér til hammó með ammó

Aggatho (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 21:42

14 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Júlíus! He he, já svona miðað við hinar kellingarnar tekur maður almennilega á járninu.  En ég held að þið kögglarnir getið nú ekki fengið minnimáttarkennd, útúrmassaðir sjálfir.  Hlakka til að sjá þig á sviðinu í nóv  

Ragnhildur Þórðardóttir, 2.10.2008 kl. 11:53

15 identicon

Hvernig eldaru blómkálið ? Sýður þú það bara ?

Elsa (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 12:51

16 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Gufusýð það.

Ragnhildur Þórðardóttir, 2.10.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur Þórðardóttir

Hér læt ég gamminn geysa um ýmislegt sem tengist hreyfingu, heilbrigðum lífsstíl og hollu mataræði í formi pistla og fróðleiks.  Mín lífsviðhorf eru að góð heilsa er gulli betri og að í hraustum líkama býr heilbrigð sál. 
Ég tek einnig að mér fjarþjálfun.

Allar upplýsingar um fjarþjálfun á www.ragganagli.com

Spurt er

Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?

Nýjustu myndir

  • front-plank-exercise
  • binge_barbie
  • sleep-deprived
  • phpwWI9BvAM
  • eating too much

Aðrir vaðlarar

Bækur

Góðar bækur

  • Bók: A Thousand Splendid suns
    Khaled Hosseini: A Thousand Splendid suns
    Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
    *****
  • Bók: Kite runner
    Khaled Hosseini: Kite runner
    Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
    *****
  • Bók: On beauty
    Zadie Smith: On beauty
    ***
  • Bók: Espresso tales
    Alexander McCall Smith: Espresso tales
    Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna.
  • Bók: 44 Scotland Street
    Alexander McCall Smith: 44 Scotland Street
    Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
    ****
  • Bók: The time traveller's wife
    Audrey Niffenegger: The time traveller's wife
    Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
    ****
  • Bók: We need to talk about Kevin
    Lionel Shriver: We need to talk about Kevin
    Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 549168

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband