27.4.2009 | 09:48
Hnetusmjörs Soja Kjúlli
Hnetusmjörs Soja Kjúlli
2 msk náttúrulegt hnetusmjör (eða skammturinn þinn)
2 msk sojasósa
1 tsk ólífuolía
½ -1 msk sítrónusafi
1-2 hvítlauksrif, saxað smátt
½ chilli saxað (má sleppa)
Hrærið allt saman á vægum hita í potti.
Skerið kjúklingabringu í bita.
Marinerið kjúklinginn uppúr sósunni í 1-2 klst í ísskáp og grillið eða bakið.
Má líka nota sem sósu til hliðar með krydduðum kjúkling.
Flokkur: Uppskriftir | Facebook
Spurt er
Hvað gerirðu margar brennsluæfingar á viku?
Tenglar
Fróðleikur
- Lýðheilsustöð
- Heilsa og þjálfun Hér er hægt að reikna út kaloríufjölda
- Himnesk hollusta Hollar uppskriftir
- Café Sigrún Fleiri hollar uppskriftir
- Grænn kostur Gómsætar uppskriftir án aukaefna
- Fæðubótaefni-Hreysti Langódýrustu fæðubótaefnin
Blóð, sviti og tár
- Siouxcountry
- Muscular Development
- Vöðvafíkn
- Muscle with attitude
- Muscle & Fitness
- Bodybuilding.com Biblía lyftingamannsins
- Kraftasport
- Kraftsport
- Félag íslenskra kraftamanna
- Kraftaheimar
- World Class
- Bootcamp
- Sporthúsið
- Hreyfing Mitt annað heimili
- Fitnessvefurinn
- Biblía fallega fólksins
Myndir
- Myndir
- Brussel vor 2007
- Þrekmeistarinn maí 2007
- New York nóv 2006
- Bikarmót Fitness 07 Bikarmót í Austurbæ 24.nóv 2007
- Brúðkaupsferðin jan '08
Fitness
Eldri færslur
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Aðrir vaðlarar
-
Auðurin
Á nýjum stað -
Þrekmeistarakeppendur apríl '08
Þrekmeistarakeppendur - Nanna fitnessbeib
- Fannar Karvel frændi
-
Kristjana fitness
Fitnessrugl -
Valdís Jump-fit
Jump-fit - Ingunn fitnessskvís
-
Heiðrún fitnessgella
Heiðrún Fitness - Maja garpur
- Ingunn beib
-
Trúnó
Blogg fyrir hugsandi konur
Trúnó.... -
Erla Björg
MasiMas -
Maðurinn með stuðdverginn
Þvílíkt fyndið blogg - Fitnessgirls
-
Pirraði náunginn
Pirringur -
Anna Brynja
Anna Brynja í Reykjavík -
Arnbjörg
Eibie baby -
Fanney eðaltöffari
Fanney keepin't cool -
Svana Björk
Skottuskrif -
Lovísa
Lou og Gurr -
Óli frændi og Hólmfríður
Dagbók lífsins glósa
Bækur
Góðar bækur
-
: A Thousand Splendid suns
Frábær bók en jafnframt mjög átakanleg. Þurfti að loka henni nokkrum sinnum og jafna mig því lýsingarnar á heimilisofbeldinu voru einum of grafískar fyrir minn smekk.
-
: Kite runner
Algjör snilld. Fjallar um tvo drengi í Afganistan í kringum 1970 áður en allt fór til fjandans þar í landi.
-
: On beauty
-
: Espresso tales
Framhald af 44 Scotland Street. Er að lesa hana núna. -
: 44 Scotland Street
Gerist í Edinborg og þvílík nostalgía sem ég fæ við að lesa þessa bók enda kannast maður við alla staðina sem fjallað er um.
-
: The time traveller's wife
Með betri bókum sem ég hef lesið. Falleg ástarsaga um mann og konu sem þurfa að díla við tímaflakk mannsins.
-
: We need to talk about Kevin
Hugleiðingar móður fjöldamorðingja um áhrif uppeldis og erfða. Mjög athyglisverð lesning, sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á "nature-nurture" deilunni.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 550733
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ummm prufa þetta:)
Mig langaði að sp þig hvernig ég fer að því að missa 4-5kg á 1 mánuði,lumaru ekki á einhverju góðu ráði sem ég get nýtt mér.
annars takk fyrir frábæra pistila ,hef gaman af því að skoða síðuna þina:)
sandra (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 12:57
Já... koma í þjálfun til mín LOL.
Fitutap kemur nær eingöngu í gegnum mataræðið, æfingarnar styðja aðeins við það ferli. Passaðu mataræðið, stundaðu styrktarþjálfun til að auka grunnbrennsluna, og brennsluæfingar til að búa til kaloríuþurrð, passaðu að fá nægan svefn og taka vítamín + fitusýrur.
Gangi þér vel.
Ragnhildur Þórðardóttir, 27.4.2009 kl. 13:31
Mmmm spennandi! Vantaði einmitt e-a góða kjúllauppskrift :D
Theó (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 19:01
Nammi nammi namm :)
Eldaði þennan rétt nú í kvöld og OMG hvað þetta er gott - en ekkert megrunarfæði ;) Hvað borðar þú með kjúklingnum?
Soffía Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 19:47
Af hverju segirðu að þetta sé ekki megrunarfæði? Ég pósta ekkert sem er ekki "löglegt" í megrun. Ég nota hnetusmjör rosalega oft með kjúlla.
Ragnhildur Þórðardóttir, 29.4.2009 kl. 07:40
Ég vigtaði hnetusmjörið og í 2 msk voru ca 35 g, það eru uþb 200 hitaeiningar (mitt hnetusmjör 560 he/100g), í 1 tsk af olíu eru um 40 hitaeiningar. Það eru 240 he, mest fita (auðvitað prótein líka úr hnetusmjörinu). Persónulega finnst mér það dáldið mikil fita (og orka) - þó góð sé. Síðan bætist kjúllinn við og meðlæti (ég notaði bankabygg og brokkólí). En þetta er auðvitað spurning um magn af hnetusmjörinu sem er gríðarlega orkuríkt (og aaaaalllt of gott á bragðið, ég á í vandræðum með að stýra magninu)
Soffía (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 09:06
Hitaeiningarnar eru að koma úr góðu fitunni, og hana þurfum við í mataræðið. Fólk þarf mismikið af fitu og hitaeiningum eftir þyngd, stærri líkami = fleiri he og grömm af fitu. Algengustu skammtarnir eru á bilinu 15-30 grömm hnetusmjör. Ef við pössum skammtinn af hnetusmjöri þá er þetta alls ekki óhollt. Meðlætið bætist auðvitað við, nema ef þetta er borðað með salati, þá bætist ekkert við ;-)
Ragnhildur Þórðardóttir, 29.4.2009 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.